Vikan


Vikan - 20.05.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 20.05.1943, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 20, 1943 £>essi mynd er tekin á kattasýningu þeirri, sem árlega er haldin í New York, og var þessi hin 41. í röðinni. Þau láta fara notalega um sig og kæra sig kollótta um alla myndatökumenn. Þetta húslíkan er byggt úr eldspýtum. 1 þvi eru öll húsgögn, glerrúður sem hægt er að opna og loka, og rafmagns upplýsing. Maðurinn var tvö ár að byggja það, og í það fóru 121 þúsundir eldspýtna. Hann er einn hinna mörgu japönsku hermanna, sem féllu í orustunni um Gona á Nýju Guineu. Japanskt skip að sökkva, í einni af höfnunum á Nýju Guineu, eftir að flugvélar bandamanna hafa hitt það með sprengjum sínum. Sitjandi á rúmi sinu í spítala rétt hjá Darwin í Ástralíu, tekur Albert L. Sneed við heiðursmerki af G. H. Brett, yfirmanni flughers bandamanna á Suðvestur-Kyrrahafi. Það er gott að kveikja sér í cigarettu, þegar erfiðri æfingu er lokið! Þeir eru klæddir fötum sem likustum umhverfinu, svo að þeir sjáist síður.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.