Vikan


Vikan - 20.05.1943, Blaðsíða 3

Vikan - 20.05.1943, Blaðsíða 3
VIKAN, nr. 20, 1943 Frú Soffía Guðlaugsdóttir Framhald af forsíðu. mun alltaf verða ein sterkasta og bezta landvörnin. Soffía er dóttir Guðlaugs sýslumanns Guðmundssonar, ,,sem þótti afburða snjall leikari í skóla og var lengi einn helzti hvatamaður leiklistarinnar á Akureyri.“ Hún er fædd 6. júní 1898 að Kirkjubæjar- klaustri og hóf leikstarfsemi sína á Akur- var glæsileg ásýndum, svo að af bar, hafði volduga og mikla rödd, sem raunar var ótamin, en hafði mikla möguleika, skap hennar var mikið og heitt og skilningurinn á hlutverkunum sýndi sjálfstæðar gáfur og hæfileika til þess að lifa hlutverkin svo, að aðrir urðu að hrífast með. Eitt allra fyrsta hlutverkið, sem gaf frú Frú Soffía sem Halla í Fjalla-Eyvindi eftir Jóhann Sigurjónsson. Frú Soffía sem frú Muskat i Lilliom eftir Molnar. eyri, en tók ung að leika hér í höfuðstaðn- um. ' Fyrsta hlutverk hennar í Reykjavík var Þórdís í „Syndum annarra" eftir Ein- ar H. Kvaran. Það var 7. janúar 1917. Svo l\ segir í afmælisgrein um hana í Leikhús- málum: ,, . . . engum, sem sá hana í fyrstu hlutverkunum, gat dulizt, að þar var merkilegt leikkonuefni á ferðinni. Hún Frú Soffía sem frú Kaldan í Straumrofum eftir H. K. Laxness. Soffíu tækifæri við hennar hæfi, var Júlía í „Frk. Júlía“ (Strindberg) og hlutverk frú Margrétar í „Veizlan á Sólhaugum“ eftir H. Ibsen, sem sýnd var við mikla að- sókn í Reykjavík veturinn 1924. — Við langa æfingu og leiklistarnám erlendis hef- '# > * r, Frú Soffía sem Helga i Klofa í Lénharöi fógeta eftir Einar H. Kvaran. 3 Frú Soffía sem Steinunn í Galdra-Lofti eftir Jóhann Sigurjónsson. ir list frú Soffíu að sjálfsögðu þjálfast og leiktækni hennar vaxið, en í þessum hlut- verkum vann hún glæsilegan sigur, og sýndi, hvar list hennar átti mesta mögu- leika. Hinar stórbrotnu konur gerði hin unga leikkona svo glæsilega úr garði, að öllum verður minnisstætt, sem sáu. í hönd- Framhald á bls. 7. Frú Soffía sem Áslaug i Nýársnóttinni eftir Indriða Einarsson.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.