Vikan


Vikan - 29.04.1943, Page 14

Vikan - 29.04.1943, Page 14
14 VIKAN, nr. 17, 1943 hann þakklátum augum og rölti af stað inn í skóginn. Mörg- ár liðu, og dag nokkum sat veiðimaður- inn í fremstu sætaröð í fjölleikahúsi, ásamt litl- um syni sínum. Það var verið að sýna fila. „En hvað þetta eru alltaf stórkostlegar skepnur," hugsaði hann með sér. Allt í einu leit einn fíllinn á hann, fór úr röðinni, gekk til hans og horfði lengi og athugandi á hann — tók síðan bæði hann og son hans upp með rananum, og lyfti þeim upp i dýrustu sætin, en þau kostuðu 6.50 dollara hvert! Bréfdúfan. Þann 24. september 1933 lagði bréfdúfan númer 1708 af stað frá Washington. Hún hóf sig hátt til flugs, flaug nokkra hringi og tók síðan stefnu 1 áttina heim til Bronx-dýragarðsins í New York. En henni tókst ekki að komast á ákvörðunar- staðinn. Viku seinna var opinberlega tilkynnt, að hún hefði farizt á leiðinni. Þar með var hún úr sögunni, að álitið var. Átta árum seinna, 19. júní 1941, sást bréfdúfa á stöðugu sveimi yfir Bronx-dýragarðinum, og að lokum settist hún á fuglahúsið, þar sem dúf- umar höfðu búið mörgum ámm áður. Á bandinu á fæti dúfunnar stóð númer 1708. „Hvaða Barrymore?“ Leikarinn heimsfrægi, John Barrymore, kom einu sinni inní vefnaðarvörubúð og keypti þar eitt og annað, sem hann svo bað að senda heim til sin, gaf upp heimilisfang sitt og ætlaði síðan að fara. 180. krossgáta Vikunnar. Lárétt skýring: 1. myndahúsið. — '12; gana. — 13. hest. -— 14. skolla. —• 15. borðandi. — 17. áfloga. — 19. kjáni. —• 20. frumefni. — 21. úr- koma. — 24. spámaður. — 26. greinir. — 27. festunum. — 29. vætu. — 30. tregt. — 32. hæsin. — 33. prik. — 34. tímabil. — 35. skrifaði. — 37. dót. •— 39. ónefndur. — 40. atviksorð. — 41. leiði. — 43. kotla (b.h.). — 45. ellimóða. — 46. ákveð. •—• 48. hæðir. — 49. býður við. — 51. kraft. — 53. forsetning. — 55. dúkur. ■— 57. land- spildu. — 59. frumefni. — 60. bjartur. — 62. hljótir. — 64. vex. — 66. eyðsla. — 67. dvelur. — 69. lítilsigld. — 70. kalviðir. — 72. óslétta. — 74. sinn af hvorum. — 75. ílát. — 77. straumkast. — 78. tenging. — 79. jurt. — 80. sleip. — 82. óþrif. — 84. óróaseggur. Lóðrétt skýring: 1. grobbin. — 2. gríp. — 3. hringrásin. — 4. starfsöm. — 5. forsetning. — 6. rönd. — 7. sk.st. — 8. óskum. — 9. skemtun. — 10. sinn af hvor- um. —• 11. nýdysjaða. — 16. málmhúðar. — 18. færi. — 19. geislunina. — 20. beran. — 22. megn- aði. — 23. lögg. — 24. reiðmaður. — 25. ílált. — 28. forsetning. — 31. öryggis. — 33. hrúðrug. — 36. á fötum. — 38. dýfir sér. — 40. löngun. — 42. beitilönd. — 44. hamingjusöm. — 47. foss. —• 49. óhemjur. — 50. grass. — 52. sæfari. — 54. grannar. — 56. á bakvið. — 58. vörum. — 59. metta. — 61. vigtuðu. — 63. sk.st. — 65. pípur. — 67. skapvargur. — 68. ákveðnu. — 71. við. — 73. tvíhljóðarnir. — 76. tunga. — 79. frumefni. — 80. skinn. — 81. tónn. — 83. sk.st. Lausn á 179. krossgátu Vikunnar: Lárétt: 1. skær. — 4. skúr. -—• 7. löst. — 10. kór. -— 11. sker. — 12. vart. — 14. yl. — 15. knár. — 16. lauk. — 17. gá. — 18. svar. — 19. röst. — 20. sal. — 21. sæmir. -— 23. hani. — 24. týnd. — 25. etið. — 26. hund. — 27. bang. — 28. mið. — 29. böm. — 30. auka. — 32. ið. — 33. lagð. — 34. efni. — 35. má. — 36. farg. — 37. alla. — 38. lán. — 39. skömm. — 41. enda. •— 42. væta. — 43. kona. —- 44. alda. — 45. kast. — 46. ofn. — 47. orga. -— 48. mari. — 50. Ra. — 51. orms. — 52. lepp. — 53. ná. — 54. ekka. — 55. 