Vikan


Vikan - 20.05.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 20.05.1943, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 20, 1942 Gamla konan sneri á pá! Dálitla sögu heyrði ég af langömmu minni, Maríu Tómasdóttur í Látrum. Haft var eftir föður hennar: „Gaman þætti mér að hafa þann háseta, sem sneri á hana Maríu mína.“ — Auðvitað fór fyrir henni sem öðrum. Þegar aldur færðist yfir hana, hætti hún sjómennsku og settist í helgan stein. En svo er það eitt sinn, að þau hjón- in, Guðbrand og Maríu, langaði til kirkju. Hún var þá sjötug og hann nokkru eldri. Allt var þá farið á árabátum og því oft erfiður róður, og var vinnufólk oft ófúst til þeirra ferða, en ekki mun í þá daga hafa verið siður að afsegja verk, þótt óljúft væri. Loksins gefa sig til tveir piltar rúm- lega tvítugir, annar fóstursonur þeirra hjóna, og svo drengur um fermingu. En vegna þess, að piltar þessir fóru hálfnauð- ugir, hefndu þeir sín með því, að setjast báðir á sama borð, en létu gamla manninn og drenginn vera á hitt. Ferðin til kirkj- unnar gekk bærilega, því að veður var stillt. Að lokinni messugerð var svo haldið heim, en ekki er sjáanlegt að ræða prests- ins hafi haft mýkjandi áhrif á hjörtu þessara pilta, því að þeir settust á sama hátt og fyrr, og tók nú að hvessa á móti og gamli maðurinn því að mæðast af róðr- inum og unglingurinn að gefast upp, ogtók nú að ganga afvega. María gamla sat í skut og hafði nú orð á því við fósturson sinn, hvort hann ætlaði að láta þá skömm spyrjast um sig að níðast á fóstra sínum. Ekkert svar og enn sátu þeir sem fyrr. Þá kastar gamla konan yfirklæðum og sézt undir árar og segir, að drengurinn skuli hvíla sig, hann muni orðinn nógu þreytt- ur — auðvitað hefir maður hennar líka verið uppgefinn. En ekki var sú gamla lengi að rétta við, og fengu nú þessir þrá- kálfar sig fullsadda af róðrinum móti gömlu konunni, því að áður en þeir kom- ust í lendingu, höfðu þeir kastað hverri spjör að skyrtunni. En ekki hefir lang- amma gamla leyft af kröftunum, því að næsta dag lá hún í rúminu. (Eftir Ingibjörgv Jónsdóttur frá Djúpadal, úr kaflanum „Breiðfirzkar konur“ í Barð- strendingabók). 183. krossgáta Vikunnar. Lárétt skýring: 2. kjötmatur. ■— 12. kindina. — 13. mót. — 14. leðurbanda. — 15. streng. — 17. tveir eins. — 18. tveir samhljóðar. — 19. hólminn. •—- 20. værð. — 21. úlf. — 24. þreifa. — 26. skammst. — 27. flón. — 29. æpir. — 31. risa. — 33. kyrrð. — 34. elsk- aðri. — 35. óðagoti. — 36. forsetning. — 38. blekking. — 39. umferð. — 40. straum- kast. — 41. flýtir. — 42. hreyfa. — 43. sk.st. — 44. geiri. — 45. tenging. — 46. tveir eins. — 47. vöfðu. — 49. tangi. — 51. þögguna. — 54. vilpa. — 55. tré. — 56. hug. — 57. byrjun nýs tímabils. — 59. bönd. — 61. nota. — 63. kvikað. — 64. aflrauna. ■— 65. stúlka. — 66. tveir samhljóðar. — 67. fiska. — 69. betur. — 71. íslenzkt litarefni. —■ 72. frumefni. — 73. hokra. -— 75. tónn. — 76. frumefni. — 77. taum. — 78. halla. — 80. kvika. — 82. þunnmetismáltíðin. Lóðrétt skýring: 1. aflaklærnar. — 2. sjór. — 3. æskan. — 4. kroppa. — 5. verkfæri. ■— 6. mótlæti. — 7. teng- ing. —- 8. botn. — 9. tíðarandi. — 10. goð. — 11. snillingur í vopnfimi. — 16. fuglar. — 