Vikan


Vikan - 10.06.1943, Blaðsíða 15

Vikan - 10.06.1943, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 23, 1943 15 Er rétt að róa börn í svefn? Framh. af bls. 10. það er yðar réttur að neita henni um það, þá ætti það að vera hennar rétt- ur að gráta. Og- að refsa henni fyrir það eitt að gráta, er ekki rétt. Þér getið lokað hurðinni inn í svefnher- bergið, en gætið þess að hafa ljós, svo að telpan verði ekki hrædd. Að lokum vildi ég svo gefa þeim mæðrum sem eiga ung börn, nokk- ur heilræði: Látið það aldrei eftir yður að róa börnin i svefn, eða að leggjast hjá þeim, þó ekki væri nema í eitt einasta skipti á meðan þau eru að sofna, né að taka þau upp í yðar eigin rúm. Börnin fara meira að for- dæmi en að löngun, og undansláttur i eitt einasta skipti, getur haft miklu alvarlegri afleiðingar í för með sér, en maður í fljótu bragði gerir sér í hugarlund. Ardur til hluthafa. Á aðalfundi félagsins þ. 5. þ. m. var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1942. Arðmiðar verða innleystir á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík, og á afgreiðslum félagsins út um land. >>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>> 'Rjóíó.Í TANNKREM hefir fyrir löngu hlotið alntenna vidurkenningu. H. f. Eimskipafélag íslands. í heildsölu hjá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Sími 1755. '»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»- Vilhjálmur Stefánsson UlfSmo Thule Torróðnar gátur úr Norðurvegi REYKJAVlK 1942 — ÁRSÆLL ÁRNASON Með ferðabókum sínum, sem komu út á árunum 1937—39, vann Vilhjálmur Stefánsson svo íslenzka lesendur, að með einsdæm- um má telja. Sala bókanna varð svo ör, að til slíks eru ekki dæmi um svo stórt ritsafn, sérstaklega þeg- ar tekið er tillit til þeirra erfiðu tíma, er þá voru. Með bókinni Ultima Thule kemur fram ný hlið á gáfum og þekkingu Vilhjálms Stefánssonar, þar sem hann rekur hin erfiðustu sögulegu rök, greiðir hlutlaust úr þeim, en skýrir jafnframt ýmis mikilvæg atriði með hinni raun- hæfu, landfræðilegu þekkingu sinni. Hver var Pýþeas? Hvaða land var Ultima Thule? Hvernig sigldu frumstæðar þjóðir um höfin áður en sögur hófust? Hvernig sigla frumstæðar þjóðir, eins og t. d. Eskimóar, enn í dag? Hvenær var ísland raun- verulega uppgötvað? Kom Kolumbus til íslands, áð- ur en hann hóf landaleit sína vestur um haf ? Hvernig eyddist byggð íslendinga á Grænlandi ? Hvernig voru ummæli íslenzka prestsins Egils Þórhallasonar, eftir veru hans á Grænlandi? Allt eru þetta „torráðnar gátur“, en þeim er það sameiginlegt, að þær varða íslend- inga öllum öðrum fremur. Bókin er gefin út í sömu stærð og með sama sniði og Ferðabækurnar, með mörgum kortum og myndum. Verð heft kr. 40.00, innb. kr. 50.00. Handbundið skinnband er hægt að fá samkvæmt sérstakri pöntun. Vegna hins gífur- lega verðs á pappír er upplag bókarinnar takmark- að. Tryggið yður eintak áður en upplagið þrýtur! Send með póstkröfu hvert á land. sem er, burðar- gjaldsfrítt sé borgun send með pöntun. ÁRSÆLL ÁRNASON Bankastræti 9 — Reykjavík — Sími 4556.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.