'keip. — 56. för. ■— 57. illri. -— 59. ærin. — 60. arfi. — 61. nóta. — 62. trog. — 63. ólin. — 64. nauðleitarmaður. Lóðrétt: 1. skynsemisskortinn. — 2. kól. — 3. ær. —• 4. skár. — 5. ker. — 6. úr. — 7. laut. — 8. örk. — 9. st. — 11. snar. — 12. vasi. — 13. sáld. — 15. kvið. — 16. lönd. — 17. gang. — 18. smið. — 19. rann. •— 20. sýna. — 22. ætið. — 23. hurð. — 24. taki. — 26. högg. — 27. buna. — 29. barm. — 30. afla. — 31. hána. — 33. lama. — 34. elda. — 35. mátt. — 36. fönn. — 37. anda. — 38. læsi. — 40. kofa. — 41. elgs. — 42. varp. — 44. arma. — 45. kapp. — 47. orki. — 48. mein. — 49. nári. — 51. okrað. — 52. leiga. — 53. nöfnu. — 54. eltu. — 55. krot. — 56. frið. — 58. lóa. — 59. æri. — 60. ala. — 62. te. — 63. óm. VF „Hvert er nafn yðar?“ spurði afgreiðslumað- urinn. ,.Barrymore,“ svaraði hinn kuldalega. „Fyrirgefið þér, en hvaða Barrymore ?“ John horfði á manninn fyrirlitlega. „Ethel," hvæsti hann að lokum. Óseljanlegur lax. Það skeði fyrir nokkrum árum síðan í Oregon, að rauði laxinn gekk mjög seint í Colombia-ána, svo að lax-niðursuðuverksmiðjumar urðu fyrir miklu tapi. Þær höfðu lofað einhverju ákveðnu magni af þessari vöru, en gátu ekki staðið við það, af fyrrgreindri ástæðu. Aftur á móti veidd- ust ógrynni af hvítum lax, en eins og allir vita, þá er hann jafn bragðgóður og sá rauði, en fólk var orðið vant þessum Ijósrauða lit, þegar það opnaði dósimar, svo að það var óðs manns æði að ætla sér að selja hvíta laxinn. Svo var það dag nokkurn, að ungum og efnilegum pilti, sem Vann í verksmiðjunum, hugkvæmdist snjallræði: „Það er engin ástæða til að sitja hér aðgerðar- laus og safna skuldum. Við skulum veiða hvíta laxinn og kenna fólki að borða hann. Það mun kaupa hann engu síður en þann ljósrauða í fram- tíðinni, ef við aðeins höfum rétta áskrift á dós- unum. Og ég veit, hvemig við höfum þetta: Við ábyrgjumst, að þessi lax roðni ekki, í hvaða loftslagi sem er.“ Svör við spurningum á bls. 4: 1. Guðmundur Daníelsson. 2. Amazon, í Braziliu. 3. 1 Laxdælu. 4. Danskt skáld, fæddur 1809, dó 1876 5. Teitur, sonur Isleifs biskups Gissurarsonar, stofnaði Haukadalsskóla árið 1100. 6. Ceylon. 7. 860 km. 8. Hydrogen. 9. Marfjöll = öldur. 10. 8 klukkutíma. Svar við orðaþraut á bls. 13: ÞÓRÓLFUR. ÞÖRIR ÖLlNA R AMUR ÓSK AR LEM J A F ALD A TJN AÐS RÓÐUR Skeytið hljóðaði þannig: Kænan er komin upp að skipshliðinni. Georg. Þegar áttundi herinn, undir stjóm Montgomerys, kom til Dema, vom Þjóðveriar flúnir þaðan. — Á flugvellinum, rétt hjá borginni, fundu Bretar þessar eyðilögðu þýzku flugvélar.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.