19. sagnmynd (fl.tala). -— 22. stormur. — 23. hryggja. — 24. manni. — 25. farviði. — 28. máln- ingu. — 30. bergtegund (fl.tala). — 32. gat. — 37. tregur. — 39. reglum. — 47. marga. — 48. matargeymsla. — 49. mótmæla. — 50. veiðiað- ferðar (á skútum). — 52. tvístraði. — 53. hverfir. — 58. geðblær. -— 59. skjóða. — 60. kveikur. — 62. grasrinda. — 68. ólykt. —-70. metorð. — 74. stólpa. — 77. þyngdareining. ■=— 78. sk.st. — 79. tímabil. — 81. forsetning. Lausn á 182. krossgátu Vikunnar: Lárétt: 2. eftirköstin. — 12. for. — 13. árs. — 14. ána. — 15. ló. — 17. ró. — 18. N.N. — 19. án. — 20. la. — 21. enni. — 24. gram. — 26. fa. — 27. aðal. — 29. óðali. —- 31. alið. — 33. lind. — 34. argað. — 35. tóra. — 36. Ara. — 38. Unu. — 39. mun. —■ 40. rim. ■— 41. nam. — 42. æra. — 43. gá. — 44. bæ. — 45. óð. — 46. te. — 47. sko. — 49. áss. — 51. ung. — 54. orð. — 55. smá. — 56. rýr. — 57. gapa. — 59. stæli. — 61. tári. — 63. alin. — 64. liðið. — 65. iðin. — 66. rl. — 67. skán. — 09. nafn. — 71. s.g. — 72. n.t. — 73. al. — 75. og. — 76. II. — 77. snæ. — 78. þvo. -—■ 80. lin. — 82. kartnöglina. Lóðrétt: 1. bollaleggingarnar. — 2. ef. — 3. foreldri. — 4. trón. — 5. rá. — 6. kró. — 7. ös. — 8. tána. — 9. innmatur. — 10. na. — 11. mun- aðarleysinginn. — 16. óaði. — 19. áfir. — 22. nóa. -— 23. iðrun. — 24. glaum. ■— 25. rið. — 28. anar. — 30. agnarsmæð. — 32. lóna. — 37. amboð. — 39. mæður. — 47. sopi. — 48. kransana. — 49. ástin. — 50. sálin. — 52. nýtingin. — 53. gráð. — 58. allt. — 59. slá. — 60. iða. — 62. risi. — 68. klær. — 70. foli. — 74. tvö. — 77. sk. — 78. þn. — 79. og. — 81. na. reyna að telja dómstólunum trú um, að enginn hafi heyrt, er þér hrópuðuð á hjálp?“ „En yðar hátign,“ svaraði hún, „ég kallaði ekki á'hjálp. Ég gaf ekki frá mér nokkurt hljóð. Ég var hrædd um að fólkið mundi álíta að ég væri að hrópa Hoover niður.“ Skeytið hljóðaði þannig: Jeg er ekkert hræddur. Georg. Svör við spurningum á bls. 4: 1. Indriða Þorkelsson. 2. Cremona. 3. 1745, i Vestmannaeyjum. 4. í Frakklandi, af frönskum sósíalistum áriS 1871. 5. 227 km. 6. Hann er dökkblár, nærri svartur. 7. í>að er T. 8. Eiturormur beit hana til bana. 9. MCMXLIII. 10. Þær eru allar norskar. Á kosningafundi. Þegar Herbert Hoover háði kosningabaráttu sína, fyrir forsetakjörið 1928,' hélt hann eittsinn ræðu í Elísabethton, Tennessee. Um 30,000 manns komu til að hlýða á hann. 1 næstu viku á eftir kom fyrir dómstóla borg- arinnar sakamál. Kona ein bar það fram, að ráðist hefði verið á sig í útjaðri garðsins, þar sem Hoover hélt ræðuna, og á sama tíma og hann var að tala. Við nánari yfirheyrslu lagði sá, er yfirheyrði hana, aðaláherzlu á þetta atriði: „Kona góð,“ sagði hann, „er það ætlun yðar, að halda því fram, fyrir þessum hæstvirta dóm- stóli, að slíkur glæpur hafi verið framinn, svo aS segja fyrir augum þessa fólks, án þess að einn einasti af því heyrði nokkurt hljóð, og gæti komið yður til hjálpar." „Já,“ sagði dómarinn, „ætlið þér, kona, að Svar við orðaþraut á bls. 13: SÓLRtJN. S ALLI ÓLlN A LAKUR REKUR UN AÐS NÁM AN Sonum soldánsins í Marocco þótti mjög gaman er þeir fengu leyfi til að aka í amerískum skriðdrekum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.