Vikan


Vikan - 10.06.1943, Blaðsíða 10

Vikan - 10.06.1943, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 23, 1943 uriíBii m n e. i m i l i u Matseðillinn. Soðinn lax. 1 kg. lax eða silungur, 2 1. vatn, 3 matsk. salt, 8 cítrónu- sneiðar, soðnar kartöflur. Fiskurinn hreinsaður vel, allt slor og blóð skafið í burtu. Skorinn í tveggja cm. þykkar sneiðar. Þegar' vatnið sýður, er saltið látið út í og , síðan laxinn, og soðinn þar til hann' er laus frá beininu. Tekinn upp, raðað 'l á fat og sítrónusneiðarnar settar yfir, S en kartöflunum raðað utan með. í Borðað með bræddu smjöri. Ágætt er einnig að hafa agúrku-salat með. Sé silungur notaður þá þarf hann auð- vitað styttri suðu. Annars er lang bezt að sjóða bæði lax og silung heil- an, og helzt yfir gufu. Agúrku-salat. 1 agúrka, salt, 3 matskeiðar matarolía, 2 matskeiðar vatn, 2 matskeiðar edik, 1 teskeið sykur, 1 teskeið saxað persille. Agúrkan er þvegin, þurrkuð, ekki afhýdd, og skorin í örþunnar sneið- ar. Saltinu stráð yfir og þær settar á milli tveggja diska, pressa setta á, og látið standa í ca. % tíma. Þá eru sneiðamar látnar í léreftsstykki o*g rakinn kreystur vel úr. Látið í skál, kryddinu öllu blandað saman og hellt út yfir. Saltið þarf að brúna í %—-1 tíma, áður en það er notað. Rabarbaragrautur. 1 kg. rabarbari, % 1. vatn, 50 gr. möndlur, sykur, sítróna, sagómjöl. Rabarbarastilkarnir em þvegnir, skomir í stykki og soðnir í vatninu þar til þeir era meyrir; þá síað vel, og í hvem líter af saft era sett 60 gr. af sagómjöli. Lítið eitt af saft- inni tekið til þess að hræra út í mjöl- ið, hitt sett yfir eldinn aftur, ásamt sykrinum og fínt söxuðum möndlun- um, suoan latm Koma upp, pa er mjöljafningurinn settur í og látið sjóða augnablik. Sítrónusafinn settur í um leið og grauturinn er tekinn af. Borðaður kaldur með rjómablandi. Gulbrúnn kjóll úr „sandcrepe" með dökkbrúnum, stóram beinhnöppum. Hattur og hanzkar era einnig dökk- brúnt að lit. Nú á styrjardartímum þarf allt að spara. Nú getur, t. d., verið erfitt að fá gott snæri í þvottasnúrar. Þið, sem eigið slíkar snúrar skuluð halda þeim hreinum, með því að dýfa þeim niður í sjóðandi sápuvatn, síðan í kalt, og láta þær svo þoma vel. NOTIÐ eingöngu STÍFELSI Heildsölubirgðir: GUÐMUNDUR ÓLAFSSONtCO. Austurstræti 14. — Sími 5904. Er rétt að róa börn í svefn Eftir GARItY C. MYERS. ====== „Kæri læknir Myers. Ég á litla telpu, 21 mánaðar gamla. Hún vill endilega láta róa sig í svefn á kvöld- in. Ég hefi reynt, að leggja hana i rúmið og lofa henni að gráta þar til hún sofni, en án árangurs. Hún grætur stundum á annan klukkutima og er þá oft búin að fá hósta og sær- indi í hálsinn. Ég hefi reynt að flengja hana, en við það grætur hún bara enn þá meira, og þegar ég að lokum læt undan henni, og tek hana, þá stynur hún fram eftir allri nóttu. Hvað á ég nú að gera í þessu til- felli?“ Svar læknisins. Það eru án efa mjög skiptar skoð- anir á þessu máli. Ég geri ráð fyrir þvi, að flestir þeir sem nú era full- tíða menn, hafi verið svæfðir er þeir voru börn, að minnsta kosti öðra Húsráð. Ef þér eigið gamlan mjólkurost, sem hefir harðnað, skuluð þér rífa hann niður á rifjámi, eins og myndin sýnir, þeyta svolitinn rjóma og setja ostinn þar út í. Ágætt með hveiti- brauði og tekexi. Ef sápa hefir ekki verið vel skoluð úr taui, kemur það iðulega fyrir, þegar fara á að straua það, að gul rák myndast undan járninu, sé það vel heitt. Gömul gluggatjöld og dúka má gera sem nýtt með því að lita það. Fyrst þarf að þvo tauið mjög vel og fylgja síðan nákvæmlega öllum fyrir- mælum sem gefin era með litnum, hvort heldur er dufti eða kúlum. Swaw rakkrem mýkir og styrkir húðina og gerir raksturinn að ánægju. Heildsölubirgðir: Agnar Norðfjörð & Co.h.f. Sími 3183. hvoru. Þrátt fyrir það, hafa þeir hinir sömu orðið góðir og gegnir þjóðfélagsborgarar. Svo að út frá þeirri staðreynd, ætti það ekki að skifta miklu máli, hvort börnin era svæfð eða ekki, og þær mæður sem slikt hafa gert, ættu óhindrað að halda því áfram. Ég er aftur á móti þeirrar skoðunar, að börnin eigi að sofna sjálf. Það er mikill tímaspam- aður fyrir mæðumar og börnin hafa bezt af því. Ef þér hafið hugsað yður, að í framtíðinni skuli dóttir yðar ekki vera svæfð, verðið þér að fylgja fast fram þeirri ákvörðun yðar, og ekki að láta undan, þó að hún gráti. Að láta hana gráta fyrst, í einn eða tvo tíma, og að því búnu að taka hana upp, er slæmt bæði fyrir yður og hana. Ef þér treystið yður ekki til þess, að hlusta á hana gráta þar til hún sofn- ar, því að því kemur að lokum, þá skuluð þér ekki hugsa ■ til neinnar breytingar. Sé bömum á annað borð ætlað að hlýða, þá má aldrei láta undan þeim. Ég sé enga ástæðu til þess að flengja hana, nema þá því aðeins að hún reyni til þess að klifra út úr rúminu, eða á annan hátt að fara sér að voða. Auðvitað gra^tur telpan, þegar henni er synjað um þau þæg- indi, að vera róað í svefn. En eins og Framh. á bls. 15. 1 Nýjustu I bækurnar eru: 1 Huganir, 1 stórskemmtileg bók eftir = Guðm. Finnbogason. Hann seg- 1 ir sjálfur: „Mér þykir vænst í um þessa bók af öllum verkum = minum, í henni er það bezta 1 sem ég hefi gert.“ | Siðmenning — Siðspilling, eftir Gunnar Gunnarsson E skáld. i, Bogga og búálfurinn. = Ævintýri eftir Huldu. | Ljóð og lausavísur, eftir Þórð Einarsson. Þeir, = sem hafa gaman af alþýðu- i kveðskap, þurfa að eignast | þessa bók. | Dýrasögur, eftir BergStein Kristjánsson. = Fallegar sögur með myndum. | Prýðileg barnabók. É Stjörnublik, ljóðabók eftir Hugrúnu. i Hjálp í viðlögum. Nauðsynleg bók á hverju | heimili. I Gráa slæðan, skáldsaga, spennandi og 1 skemmtileg. \ Bókaverzlun e ísafoldarprentsmiðju. *4t iii 11111111 n iii llllllll■lllll■llllllll■llllll■■ll■ll■■■■■■l■l■lllllll,^

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.