Vikan


Vikan - 13.05.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 13.05.1943, Blaðsíða 14
14 VTKAN, nr. 19, 1943- Læknishjálp Framhald af bls. 4. kvæmt gamalli venju, og leit út fyrir að vera eldri en maðurinn. Hún var ófríð, með lítil, stingandi, gulgrá augu og fast saman- kipraðar varir. Hárið hékk í flygsum fram undan svörtum höfuðklútnum. „Það er ekkert næði fyrir hann hér — hafið þið ekki annað herbergi?" „Karen,“ sagði maðurinn, „farðu strax upp á loft og leggðu í ofninn í svefnher- berginu! Og búðu Vel upp rúmið fyrir hann!“ Konan stóð sem steini lostin. Læknirinn leit forvitnislega á stúlkuna. Hún var mjög lagleg, en öll útgrátin, og var sem hún vissi hvorki í þennan heim né annan. Sjúklingurinn var fluttur, og starfi læknisins var þegar lokið. Foreldrarnir stóðu þögulir og fylgdust með hverri hreyfingu hans. Við og við opnuðust dyrn- ar og inn gægðist fölt andlit, er alltaf hvarf jafn skjótt aftur. „Heldur læknirinn, að honum batni? Konuna langar mikið til þess að vita það, henni þykir svo óumræðilega vænt um drenginn," og maðurinn snýtti sér. „Ó-já! En hann verður að hafa algjört næði, og það má ekkert gera honum á móti skapi — þá getur hann fengið hita — og ... er nokkuð, sem veldur honum áhyggj- um, svo þið vitið til?“ Hans opnaði augun og horfði í kring- um sig, eins og hann væri að leita að ein- hverjum. „Ef til vill þykir honum vænt um ein- hvern, sem hann langar til að sjá? Er hann trúlofaður?“ Læknirinn tók saman öll áhöld sín, um leið og hann lét dæluna ganga. Enginn svaraði. Maðurinn tók konu sína afsíðis, og þau töluðu saman í hljóði nokkra stund. Að lokum fór konan að gráta, gekk að rúmi drengsins og laut niður að hon- um og kyssti hann. Maðurinn lauk upp hurðinni og kallaði: „Karen! Komdu hingað!“ Röddin var mjúk eins og barnsrödd. Stúlkan kom inn. Hún var ýmist blóð- rjóð eða náföl og horfði spyrjandi augum frá einum til annars. Móðirin rétti henni höndina, án þess að líta á hana. En faðirinn leiddi stúlkuna að rúmi son- ar síns. „Ef þú getur bjargað lífi hans með bænum þínum, þá færðu að eiga hann, segir mamma.“ Þegar Hans opnaði augun, lá hönd Karenar í hendi hans. Maðurinn stóð út við gluggann. Konan var að sækja kaffið. „Honum batnar, læknir, er það ekki?“ hvíslaði stúlkan óttaslegin. „Jú, jú, barnið mitt! En það verður stórt og ljótt ör á enninu á honum, svo að ég hugsa að stúlkunum lítist ekki á hann í framtíðinni." 182. krossgála Vikunnar. efni. — 11. einstæðingurinn. — 16. bauð við. — 19. mjólk. — 20. ask. — 23. afturhvarf. — 24. hávaða. — 25. gangur (tæpur). — 28. álpast. — 30. mæra. — 32. gaufa. — 37. verkfæri. — 39. konur. -—- 47. munnfylli. — 48. sveigana. — 49. hugðin. — 50. andinn. — 52. notin. -— 53. sjór. — 58. heilt. — 59. berja. — 60. kvika. — 62. tröll. — 68. á löppum. — 70. hestur. — 74. hann og hún. — 77. forn mynt. — 78. tveir samhljóð- ar. — 79. tenging. — 81. málfræðis skammstöfun. Lárétt skýring: 2. afleiðingamar. — 12. óhreinindi. — 13. sendiboða. — 14. fljótið. — 15. ull. — 17. kyrrð. — 18. ónefndur. — 19. forsetning. — 20. lagsmaður (stytting). — 21. bunga. — 24. konung. — 26. tónn. — 27. yfirstétt. — 29. erfðalandi. — 31. fætt. — 33. lækur. — 34. gasprað. — 35. hjara. — 36. sagn- fræðing. — 38. kvenheiti (þolf.). — 39. hug. — 40. spæk. — 41. lærði. — 42. heiður. — 43. líta. — 44. bústað. — 45. kvæði. — 46. drykkur. — 47. sjá. — 49. hæðar. — 51. ný. — 54. hugmyndatákn. -— 55. svívirða. — 56. snjór.