Vikan


Vikan - 29.04.1943, Blaðsíða 10

Vikan - 29.04.1943, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 17, 194a mni»iaii»tti»iiii«ii j? I ffl II m K IIIII L I U I Að lesa fyrir börnin. Ífc*« Matseðillinn. Mánudagssteik. Afgangur af steik frá sunnu- deginum, 25 gr. smjör eða smjör- líki, 25 gr. hveiti, 2% dl. kjöt- soð, salt, pipar, paprika, ensk sósa, sósulitur, % kg. „kartöflu- mos", 1 egg, tvíbökumylsna. Smjörið er brúnað, látið sjóða svo- litla stund. Allt kryddið sett út f. Kjötið látið í leirskál (eldtrausta), sósunni hellt yfir. Helming af „kartöflumosinu" er svo smurt yfir, og tvíbökumylsnu stráð á. Sett inn í heitan ofn og bakað í 20 mín. Það sem eftir er af kartöflunum er borið í skál inn á borðið. Hvítri serviettu er vafið utan um leirskálina og kjötið borið í henni inn. Köld eggjamjólk með litlum tvíbökum. % 1. mjólk, 3 eggjarauður, 3 matskeiðar strausykur, 1 st. vanille eða 2 matsk. sherry. Eggjarauðurnar og sykurinn er hrært, þar til þær eru orðnar að hvítri, léttri froðu. í>á er mjólkinni hellt út í og kornin úr vanillestöng- inni eða sherryið sett með. Tvíbökur. 65 gr. smjörlíki, 50 gr. strau- sykur, 1 egg, 250 gr. hveiti, 1 dl. mjólk, 1 tesk. gerduft, korn úr Yi vanillestöng. Smjör, sykur og egg hrært þar til það er hvítt og létt. Hveitið sigtað með gerduftinu, vanillekornunum og mjólkinni blandað saman við. öllu síðan hnoðað saman, unz það er slétt. Búnar til sívalar lengjur, sem skorn- ar eru í jafnstóra bita, þeir síðan hnoðaðir í sprungulausar kúlur. Látn- ar á vel smurða plötu og bakaðar ljósbrúnar. E>á eru þær teknar út og skornar i sundur, raðað aftur á plötu og þurrkaðar inni í ofni við hægan hita. Fallegur sumarkjóll silkiefni. Grunnliturinn ur og rósirnar rauðar Sterkir litir eru yfirleitt I tízku. Garry Cleverland hefir ritað mikið ¦ í blöð og tímarit um barnauppeldi. 1 i amerísku blaði kom fyrir nokkru grein eftir hann, þar sem harin hvet- 1 ur foreldra til þess að lesa hátt fyrir . börnin meðan þau eru svo litil, að . þau geta ekki lesið sjálf. 1 eftirfar- andi grein gerir hann að umtalsefni áhrif þau, sem þessi ritgerS hans jhafði. Hann segir: Ég hefi sjaldan viljað jafn vel, eins og er ég reit grein mína, um að fá foreldra til þess að lesa upphátt fyrir smábörnin. Að það gæti orðið til mikils góðs, var og er heilög sann- færing min. Gleði mín var því mikil, er ég komst að raun um, að fjöldi foreldra, sem lásu þessa grein, les nú upphátt fyrir þau af börnum sín- um, sem ekki geta lesið sjálf. Einstaka bókasöfn í Ameríku hafa nú komið á stofn hjá sér sérstökum deildum, þar sem eingöngu eru bæk- ur við hæfi barna. Þangað getur nú fólk snúið sér, vilji það fá bækur að láni, i þessu augnamiði. Það er nú þegar svo mikil aðsókn að þessum stofnunum, að ég geri ráð fyrir, að hvert einasta almennt bókasafn í Ameríku komi á fót slíkum deildum. Ef við lesum ævisögur þekktra úr rósóttu manna og kvenna, sem uppi voru er sterkgul- fyrir hundrað árum eða meira, kom- og grænar. umst við að raun um, að fyrir flest mjög mikið þeirra hefir verið lesið sem börn. Því miður var þessi siður algjör- fiúsráð. Ef þér hafið blóm í gluggum, skuluð þér ávallt hafa gler undir pottunum. Það ver því, að málningin fari af. Til þess að ná rakablettum úr leðri, er bezt að nudda þá vel upp úr leðurfeiti, og láta síðan hlutinn eða flíkina standa úti í þurru lofti einn til tvo sólarhringa. Þegar þér steikið flesk, er bezt að setja það á kalda pönnu og steikja síðan við mjög hægan hita. Með þessu móti fer minnst af fitunni til ónýtis. Hellið aldrei köldu vatni í heita potta eða pönnur, kælið það nokkur augnablik áður, annars eigið þér á hættu að alumínium- og stálílát verp- ist, en járn getur sprungið. lega lagður niður í mörg ár, en virð- ist nú, sem betur fer, vera orðinn töluvert algengur. 1 mörg ár, hefir það verið sann- færing mín, að þennan sið ætti a& taka upp á ný, og allt frá því áriS- 1915 hefi ég skrifað um þetta bæði í blöð og tímarit, og árið 1925 gaf ég út sérstaka bók um þetta efni. Ég hefi gert mér far um að brýna fyrir fólki, hversu nauðsynlegt sé, aS bækur þær, sem notaðar eru til lestr- ar fyrir börn, séu rétt valdar, hvaS. efni snertir. Barnssálin er næm fyrir öllum áhrifum, og því er aldrei of vel vand- að til þeirra frækorna, sem þar er sáð. Kona þessi vinnur í flugvélaverk- smiðju í Massillon, Ohio í Bandaríkj- unum. Maðurinn hennar hafði á hendi sama starfið, sem hún hefir núna,, áður en hann fór í herinn. Egg á ávallt að sjóða við hægan. eld, þá verða þau mýkri. Séu þau soðin við mjög skarpan hita, verða þau seig. TPU Avallt l'yrirliggjanJi, Einkaumboð: Jóh. Karlsson & Co. Simi 1707 (2 línur). MILO tfiitiOuiiiHn: áam jóHssoa nuaAim. i ^V^***********'************^ Swaw rakkrem mýkir og styrkir húðina og gerir raksturinn að ánægju. HeiIdsölubirgSir: Agnar Norðf jörð & Co.h.f. Sími 3183. Dömur! Hjá okkur getið þér fengið J AKK A prjónaða eftir máli, og valið sjálfar um liti og snið. PKJÓNASTOFAN LOPI 9k GARM Skeggjagötu 33. Sími 5794.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.