Vikan


Vikan - 24.06.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 24.06.1943, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 25, 1943 9 Bandaríkjamenn hafa haft flugbæki- stöð á Arnchitkaeyju, en hún er ein af Aleutiaeyjum, og er þetta aðeins 70 milur frá Japan og hafa þeir gert árásir þaðan á Kiskaeyju. Japanskir hermenn, sem voru teknir til fanga af amerísku landgönguliði á Guadalcanal. Cordell Hull (gráhærður maður, vinstra megini tilicynnir blaðamönnum þá ákvörðun stjórnarinnar að Bandaríkin ætli að slíta stjórnmálasam- bandi við Frakkland eftir 143 ára stöðuga vináttu. Hitter von Thoma, hershöfðingi (til vinscri) næsti maður Rommeis, sést hér á myndinni með Montgomery yfirhershöfðingja, og eru þeir að koma frá morgunverði. Von Ritter er fangi bandamanna. T>essi mynd er tekin af Stilwell yfirhershöfðingja, þegar hann var heima í fríi. Hann er að leika við hundinn sinn. Pakkinn, sem þessi stúlka heldur á í hendinni inniheldur sem svarar 537 eggjum. 1 þessu ásigltqmulagi taka þau 80% minna rúm en ella.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.