- — 57. opna munninn. — 59. þrátta. — 61. dropa. — 63. lengdareining. — 64. herinn. —65. starfssöm. — 66. sk.st. — 67. tað. — 69. heiti. — 71. þyngdarein- ing. — 72. málfræðis skammstöfun. — 73. sting. — 75. tenging. — 76. tala. — 77. jökul. — 78. hreinsa. — 80. mjúk. — 82. misvaxin nögl (með greinir). Lóðrétt skýring: 1. ráðagerðimar. — 2. tenging. — 3. mamma eða pabbi. — 4. hásæti. — 5. slá. — 6. stía. — 7. fjöldi. — 8. útliminn. — 9. slátur. — 10. frum- En hvað hún brosti yndislega! Áður en læknirinn gæti komið í veg fyrir það, kyssti hún á hendi hans. „Hvað á ég að borga lækninum mikið?“ spurði maðurinn, er þeir voru ferðbúnir. „Hm! Hvað hafið þið ráð á að borga mikið?“ „Læknirinn getur fengið tuttugu egg — þar sem þetta er að næturlagi, þá hefir hann ekki vanrækt neitt annað!“ sagði konan. Maðurinn eldroðnaði niður á háls. „Þú ættir að skammast þín, kona,“ sagði hann. Konan flýtti sér í burtu. Læknirinn hafði aldrei verið jafn for- viða á æfi sinni. En þetta var svo skop- legt, að í stað þess að fyrtast, rak hann upp skellihlátur. Þegar konan var horfin, sagði maðurinn sneyptur: „Sjáið þér til, konan mín er svo hræði- lega nízk — annars er hún að mörgu leyti ágæt — og vænt þykir henni um dreng- inn.“ Hann stakk um leið einhverju í hönd læknisins. 1 björtu hefði mátt sjá, að þetta var grænleitur seðill, sem á var letruð talan 100 hér og hvar. „En það getið þér verið viss um,“ sagði hann, um leið og hann hlúði vel að fótum læknisins, „að séu bænir einhvers megn- ugar, þá mun lækninum ganga allt að ósk- um í lífinu. Og hinni inndælu konu hans líka,“ bætti hann við eftir andartak, „en værí hún konan mín, mundi ég ekki kalla hana engil.“ Skeytið hljóðaði þannig: Reynið að veita okkur eftirför. Georg. Lausn á 181. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. þroskaferillinn. — 12. kló. — 13. æra. — 14. jag. — 15. ös. — 17. öld. — 19. sáu. •— 20. nr._-— 21. starfar. — 24. staglað. — 26. nýr. — 27. sparkar. — 29. aum. — 30. arfs. — 32. ufsir. ■— 33. Ásta. — 34. S. A. -— 35. kort. — 37. nart. — 39. an. -— 40. eik. — 41. agn. — 43. óma. — 45. efnið. — 46. glata. — 48. ann. — 49. hrá. — 51. eti. — 53. ab. — 55. Ingi. — 57. lága. — 59. sæ. — 60. nafn. — 62. aldir. — 64. rjóð. — 66. grá. — 67. oflátar. — 69. Óli. — 70. skrafla. — 72. snjóinn. — 74. aa. — 75. gis. — 77. súr. — 78, ag. — 79. enn. — 80. hak. ■— 82. pör. — 84. sýningargluggar. Lóðrétt: 1. þjösnast. — 2. ok. — 3. slör. — 4. kólfs. — 5. fæ. — 6. ern. — 7. ra. — 8. ljáar. — 9. lang. — 10. ig. — 11. Norðmann. — 16. stýra. — 18. dapur. — 19. stara. — 20. nauta. — 22. arf. — 23. rafta. — 24. skinn. — 25. las. — 28. rs. 31. skinnin. — 33. átmatar. — 36. okinn. — 38. róleg. — 40. efa. -— 42. gær. — 44. ati. — 47. bangsans. — 49. hilla. — 50. álits. — 52. næð- ingur. — 54. barka. — 56. gafls. — 58. árans. — 59. sólna. — 61. fár. — 63. dá. — 65. Jói. — 67. ofinn. — 68. rjúpu. — 71. angi. — 73. órög. — 76. mar. —. 79. en. — 80. ha. •— 81. kg. ■— 83. rg. Svar við orðaþraut á bls. 13: FLÓKAGATA. FÁLM A L AKUR ÓSK AR * Ií O D D I ASN AR GÓL AR ASKAR TEM J A AFL AG Svör við spurningum á bls. 4: 1. Nancy Hanks. 2. Árið 1594. 3. Á Araratfjalli. 4. Ati — sækonungur. 5. Finnland. 6. Guðmund Friðjónsson frá Sandi. 7. Suez. 8. 218 km. 9. Iran. 10. Grænt, gult og hvítt.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.