Vikan


Vikan - 29.04.1943, Qupperneq 13

Vikan - 29.04.1943, Qupperneq 13
VIKAN, nr. 17, 1943 ^uiiiiiiiiiiim ii lll||■llllllllllllllllll ii ii m 111111111 ii iiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiinii iii ■■■ ii iii f/_, | Dægrastytting | *’'<iiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii mmiimimiimmmmmmmiim'>* » „Það hefði getað verið verra!“ Þetta er sagan um biskupinn af Garter Green, sem alltaf, hversu sorglegir atburðir, sem honum voru sagðir, sagði: „Það hefði getað verið verra.“ Einn morgun kom biskupinn af Stanley Bridge til hans. „Það hefir komið fyrir hræðilegur atburður," sagði hann. „Það er ótrúlegt, hryllilegt, hneyksl- anlegt.' Biskupinn af Chiltren Wiltren er í kynnis- för í Skotlandi og síðastliðna nótt brann húsið hans til kaldra kola.“ „Þetta er voðalegt,“ svaraði biskupinn af Carter Green, „en eftir á að hyggja, það hefði getað verið verra." „En kæri Green, hinar jarðnesku leifar biskups- frúarinnar fundust í brunarústunum í morgun." „Þetta er sorglegt að heyra. Já, mjög sorglegt. En þó — það gat verið verra.“ ,,En,“ sagði biskupinn af Stanley, „með henni, — hjá ... já, svo að ég segi þér allt eins og var •— í rúminu hjá henni fannst líkið af biskupinum af Mayfield-on-Sea.“ „Slæmt, já, mjög slæmt, segi ég,“ svaraði biskupinn af Carter Green. „En þú hlýtur að skilja, að þetta hefði getað verið verra.“ Biskupinn af Stanley Bridge stóð á fætur. „Hlustaðu nú á mig, Carter Green. Þú ert allra bezti náungi og ég hefi þekkt þig lengi og kunnað vel við þig, en ég er orðinn þreyttur á að heyra þig stöðugt segja „það hefði getað verið verra“. Viltu nú gjöra svo vel og segja mér, hvað hefði getað verið verra í þessu tilfelli ?“ „Sjáðu til," svaraði hinn, „þetta hefði getað verið miklu verra. Hefði húsið brunnið síðastliðið fimmtudagskvöld, þá hefðu þeir fundið mig þar, í staðinn fyrir biskupinn af Mayfield-on-Sea.“ Karitas Bjarnadóttir. Karítas Bjamadóttir hét stúlka i Búðardal fyrir vestan, er síðar bjó þar, og þótti sómakona. Hún gekk einu sinni út úr baðstofunni í annað hús til að sækja vaðmál. En þegar hún kom inn aftur, var hún mjög trufluð, öll ötuð i blóði, og hélt á blóðugum hníf í hendinni. Álfamaður hafði Á síðustu stundu — Framhald af bls. 4. ýmislegt viðkomandi verzluninni og að síð- ustu um sölu dagsins. Ósjálfrátt renndi Agnes hendinni niður í kápuvasann eftir pakkanum með pening- unum, en — hann var þar alls ekki. Hún varð máttlaus í hnjáliðunum og svitinn spratt á enni hennar — hvar voru allir peningarnir? Hún dró hendina rólega upp úr vasanum aftur og brosándi sagði hún. „Ég bið yður að afsaka, ég hefi gleymt töskunni frammi í forstofu." Hún sagði þetta rólega og án nokkurs efa; hún hafði unnið það lengi í stóru fyrir- tæki, að hún vissi, hvað hún átti að segja. Hún hafði hlustað á fullyrðingar og að- dróttarnir, sem gátu ráðið örlögum ,og hamingju og þetta fólk varð tveim mínút- um síðar að bjóða vörU með brosandi and- liti og setja sig inn í smekk viðskipta- manna með hag fyrirtækisins fyrir aug- komið til hennar, gripið um hendina á henni og ætlað að nema hana burt með sér. En hún hafði brugðið hnífnum, og skorið hann þvert yfir um hendina; við það sleppti hann henni. Eftir þetta voru hafðar sterkar gætur á stúlkunni, til að verja hana fyrir hefnd huldumanns þessa. Þrem- ur árum síðar var hún látin fara í sel og önnur stúlka með henni, er aldrei mátti láta hana vera eina. Einu sinni yfirgaf stúlkan Karítas sofandi drukklanga stund, og gekk eitthvað út úr selinu; á meðan kom álfkona að Karitas, þar sem hún lá sofandi, og sagði: „Nú skal ég launa þér fyrir hann son minn.