Vikan


Vikan - 03.06.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 03.06.1943, Blaðsíða 9
VTKAN, nr. 22, 1943 9 Þessi maður var yfir sjóher Bandaríkja- manna, er þátt tók í innrásinni í Afríku. Hann var yfirmaður á beitiskipinu ,,Indi- anapolis." Myndin er frá Tunis, höfuðborginni í samnefndu ríki. Nú er hún eins og allir vita í höndum banda- manna. Þetta er minnismerki Thomas Jefferson í Washington. Myndin er tekin rétt áður en það var vígt, en sú athöfn fór fram á tvö hundruð ára afmæli háns. Jefferson var þriðji forseti Banda- ríkjanna. Á einu ári sökkti kafbáturinn sem þeir eru á 10 japönskum skip- um. Skipin voru til samans rúmar 50.000 smálestir. Þeim var öllum sökkt á Kyrrahafinu. Á myndinni sést Franklin D. Roosevelt afhenda Kemieth N. Walker, heiðursmerki er faðir hans, Kenneth N. Walker, yfir- foringi hlaut. Walker eldri fórst einhversstaðar við starf sitt á Suðvestur-Kyrrahafi. Það urðu fagnaðarfundir, er þau hittust á Nýju Guineu. Hann var búinn að dvelja þar i nokkra mán- uði, er hún kom. Heima i Ameríku voru þau trúúlofuð. Dwight Eisenhower, yfirhers- höfðingi Bandarikjahersins í Norður-Afriku, sem stjómaði her- afla allra bandamanna í Afríku frá því að innrásin var gerð.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.