Vikan


Vikan - 15.04.1943, Blaðsíða 15

Vikan - 15.04.1943, Blaðsíða 15
VJKAN. nr. 15, 1948' 15 '>»»»»»»»»»»»»»»»>»»:«♦»»»»»>»; v 5 $ Erum fluttir | V g V V * í * V V V v V »5 v v V V v v v v v v v ►5 S í Hafnarhvol við Tryggvagötu (1. hœð) Friðrik Bertelsen & Co. h.f. 1 Hafnarhvoli — Símar 1858 og 2872. V v * _ _ _ í ♦>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:, HELLUofna rnir í forsal Meðlimir Kyrrahais-ráösteriiunnar Komu sarnan ul hádegisverðar i Washington, í tilefni þess, að Bandaríkin afsöluðu sér ýmsum forréttind- um í Kína. Talið frá vinstri: S. M. Chu, hermálaráðunautur kínverska sendiráðsins í Washington, frri T. V. Soong, kona kínverska utanrikismála- ráðherrans, Henry Wallace, varaforseti Bandarikjanna, Edward Carters, ritari nefndarinnar og King Dai-fung, fulltrúi kínverska hersins í Banda- Tikjunum. Alþingishússins. Athugid að HELLU-ofnarnir eru eúuuf ééétýUfrU H.F. OFNASMIÐJAN SÍMI 2287 — REYKJAVÍK — lCELANO Kona, sem ég aldrei gleymi Framhald af bls. 3. betra fyrir hana að koma niður í veitinga- hús; Jim hefði sennilega gerzt sinn eiginn viðskiptavinur. Þegar hún kom þangað, lá Jim sofandi fram á borðið. Hún tók til óspilltra mál- anna og hellti niður öllu áfengi, sem hún fann. „Þá drýgði ég stærstu synd mína,“ sagði Mary við mig. Seinna kom Jim heim, tók öll sín föt og yfirgaf húsið. Mary sá hann aldrei framar. Þegar Jim var farinn, snérist öll um- ■hyggja Mary um börnin. Drengurinn varð að fara í læknaskólann og stúlkan í verzl- unarskóla. Mary fékk peninga að láni og fór aftur að selja smjör og egg. Á ferðum sinum húsa á milli varð henni það stöðugt Ijósara, hve heitt hún hafði elskað Jim. Ilún hugsaði oft, hvort aðrir væru jafn blindir og hún hafði verið, og fór að grennslast eftir einkalífi viðskiptavina sinna. Hvers vegna eruð þér svo daufar í dag, frú Steinkampf ? Er eitthvað að dótt- ur yðar, frú Reid. Drengur minn, þvi ertu að gráta? Majór er ekki dáinn! Mary varð öllum til blessunar, sem kynntust henni. Allt varð fagurt og dá- samlegt í návist hennar, og hún kenndi fólki að lifa lifinu réttilega. „Mamma,“ sagði Jim dag nokkum, „nú eigum við orðið næga peninga. Ég vil að þú hættir þessum ferðalögum. Ég hefi nóg að gera og get vel séð fyrir þér.“ „En mér þykir þetta svo skemmtilegt," sagði Mary. Dóttir hennar sagði, að þar sem maður sinn væri að bjóða sig fram til þings, þá yrði hún að hætta þessu. „Hann muh græða atkvæði á mér,“ sagði Mary. Eftir nokkurn tíma hættu þau að minnast á þetta við hana, sagði hún mér. Jim keypti hús á hæðinni, þar sem Lev- ering hafði búið, og þau gátu lokkað Mary til þess að búa þar. Gamli draumurinn hennar var orðinn að veruleika. Mér er hún minnisstæð frá þessum dög- um. Hár hennar var orðið grátt og and- litið hrukkótt, en augun voru alltaf jafn ung og falleg. Nú vom bamabörnin með henni í vagninum. Dag nokkum sagði hún við Jim: „Ég held, að það sé kominn tími til að selja fyrirtækið mitt.“ Hún lifði aðeins eitt ár eftir þetta. Öll fjölskyldan var saman komin við dánarbeð hennar. „Hún var orðin meðvitundarlaus,“ sagði Jim Greenwillow læknir mér, „en varir hennar hreyfðust. Þau héldu öll, að hún væri að biðjast fyrir. — En ég veit betur.“ Og það veit ég líka. Ég veit að hún sagði: „Dauði, þú ert dásamlegur! Guð einn veit, hvað þú ert fagur!“

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.