“ Greip hún svo í síðuna á Karítas, svo hún vaknaði, og varð aldrei heil síðan. Að rífa rifinn ræfil upp úr svelli. Listarmaðurinn leggst endilangur niður á gólf- ið og stendur svo upp í sömu sporum og áður. Því næst leggur hann einhvem hlut á gólfið, þar sem hann hafði höfuðið áður, eða lend sina frá fótum sér. Að því búnu leggur hann vinstri hönd á bak aftur og heldur henni þar, en mjakar sér áfram á hægri hendinni, þangað til hann nær hlutnum með munninum. IJkki má hann koma við gólfið annars staðar, en með hægri hendinni og ekki hreifa sig úr sömu sporum, því að þá er ræfillinn jafn fastur í svellinum og áður. Orðaþraut. ÓRIR LÍNA AMUR S K A R E M J A ALD A N AÐS ÓÐUR Fyrir framan hvert þessara orða skal setja einn staf, þannig að nýtt orð myndist. Séu þeir stafir lesnir að ofan frá og niður eftir myndast nýtt orð, sem er mannsnafn. Sjá svar á bls. 14. Meystelpan á Kirkjubóli. Páll bóndi Sæmundsson bjó á Kirkjubóli á Bæjarnesi, faðir Árna, fyrrum hreppstjóra i Múla- sveit. Síðari kona Páls, móðir Áma, hét Málfriður Jónsdóttir. Hún var ein heima um engjaslátt að búverkum, og hjá henni meystelpa um — 1 þeim skóla hafði Agnes Bagge lært stillinguna. Hún fór hægt gegnum stofuna og gang- inn — allir peningarnir — hún gat ekki hafa týnt þeim. Hún fór fram í forstofuna, og hún var hér um bil viss um, að peningarnir væru ekki í töskunni. Severin Bock! Ef hún fyndi ekki pen- ingana var hún viss — alveg hárviss um, að hann hefði tekið þá. I hvaða vasa höfðu þeir verið? Einmitt við þá hlið hafði hann gengið. Hún fékk hjartslátt — og vissi ekki, hvað hún átti að taka til bragðs. Einu sinni enn .tók hún töskuna opnaði hana og leitaði — svo þreifaði hún í báð- um kápuvösum — allt tómt. 1 Og hún fór í huganum yfir allt það, sem hafði komið fyrir. Gat það hugsast, að Severin Bocks hefði rænt peningunum meðan hann stóð með handlegginn um hana, bjóðandi henni munn sinn — gat það hugsazt? Þvílíkt blygðunarleysi. Og hugur hennar hélt áfram að rannsaka málið. 13 lítil, til vika, tökubam. Fitt sinn var mærin úti við ein, og kom eigi afuir til Málfríðar; tók hún að undrast um hana, gekk að leita hennar á hól þann í túninu, er Langhóll heitir. En klettagil mikið liggur upp frá túninu, er Svartagil heitir. Sá Málfríður þá, að mærin var komin upp í gilið og tekin að klifra upp í klettana. Flýtti Málfríður sér eftir henni, og kallaði á hana. Snéri mærin við það aftur; leiddi Málfriður hana heim og spyr, því hún færi svo afgeipa. Mærin segir, að bláklædd kona segði sér að koma með sér, er mjög hefði verið lík Málfríði, en hyrfi sér, er Málfríður kallaði. Ævintýri Georgs í kínverska ræningjabænum. 9. Undir eins og skipverjar á vöruflutningaskip- inu voru búnir að lesa úr síðasta skeyti, kom annað nýtt; Lausn á bls. 14. Tryggð fílsins. Því hefir verið haldið fram, að fílar gleymdu aldrei, ef þeim væri gert eitthvað gott. Eftir- farandi saga sannar að svo er. Ameriskur veiðimaður var einu sinni á ferð í frumskógum Afriku. Einn af fylgdarmönnum hans kom hlaupandi til hans og sagði með önd- ina í hálsinum, að það væru filar á næstu grös- um. Brátt heyrðist greinilega, er trjágreinar brotnuðu undan fótum fílsins, og veiðimaðurinn gekk á hljóðið. Hann sá þar skammt frá sér afarstóran kvenfíl, einmana og þreytulegan útlits. Hún stóð þama, með annan framfótinn á lofti og hallaði sér upp að trjástofni. Það var augljóst, að hún var meidd á fætinum, og veiðimaðurinn, sem vorkenndi skepnunni, hélt í áttina til hennar. Hún horfði á hann biðjandi augum, og við það óx honum kjarkur, svo að hann flýtti sér til hennar og náði fljótlega stór- um þyma úr fætinum á henni. Fillinn horfði á Allt í einu varð henni litið á vegghill- una, þar sem taskan hafði legið. — Þarna lágu þá peningarnir, bak við hanzkana. Þarna hafði hún lagt þá, rugluð eftir sam- talið við Severin Bocks. Og róleg, eins og ekkert hefði í skorizt, fékk hún forstjóranum peningana, bauð góða nótt og gekk út. Hún varp öndinni, þegar hún gekk með- fram vatninu á heimleiðinni og sökkti sér niður í hugsanir sínar. Þakklát yfir að hafa sloppið svo vel frá þessum atburði. Ó, hvað kvöldið var fagurt. Hún hafði að ósekju haldið, að Severin Bock hefði stolið peningunum, hún hafði gert það vitandi vits — en hún sá inni- lega eftir því. Það var þetta, sem gerði endi á þeirra samvistir. | „Þeim manni, sem þú trúir til að stela peningum úr vasa þínum, geturðu ekki giftst.“ Og hin stillta, ákveðna Agnes Bagge ákvað að gleyma Severin Bock að fullu og öllu.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.