Vikan


Vikan - 08.04.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 08.04.1943, Blaðsíða 14
14 VTKAN, nr. 14, 1943. Framh. af bls. 4. Allt í einu stöðvaðist hringekjan og þeir, sem í henni sátu, slengdust fram og til baka og sumir jafnvel duttu alveg af henni. Kaupmaðurinn gekk nær, til þess að sjá af hverju þetta stafaði og hrökk við, er augum hans mættu stór, brún hundsaugu. Þarna — spenntur fyrir hringekjuna — stóð stór St. Bernharðshandur, skítugur og illa til reika, og mændi á hann. Fallegi, gulbrúni feldurinn hans var nú þannig út- lítandi, að ómögulegt var að geta sér til um litarháttinn. Undir ólunum var allt hár dottið af og við hverja hreyfingu nérust þær við bera húðina, sem víða var sár og blóðug. Þannig stóð á, þegar þeir hittust aftur, Bern og gamli húsbóndi hans. Nú kom eigandi hringekjunnar þjótandi, með leðuról í hendinni. Hundurinn hreyfði sig ekki, heldur stóð kyrr og starði án afláts á þennan góða og gamla vin sinn. Við það reiddist eigandinn og lét dynja á honum hvert höggið á fætur öðru. Kaupmaðurinn, er nú var búinn að átta sig og sá, hve ógæfusamur Bern var, þaut til og greip í hönd mannsins og stöðvaði hann. Vlfrandi af gleði stökk hundurinn upp í loftið — setti framfæturna á axlir hús- bónda síns, eins og í gamla daga, og sleikti hendur hans og andlit og kunni sér ekki læti fyrir gleði. Eigandi hringekjunnar varð reiður yfir þessari afskiptasemi kaupmannsins og við sjálft lá, að hann réðist á hann, en þá urraði Bern svo heiftarlega, að hann þorði það ekki. Endirinn varð sá, að kaupmað- urinn keypti Bern og borgaði hann svo ríf- lega, að hinn varð harðánægður. Fólkið, er safnazt hafði saman í kringum þá, vék til hliðar, .og kaupmaðurinn komst greið- lega með Bern út úr þrönginni. Það varð almenn gleði ríkjandi í kaup- mannshúsinu daginn, sem Bern kom aftur. Allir vildu sjá hann og strjúka honum, — en mest var þó undrun manna, er póst- þjónninn fékk að strjúka honum, án þess svo mikið sem hann urraði. Stolt og þrái Berns hafði verið brotið á bak aftur; hann hafði lært í hinum stranga skóla iífsins og vissi nú margt betur en áður. Saga hans gekk frá manni til manns og vakti allsstaðar undrun og meðaumkun, og örfáum dögum eftir heimkomu Bems kom meira að segja borgarstjórinn í borg- arabúningi til að heimsækja fyrrverandi óvin sinn. Skrítlur. Húsbóndinn: „Þykir þér ekki börnin mín vera sérstaklega hlýðin mömmu sinni?“ Vinurinn: Jú, jú, þú gengur nú líka á undan með góðu eftirdœmi." Yfirforingi nokkur féll útbyrðis og var bjarg- að af einum hásetanum. Hann spurði hásetann á hvern hátt hann gæti bezt launað honum líf-' 177. krossgála Vikunnar. Lárétt skýring: 1. lestrarmerki. — 12. stúlka. — 13. tryllt. — 14. kraftur. — 15. hæð. — 17. straum- kast. — 19. á litinn. — 20. forsetning. — 21. hnífar. — 24. kyrrlátra. — 26. útibú. — 27. óþreyja. — 29. starf. -— 30. hálft. — 32. krefja. — 33. mulningur. — 34. teng- ing. — 35. drykkurinn. — 37. innýfla. —- 39. kyrrð. — 40. vafa. — 41. atviksorð. — 43. greinir. — 45. yrmlingur. — 46. vís- dómur. — 48. sverð. — 49. bjargför. — 51. halla. — 53. tenging. — 55. systir. — 57. láta til sín heyra. — 59. tveir hljóð- stafir. — 60. hanga. — 62. kvenheiti. — 64. hljóp. — 66. for. — 67. birtuna. — 69. ný. — 70. grafið. — 72. muldra. — 74. goð. — 75. skjól. — 77. skrítinn. — 78. ending. — 79. tré. — 80. boga. — 82. dvelja. — 84. stillingarmaður. Lóðrétt skýring: 1. tilhaldsrófa. — 2. forsetning. — 3. vagn. — 4. afkomendur. — 5. hreppi. — 6. á burknum. — 7. tenging. — 8. sýsli. — 9. styrkja. — 10. sk.st. — 11. svöng. — 16. pilt. — 18. veikri. — 19. gjöfina. „Þér launið hana bezt, herra,“ sagði hásetinn, „ef þér segið engum manni frá þessu, því ef hinir hásetarnir frétta, að ég hafi bjargað yður, þá drepa þeir mig.