Vikan


Vikan - 27.05.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 27.05.1943, Blaðsíða 8
8 VTKAN, nr. 21, 1943 Gamlar minningar. *r- ------------------------------------------i -----------------------------------r Rasmína: Þú hefir á réttu að standa — vinur Gissur: Þá höfðu konur rauðar hendur í Gissur: Eða kuldinn, eini staðurinn í borginni þar sem — við kunnum ekki að meta, hvað við höfum stað rauðra nagla. var heitt, var í kringum ofninn hjá rakaranum. það gott, við þykjumst vera að fórna einhverju. Gissur: Já, þetta er alveg rétt, — hugsað þér, í gamla daga —. Rasmína: Og ef einhver krakki í skólanum átti aura, þá Gissur: Og herramir í þá daga, þóttust Rasmína: Og krökkunum fannst það vera lysti- hafa boðið stúlkunum út, ef þeir fóru með ferð að fara niður i bæ með mömmu sinni, og bera þeim i gönguferð inn að gasstöð og heim heim fyrir hana bögglana. eltu öll hin hann. aftur! Gissur: Og i vorrigningunum hripláku húsin. Rasmina: Og svo stöðugt þessi köll út um gluggana, alltaf þegar mest var gaman — „komdu og farðu í búð fyrir mig!“ Gissur: Og þú varðst að vaka öll kvöld til þess að hlusta á frænku þína syngja hin börnin í svefninn. Gissur: Eða hvernig maður tók sjálfur úr sér tennurnar! Það var hræðilegt. Rasmina: Nú, — eða hvað segirðu um þessi skemmtiferðalög, — allt krökt af býflugum og mýi. Gissur: Þá held ég að fólk yrði í þá daga að gjöra svo vel og ganga upp fleiri tugi trappna oft á dag. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.