Vikan


Vikan - 29.07.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 29.07.1943, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 30,1943 Gissur ætlar í bað 1. Gissur: Ég ætla að fara snemma á fætur núna og fá mér heitt bað og fara til vinnunnar áður en nokkur annar á heimilinu er kominn á fætur. 2. Gissur: tjff, þetta er kaldur morgunn! Ég vona, að það sé nóg af heitu vatni. 3 Gissur: Það er ískalt! Það er nærri frosið í krananum! Ég er hræddur um, að ég verði að bæta í miðstöðina! 4. Gissur: Ég er ekki gamall kyndari fyrir ekki neitt! Ég vildi, að ég ætti eins auðvelt með að komast út á kvöldin eins og ég á hægt með að koma miðstöðinni upp! 5. Eftir nokkrar mínútur hefi ég nóg af heitu vatni! 6. Dóttirin: Það er ég, pabbi — ég er í baði — láttu nú ékki svona — ég verð voða fljót. Gissur: Plýttu þér þá — ég þarf að komast á skrif- stofuna. 7. Rasmína: Flýttu þér manneskja! Ég þarf að 8. Eldabuskan: Bölvuð óþekkt er í ykkur. Það 11. Gissur: Ykkur er óhætt að fljúga burtu, fara í bað, áður en ég fer á snyrtistofuna. er ekki frekar hægt að halda ykkur í baðinu én fuglar. Ég er ekki nærri — nærri búinn! Gissur: Ég verð líklega að nota bað þjónustu- húsbóndanum heima á kvöldin! fólksins! 9. Gissur: Þetta er ljóta húsið — tíu herbergi og aðeins tvö baðherbergi — fyrri eigandinn hlýtur að hafa verið vatnsfælinn! 10. Gissur: Gerðu nú eins og ég segi þér, Kobbi, og vertu fljótur! Kobbi: Ég er alveg undrandi, maður! Því læturðu það ekki bíða þangað til á laugardaginn ?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.