Vikan


Vikan - 24.06.1943, Page 1

Vikan - 24.06.1943, Page 1
Nr. 25, 24. júní 1943 i Benedikt Gröndal verkfræSingur, framkvæmdastjóri H.f. Hamars. Innlendi járnidnadurinn hefir orðið pjóðarbúskap íslendinga að ómetanlegu gagni. Vér værum nú illa staddir, ef vér hefðum ekki átt fullkomn- ar og stórvirkar vélsmiðjur og dugmikla járniðnaðarmenn. H.f. Hamar á aldar- fjórðungsafmæli pann 28. p. m. Framhald á bls. 3. Hi3 nýbyggða hús H.f. Hamars við Tryggvagötu. Almenna byggingarfélagið sá um smiði hússins.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.