Vikan


Vikan - 06.05.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 06.05.1943, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 18, 1943 Svar Churchills. Fyrir mörgnm árum sagði ung hefðarmey við litt þekktan enskan stjómmálamann, er var að láta vaxa á sig skegg: „Herra Churchill, mér geðjast jafn illa að skegginu á yður og stjóm- málaskoðunum yðar.“ „Þér skulið ekki gera yður neinar áhyggjur,“ svaraði núverandi forsætisráðherra Breta, „þér komið sennilega ekki til með að hafa neitt saman við hvorugt að sælda.“ Hann kunni að auglýsa! Eitt sinn, er Liszt ætlaði að fara að halda hljómleika i smábæ einum í Frakklandf, vom ekki mættir nema i kringum fimmtíu áheyrendur, er hljómleikamir skyldu hefjast. 1 stað þess að setjast við hljóðfærið, gekk Liszt fram á leik- sviðið og sagði: „Herrar mínir og frú (það var aðeins ein kona viðstödd), í stað þess að hlusta á hina leiðinlegu hljómleika mína, ættuð þið að gjöra mér þann heiður að koma með mér í næsta veitingahús og borða þar kvöldverð með mér.“ Þetta fólk, sem þarna var komið sökum þess, að það unni hljómlist, ráðgaðist stundarkom um, hvað gera skyldi og þáði að lokum boðið. Liszt bauð því til kvöldverðar, sem kostaði hann yfir tólf þúsund franka. Næsta morgun var mikil aðsókn að aðgöngu- miðasölunni, og um kvöldið, þegar Liszt kom fram á leiksviðið, var hvert sæti í salnum skipað og margir höfðu orðið frá að hverfa. ' 181. krossgáta Vikunnar. fé. — 23. staura. — 24. húð. — 25. tíndi. — 28. tveir samstæðir. — 31. bjóramir. — 33. þurr- metis. — 36. stólpinn. — 38. stillt. — 40. vafa. ■— 42. liðinn dag. — 44. fori. — 47. leikfangsins. — 49. stallur. — 50. virðingar. ■— 52. blástur. — 54. lita. — 56. enda. — 58. þess gamla. — 59. hnatta. — 61. hljóður. — 63. lofa. — 65. manns- nafn (stytt). — 67. flæktur. —68. staðfugl. — 71. kvistur. — 73. ömgg. — 76. hestur. — 79. tenging. — 80. upphrópun. — 81. þyngdareining. — 83. tveir samhljóðar. Lárétt skýring: 1. framfaraskeiðið. — 12. grip. — 13. heiður. — 14. arg. — 15. fjöldi. — 17. tíma- bil. — 19. litu. —20. tala. — 21. vinnur. — 24. saumað. — 26. ungur. — 27. treður. — 29. veik. — 30. fjár. — 32. þakskegg. — 33. kvenheiti. — 34. fangamark. — 35. landabréf. -4- 37. kropp. — 39. á nótum. — 40. tré. — 41. beita. — 43. hljóma. — 45. það sem unnið er úr. — 46. missa. — 48. elska. — 49. ósoðin. —51. borði. — 53. tveir fyrstu. — 55. mannsnafn. — 57. stutta. — 59. haf. — 60. heiti. — 62. tímabil. — 64. rauðleit. — 66. á litinn. — 67. gortarar. — 69. mannsnafn (stytt). — 70. masa. — 72. fönnina. — 74. tveir eins. — 75. tónn. — 77. stúrin. —- 78. frumefni. — 79. atviks orð. —- 80. nöf. — 82. tvö og tvö. — 84. auglýsingarstaðir. Lóðrétt skýring: 1. bolast. — 2. fjall. — 3. net. — 4. í klukkum (e.f.). — 5. hlýt. — 6. barleg. — 7. frumefni. — 8. slægju. — 9. skrökvaði. — 10. sinn af hvorum. — 11. norðurlandabúa. — 16. stjórna. — 18. hryggur. — 19. horfa. — 20. bola. — 22. eftirlátið Svona er lífið - Framhald af bls. 4. ,,Veit Georg — hvaða hlutverk ég óaf- vitandi hefi leikið,“ spurði Betty rólega. „Georg — nei auðvitað ekki. Ég hefi ekkert sagt honum um, hvað frænkurnar halda. Hann er þannig gerður, að. hann mundi reiðast, ef hann vissi, að þú hefðir leitt af mér grun.