Vikan


Vikan - 29.04.1943, Side 9

Vikan - 29.04.1943, Side 9
VIKAN, nr. 17, 1943 9 Þessi maður heitir Emil E. Fisher, og er forseti lúterska safnaðarins í Pennsylvaníu. Þessi söfnuður er elztur og stærstur allra lútherskra kirkjusafnaða i Ameriku. Amerísk orustuflugvél á leið að lenda einhvers staðar í Tunis. Mennirnir við loftvamabyssurnar eru amerískir. Mynd þessi var símsend frá London til New York og sýnir hún fólk vera að tína saman glerbrot fyrir utan verzlunarhús eitt í London, sem orðið hefir fyrir sprengju. Byssan til hægri er ein af hinum langdrægu þriggja þumlunga skriðdreka árása byssum. þær eru svo kraftmiklar, að þær geta eyðilagt skriðdreka með einu skoti, Flugmaður úr brezka flughernuin. Myndin sýnir einn áf flugmönnum brezka flotans vera að leggja af stað i æfingaflug. Ameríski landherinn gaf Roosevelt þetta hnattlíkan í jólagjöf. Líkanið er fimmtíu þumlungar í þvermál og vegur áttahundruð pund.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.