Vikan


Vikan - 08.07.1943, Side 1

Vikan - 08.07.1943, Side 1
Nr. 27, 8. júlí 1943 Verkfrœðistéttin íslenzka 50 ára. Sigurður Thoroddsen, fyrrverandi lands- verkfræðingur, er fyrsti íslendingurinn sem lagði út á braut verkfræðinnar. Hóf hann starf sitt hér á landi fyrir fimmtíu árum og tók pá við stjórn vegamálanna. í tilefni pessa gerði Verkfræðingafélag íslands hann í júní að fyrsta heiðursfélaga sínum. (Pramhald á bls. 3). Sigurður Thoroddsen, fyrrv. landsverkfræðingur. I Brúin á Blöndu, eitt af mannvirkjum Sigurðar Thoroddsen.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.