Vikan


Vikan - 29.04.1943, Qupperneq 15

Vikan - 29.04.1943, Qupperneq 15
VTKAN, nr. 17, 1943 15 Vélsmidjan Héðinn h.f Símar: 1365 Skrifstofan. 1368 Efnisvarsla. 1369 Verkstjórar. Símnefni: Héðinn, Reykjavík. Rennismidja, Ketilsmidja, Eldsmiðja, málmsteypa, - Hita- og Kœlilagnir. - <j3y.Q$jum: Síldarverksmiðjur Lýsisverksmidjur Fiskimjöisverksmidjur Frystihús Stálgrindahús Olíugeyma „Land milt, Gnð minn oíj sómi“ Framhald af bls. 7. Sendiherrann er frœðimaður mikill. Hann var á árunum 1917—22 for- maður Historisk Samfund og í stjóm Historisk Forening 1919—24. Hann hefir verið sæmdur mörgum heiðurs- merkjum. En sómi sá, sem honum mun ekki þykja minnst til koma, féll honum í skaut frá Háskóla Islands, og af því að Árbók Háskólans mun ekki í höndum alþýðu manna, skal hér tekinn upp úr henni eftirfarandi kafli: „Á fundi heimspekideildar 22. sept. 1940 var samþykkt að sæma sendi- herra Dana, herra Frank Ie Sage de Fontenay doktorsnafnbót í heimspeki með þeim formála, er hér segir: Sendiherra Fr. le Sage de Fontenay hefir í 16 ár verið fulltrúi Dana á Islandi og hefir allan þann tíma látið sér mjög annt um að auka menning- arsambönd Dana og Islendinga Og ekki sízt verið hugleikið, að viðskipti dönsku háskólanna í Kaupmannahöfn og Árósum og háskóla vors efldu bróðurhug og vísindalegt samst'arf milli beggja þjóðanna. Hann hefir af óvenjulegum áhuga kynnzt ís- lenzku þjóðlífi, íslenzkum landshátt- um og íslenzkum bókmenntum og verið mjög annt um málefni háskóla vors og íslenzkra stúdenta. Hann hefir stuðlað að því, að til háskóla vors kæmu ýmsir ágætir danskir vís- indamenn til fyrirlestrahalds og ætíð verið reiðubúinn að greiða götu ís- lenzkra menntamanna í Danmörku. Dað er kunnugt, að hann er velmet- inn fræðimaður í föðurlandi sínu og hefir að tilmælum frá Háskóla Is- lands flutt þar ágæta fyrirlestra. Að þessum ástæðum þykir deildinni maklegt að sæma hann doktorsnafn- bót í heimspeki honoris causa.“ Skrítinn lyfsali. Lyfsali einn í Ameríku þurfti að selja regnhlífar. Á rigningardögum hengdi hann upp auglýsingu, sem á stóð, að fólk gæti fengið lánaðar regnhlífar fyrir einn dollara hverja. Þegar viðskiptavinirnir tóku við regnhlífunum, sagði lyfsalinn: „Þér þurfið ekki að skila þeim frekar en þér viljið.“ Mjög fáir skiluðu þeim áftur. Það var svo dimmt_______ „Tommi," sagði mamma hans, „það voru tvær tertur í búrinu í gærkvöldi, en nú er ekki nema ein þar, getur þú sagt mér, hvemig stendur á þvi?“ „Ég hugsa, að það sé af því að það var svo dimmt, ég hefi ekki séð nema aðra þeirra,“ svaraði Tommi. Dr.lheol.J0N HELGASON: Árbækumar skýra frá öllu þvl helzta, er gerzt hefir I Reykja- vík í 150 ár. 8 8ð c 13 > a öjo • '4—' o 03 B a bi C iH c *s B c a CD S—i -4-* C/3 «o B a c c3 c CQ :0 cá E c3 H M c3 O 43 42 Bqrðstrendingqbók. bjargi, Kollabúðafundum, þjóðhátíðaveizlunni á Reykhólum, hrakningum og slysförum og frú Ingibjörg frá Djúpadal segir mjög skemmtilega frá breiðfirzkum konum. — Þarna sjáum við líka myndina af Hafliða í Svefneyjum, Pétri Kúld og Bárar- Ólafi. Þar er mynd af minnismerki um Gísla Súrsson og Auði á Einarsliamri, Kollabúðum, Brjánslæk, Haga, Hvallátrum, Bíldudal og Patreksfirði — og ótal mörgum öðrum fögrum stöðum og sérkennilegum. Hér kemur bæði skemmtieg bók og fróðleg, sem lýsir í lesmáli og myndum Barðastrandasýslu, einni af fegurstu sýslum lands- ins, sem þó hefir tiltölulega lítið verið skrifað um og varla sést á myndum til þessa. — Hér er lýst Oddbjarnarskeri, Látra- Bókaverzlun fsafoldar og Útihúið Laugaveg 12.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.