“ „Þessu trúi ég varla. Þú hittir hann í kvöld? Ég bið að heilsa honum og mundu að segja honum, að ég hafi fundið ... að ... þetta . .. hafi . . . allt orðið svo skrítið. „— En Betty, hvað ert þú að gera. Get- urðu brotið svona fallega kristalsskál. Og allt konfektið í gólfið! Bíddu, svo skal ég . . . almáttugur, Betty!“ Lára hljóðari upp. „Betty, þú ert náföl og augun í þér alveg hræðileg . . . Af hverju klípurðu mig svona fast í handlegginn? Mig kennir til. Þú mátt ekki deyja. Nei. Segðu það fyrst. Nei, segðu það ekki, það er ekki satt. Það getur ekki verið, að Georg . . . Það er ómögulegt að ... !“ „Jú.“ Skeytið hljóðaði þannig: Eg- fer víst í land aftur. Georg. Lausn á 180. krossgátu Vikunnar. Lárétt; 1. sýningarskálinn. — 12. æða. — 13. fák. — 14. ref. — 15. æt. — 17. ats. — 19. áni. — 20. ag. — 21. rigning. — 24. krukkur. —- 26. ina. — 27. nælunum. — 29. úða. — 30. latt. — 32. ræman. — 33. staf. — 34. ár. — 35. reit. — 37, pakk. — 39. N. N. — 40. þar. — 41. ami. — 43. aus. — 45. hruma. — 46. afræð. —■ 48. ása. — 49. óar. — 51. afl. — 53. um. — 55. traf. — 57. ekru. — 59. na. — 60. ljós. — 62. fáir. — 64. grær. — 66. lóg. — 67. stumrar. ■— 69. örm. — 70. fauskar. — 72. smá-arða. — 74. or. — 75. kar. — 77. iðu. — 78. að. — 79. rós. — 80. hál. — 82. nit. — 84. slagsmálahundur. Lóðrétt: 1. stærilát. — 2. næ. — 3. iðan. — 4. natin. — 5. af. — 6. rák. — 7. sk. — 8. árnum. — 9. leik. — 10. i. f. — 11. nýgrafna. — 16. tinar. — 18. snæri. — 19. áruna. — 20. auðan. — 22. gat. — 23. glæta. — 24. knapi. — 25. kút. — 28. um. — 31. trausts. — 33. skurfug. —- 36. ermar. — 38. kafar. —- 40. þrá. — 42. móa. —* 44. sæl. — 47. Gullfoss. — 49. ófáur. — 50. reirs. — 52. farmaður. — 54. mjóar. — 56. aftar. — 58. krami. — 59. nærða. — 61. ógu. —'63. G. M. — 65. rör. — 67. skass. — 68. ráðnu. — 71. skóg. — 73. auin. — 76. mál. — 79. ra. — 80. há. — 81. la. — 83. t. d. Svar við orðaþraut á bls. 13. STAVANGER. SÓLAR TÓMUR ASKAR VEGN A ASN AR N ANN A GÓÐUR E YGL A REKUR Svör við spurningum á bls. 4: 1. Theodóru Thoroddsen. 2. Henrik Ibsen. 3. Myndhöggvara. 4. Frá Reykjavík til Ásbyrgis eru 615 km. 5. Ur fimmtu hljómkviðu Beethovens. 6. 1 New York. 7. Hylbauti = sá, er bautar, slær djúpið. 8. Stórþing. 9. 146 dagar. 10. Árið 1107. Á leið í fangabúðir. Þýzkir fangar, einhversstaðar í Egyptalandi, á leið til fangabúða undir eftirliti skozkra varðmanna.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.