Vikan


Vikan - 29.04.1943, Page 8

Vikan - 29.04.1943, Page 8
8 VTKAN, nr. 17, 1943 Gissur losar sig við gatnla klukku. Gissur: Það er bezt að ég gefi Kobbagarminum þessa klukku. Gissur: Ef þú selur hana, Kobbi minn, færðu að minnsta kosti svo mikið fyrir hana, að þú getur keypt þér miðdagsmat í heila viku. Kobbi: Þakka þér fyrir! Rasmína: Ó, ó! Fallega klukkan mín, í Lúðvíks sextánda stíl, er horfin. Gissur: Hvað er að heyra þetta! Rasmina: Þú verður að auglýsa eftir henni og Rasmína: Ég veit það, en ég átti geymdar i henni Gissur: Ég verð að ná í Kobba, áður en hann sér bjóða hundrað krónur í fundarlaun. fimm hundruð krónur! peningana í klukkunni! Gissur: Hvaða vitleysa, þú sem borgaðir ekki Gissur: Drottiin minn dýri!! nema fimmtíu krónur fyrir hana. Gissur: Malli — hefurðu séð Kobba? Gissur: Snúlli, hefir Kobbi komið hingað? Gissur: Heyrðu Gvendur, hefir þú séð Kobba? Malli: Nei — ég hélt að hann væri í steininum Snúlli: Nei, ég hefi ekki séð hann, síðan hann Gvendur: Ekki i margar vikur. Hann skuldar mér enn þá. ' reyndi að stela ofninum, og brenndi sig, því ofn- og lætur aldrei sjá sig. inn var heitur. Gissur: Þarna ertu þá! — Klæddur eins og Kobbi: Ég gat ekki fengið grænan eyri fyrir Gissur: Og peningamir eru enn þá i klukkunni! milljónamæringur! Seldirðu klukkuna? klukkuna — en Tommi Berjaland bað mig að Kobbi: Það eina slæma við þetta er, að ég verð aS Kobbi: Ég var einmitt að vonast eftir að hitta ganga um og auglýsa vindlana sína. reykja skrambans vindlana! Þig!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.