“ 1 kirkju einni veitti fólkið þvi athygli, að kona nokkur hneigði alltaf höfuðið í hvert skipti sem minnst var á satan. Dag nokkurn spurði prestur- inn hana, hvers vegna hún gerði þetta. „Ég skal segja yður, herra," svaraði hún, „að kurteisin kostar ekki peninga, og enginn veit, hvað fyrir getur komið." Svar við orðaþraut á bls. 13. Kharkov. K A L D A HÓLM A ASN AR KEKUR KODDI O F I N N VETUR Svör við spurningum á bls. 4: 1. Grettir Ásmundarson. 2. Tveir. Theodor Roosevelt 1906 og Woodrow Wilson 1919. 3. Hönd. 4. Hann átti 20 böm. 5. Það er í kvæðinu „lslenzk örnefni", éftir Jakobínu Johnson. 6. Rúmenía. 7. Hún var með höfðaletri á stól Jóns Jónsson- ar á Dratflastöðum í Eyjafirði. Jón þessi var uppi á síðari hluta 16. aldar. 8. Leonardo da Vinci. 9. ... Kristinu Oddsdóttur, frillu sina. Hún var stórættuð kona og mikilhæf, og veit enginn, hvað meinað hefir Lofti að kvænast henni, þvi að allt er óljóst um það i kvæð- ínu.“ 10. Á norðurheimskautinu árið 1928. Svar við „Reynið þetta“ á bls. 13: Blásið ekki á peninginn sjálfan, heldur ofan i glasið, með fram kortinu. Kortið rís þá á rönd og peningurinn rennur ofan í glasið. gripið. — 20. fljótin. — 22. nuddað. — 23. járn, — 24. slegin. — 25. feiti. — 28. gömul mynt. — 31. galdrana. — 33. glófar. — 36. heldri kona. — 39. stillt upp. — 40. töluorð. — 42. öðlist. — 44 bata. — 47. eldsneytisgerð. — 49. ófriður. — 50, skinnum. — 52. kaupsýslumenn. — 54. rafta. — 56. hestar. — 58. fax. — 59. dýpra. — 61. kona — 63. hljóð. — 65. fé. — 67. fiskidráttar. — 68, mjög veik. — 71. vettvangur. — 73. fugla. — 76. loga. — 79. forskeyti. — 80. kindum. — 81 sk.st. — 83. forsetning. Lausn á 176. krossgátu Vikunnar: Lóðrétt lausn: 1. hnoða. — 2. nag. — 3. af. — 4. kaf. — 6. sver. — 7. kal. —- 8. aldá. — 9. ber. — 10. al. -— 11. ull. — 12. gilda. — 14. rok. — 16. vað. — 19. ref. — 20. Rut. — 22. sláni. — 25. stórt. — 27. m.m. -— 28. ata. — 29. ró. — 30. æki. — 31. la. — 33. trafala. — 34. haf. — 35. fáa. — 36. stafinn. — 37. gnæfa. — 39. trána — 41. skola. — 42. þræti. — 44. óra. — 46. tem — 48. ári. — 54. tafla. — 56. dró. — 57. ætt. — 58. rifja. — 60. lát. — 62. gil. — 63. öl. -- 65. Tý. — 67. tá. — 68. andar. — 69. öls. — 70. ung. — 72. renna. — 73. búr. — 74. ágæt. — 75. unun. — 76. dug. — 78. ýsa. — 79. hik. — 80. Ari. — 81. rær. — 82. ein. — 84. p.s. — 87. tá. Lárétt lausn: 1. hnalt. — 5. óskar. — 9. baug. — 13. nafar. — 15. val. — 16. velli. — 17. og, — 18. foreldrar. — 21. L.L. —• 23. ker. — 24. auð. — 26. amla. — 30. ætla. — 32. mátt. — 34. hóf. — 36. skóa. — 38. narta. — 40. ástir. — 43. nói — 45. arftaka. — 47. tár. — 49. ær. — 50. æfa. -— 51. ofn. — 52. ræ. — 53. fat. — 55. andmæli. — 58. rit. — 59. allar. — 61. tangi. — 63. ófáa — 64. ótt. — 66. nift. — 67. allt. — 71. Ijár. — 73. blá. — 75. und. — 77. dý. — 79. húsgangur — 82. en. — 83. aspir. — 85. æru. — 86. gætin, — 88. rask. — 89. stinn. — 90. rána. Skeytið hljóðar þannig; Þeir hafa aftur varpað akkerum. Georg. „Morse“ -stafrófið. a . — m þ . .. b —... u —. œ . —. — d — p .— X . ð ..—. q — . — 2 .. 0 . r .—. 3 ... í . . — . 8 ... 4 ....— K . t — 6 h .... U . . 6 —.... l .. V ...— 7 ... i . X —.. — 8 k —y — 9 . 1 z — 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.