Vikan


Vikan - 29.04.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 29.04.1943, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 17, 1943 Gissur losar sig við gamla klukku. r ...—, ,— —-------------------^ ~>& /a Q? msJk \ rV ^. ^. < i Gissur: Það er bezt að ég gefi Kobbagarmlnum Gissur: Ef þú selur hana, Kobbi minn, færðu að Rasmína: Ó, ó! Fallega klukkan mín, í Lúðvíks þessa klukku. minnsta kosti svo mikið fyrir hana, að þú getur sextánda stíl, er horfin. keypt þér miðdagsmat í heila viku. Gissur: Hvað er að heyra þetta! Kobbi: Þakka þér fyrir! Rasmína: Þú verður að auglýsa eftir henni og Rasmína: Ég veit það, en ég átti geymdar í henni Gissur: Ég verð að ná í Kobba, áður en hann sér bjóða hundrað krónur í fundarlaun. fimm hundruð krónur! peningana í klukkunni! Gissur: Hvaða vitleysa, þú sem borgaðir ekki Gissur: Drottiin minn dýri!! nema fimmtíu krónur fyrir hana. Gissur: Malli — hefurðu séð Kobba? Gissur: Snúlli, hefir Kobbi komið hingað? Gissur: Heyrðu Gvendur, hefir þú séð Kobba? Malli: Nei — ég hélt að hann væri í steininum Snúlli: Nei, ég hefi ekki séð hann, síðan hann Gvendur: Ekki í margar vikur. Hann skuldar mér enn þá. reyndi að stela ofninum, og brenndi sig, því ofn- og lætur aldrei sjá sig. inn var heitur. Gissur: Þarna ertu þá! — Klæddur eins og Kobbi: Ég gat ekki fengið grænan eyri fyrir Gissur: Og peningarnir eru enn þá í klukkunni! milljónamæringur! Seldirðu klukkuna? klukkuna — en Tommi Berjaland bað mig að Kobbi: Það eina slæma við þetta er, að ég verð að Kobbi: Ég var einmitt að vonast eftir að hitta ganga um og auglýsa vindlana sina. reykja skrambans vindlana! Þig!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.