Vikan


Vikan - 10.06.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 10.06.1943, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 23, 1943 Blómakerið. Gissur: Eg vona, að Rasmína sé úti i búðum, Gissur: Húrra! Hún er ekki heima, svo hér er svo að ég geti fengið mér smálúr. ró og friður . Gissur: Almáttugur! Dýra blómsturkerið! Hvað Gissur: Ó, ó! Þarna sefur Danni, bróðir Rasmínu, Gissur: Þetta verður i fyrsta skipti á æfinni, sem á ég nú að gera? - honum get ég haft gagn af! að ég hefi getað haft nokkur not af skyldmennum hennar. Gissur: Það fer alveg með hana að sjá að Danni bróðir hefir brotið vasann! Gissur: Halló! ástin min, — ég keypti blóm í búðinni fyrir þig í stóra blómakerið þitt! Rasmína: Ó — já — kerið það! Gissur: Hamingjan hjáipi mér — þama kemur hún þá. — Það er bezt að koma sér undan í tæka tið. Gissur: Hvað. — Það er ekki hér. — Hvað hefir komið fyrir ? Hvar er það ? Rasmina: Hvað — já — ég skal taka við blómunum. Gissur: Halló Rasmlna. — Ég er á skrifstofunni. — Það er gott að þú ert heima. Ég kem eftir nokkrar mínútur! Gissur: Heyrðu annars, hefurður ekki séð Danna bróðir þinn nýlega? Rasmína: Ekki nýlega —.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.