Vikan


Vikan - 06.05.1943, Blaðsíða 15

Vikan - 06.05.1943, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 18, 1943 t 15 VlDSKÍPTASKRÁIN Tvær nýjar bækur: Gráa slœðan eftir Mignon G. Eberhart. Þessi saga hefir birzt neð- anmáls í Morgunblaðinu, og komu ótal beiðnir um að hún yrði sérprentuð. Sag- an er spennandi frá upp- hafi til enda. — Kostar aðeins 8 krónur. Dýrasögur eftir Bergstein Kristjánsson. Bergsteinn hefir áður birt nokkrar sögur í Sunnu- dagsblaði Vísis. I þessari bók eru 16 sögur, hver annarri fallegri, og hefir frú Barbara W. Árnason teiknað nokkrar fallegar myndir í bókina. — Kostar 5 krónur. Bókaverzlun Isafoldar og útibúið Laugav. 12. hefir nú verið send í pósti um land allt — einnig til útlanda. Vidskiptaskráin er 910 blaðsíður að stærð og nær yfir 28 kaupstaði og kauptún víðsvegar á landinu auk Reykjavíkur. Viðskiptaskráin . gefur upplýsingar um 5296 félög og stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga sem koma á einhvern hátt við viðskipti í landinu. VidskiptasWráin birtir 9485 nöfn með heim- ilisfangi og símanúmeri í Varnings- og starfsskrá. Vidskiptaskráin gefur upplýsingar um öll ís- lenzk skip, 12 smálesta og stærri, en þau eru 426. Vidskiptaskráin gefur allar upplýsingar um nýja fasteignamatið, — bæði í Reykjavík og á Akureyri. VIÐSKIPTASKRÁIN Eftirtaldar T résmföavéEar höfum við tilbúnar til afskipunar í New York, sumar þeirra eru þó á leið til landsins: HJÓLSOG fyrir 36" blað (reimdrifin). AFRÉTTARI 14" breiður. ÞYKKTARHEFILL 24"X8". BANDSOG 32". HULSUBOR Öllum vélunum fylgir hæfilegur rafmagnsmótor. Kynni yður að vanta þessar vélar, þá gjörið svo vel og talið við okkur sem fyrst og fáið nánari upplýsingar. SíÁQ\ein: odíisíonax uiiax 04 naxíciaxi UMBOÐS- & HEILDVERZLUN SlMNEFNI : ..FEF8UM'' SlMI. »200 P. O. SOX : 68/ Hafnarstræti 9. „Veizlan á Sólhaugum" Norska leikkonan Gerd Grieg, er nýkomin hingað til lands, og ætlar að sjá um sýningar á leik- riti Ibsens „Veizlan á Sólhaug- um“, og er það Norræna félag- ið, er gengst fyrir þeim. Gert er ráð fyrir, að frumsýning fari fram 17. maí, á þjóðhátíðardegi Norðmanna. Einn frægasti leik- sviðsmálari Norðmanna, Ferdin- and Finne, hefir gert teikningar af leiksviði og búningum. Efni allt til búninganna er mjög vandað, og kom frú Grieg með það frá London. British Council útvegaði fatamiða, en sem kunn- ugt er, er erfitt að fá þá í Englandi. Frú Soffía Guðlaugs- dóttir á að leika aðalhlutverkið, og hefir frúin æft leikendurnar þar til nú, að frú Grieg tekur við. Páll ísólfsson semur lögin. Lárus Ingólfsson sér um leik- sviðsútbúnað eftir fyrirmynd Finne og búningana eiga þau að sauma, frú Ragnheiður Sölva- dóttir og Guðmundur Guð- mundsson klæðskeri. Ibsen -''samdi leik þennan, er hann var innan við þrítugt. Á þeim árum vann hann við leikhúsið í Bergen. Dr.lheol. JÓIV HELGASON: Árbækumar skýra frá. öllu því helzta, er gerzt hefir I Reykja- vík í 150 ár. Nýkomið 20 gerðir al áklœðum í bila (cover) á mismun- andi verði. TILBOÐ óskast í ýmsan skipsútbúnað o. fl., sem bjargast j hefir úr m/s „Arctic“, eins og það nú liggur sumpart á Stakkhamri og sumpart í f jörunni við strandstaðinn við Stakkhamarsnes. Skrá yfir hluti þessa fæst hjá undirrituðum. Tilboð auðkennd „Arctic“ sendist undirrituðum fyrir mánudaginn 10. þ. m. Reykjavík, 3. maí 1943. TROLLE & ROTHE h.f.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.