Vikan


Vikan - 06.05.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 06.05.1943, Blaðsíða 8
8 VTKAN, nr. 18, 1943 Gissur og Rasmína. Einar: Þvílikt kvöld — tókstu eftir henni, þessari litlu i þriöju röðinni? Gissur: Jú, ég tók eftir henni, en ég hélt, að þú hefðir ekki séð hana. Frú: (syngnr). Gissur: Það er orðið framorðið — Einar —- þú ættir bara að sofa heima hjá mér í nótt. Einar: Það nær eiginlega ekki nokkurri átt ■— ég hef engu fengið að eyða i kvöld! Einar: Heldurðu að konan þín verði þessu ekki mótfallin ? Gissur: Nei, nei — hún verður himinlifandi, þegar hún veit, að ég hefi verið með þér. Gissur: Ég ætla að fara inn og segja henni, að þú sért með mér — það verður í fyrsta skipti, sem ég kem heim að nóttu til og lendi ekki í slag. Einar: Það er sama sagan heima, góði, — en eins og stendur er mín kerling ekki heima. Gissur: Æ, æ, er hún nú sofandi--------því getur hún ekki sofið svona, þegar ég kem einn heim. Rasmina: Herra minn trúr — hann hefir verið að spila fjárhættuspil!! Fimm hundruð dollara — ég held ég geymi að skamma hann — þangað til ég er búin að eyða þessu! Gissur: Hún er sofandi — en það er allt í lagi, þú sefur hér í mínu rúmi — og ég fer inn i gestaherbergið. Einar: Það er fínt! Ég hélt að hún vekti allar nætur! Rasmina: Þessi óþokki — það væri gam- an að vita, hvenær hann hefir komið heim í nótt — og hvar hann hefir verið! Rasmína: Það er bezt að ég fari út og verzli áður en hann vaknar. — Ég get keypt mér þrjá hatta, kápu og eitt- hvað af hönzkum! Rasmína: Einar Molan! Hvað — hvaðan kemur þú? Gissur: Hann hefir tapað fimm hundruð dollur- Gissur: Hann svaf hér i nótt! , um — einhver hefir stolið þeim úr vasa hans á Einar: Og það var dýr nótt. meðan hann svaf. Einar: Ég held, að það væri réttast að kalla á lögregluna.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.