Vikan


Vikan - 29.07.1943, Blaðsíða 10

Vikan - 29.07.1943, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 30, 194a „urimn m„ ntuiiiLiu Eiga börnin að hafa vasapeninga? ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Ávaxtasulta — ávaxta- hlaup — marmilaði. Almennar reglur um tilbúning þess. 1. Notið aðeins fullþroskaða ávexti. Hreinsið þá vandlega og þvoið þá úr köldu vatni. 2. Glös og ílát skulu vandlega þveg- in, skoluð með Betamon-upplausn og látin þorna. 3. Eigi sultan eða marmilaðib að geymast, þá gætið þess að nota fietamott-rotvamarefní. 4. yigtið sykurinn fyrst og hafið hann tilbúinn, þegar á honum þarf að halda. 5. Vigtið ávaxtasafann (eða ávext- ina, þegar þeir hafa verið til- reiddir samkvæmt uppskrifun- um hér á eftir) og látið hanif i rúmgóðan pott. Helzt þarf pott- urinn að rúma 4 sinnurn meira en safinn. 6. Setjið pottinn yfir bráðan hita og hrærið PECTINAL-dufti sam- stundis út í. Látið suðuna koma vel upp og hrærið stöðugt í. 7. Þegar vellsýður í pottinum, skal samstundis setja sykurinn út í og hræra stöðugt í. Til að draga úr froðumyndun, má um leið setja örlítið af smjöri (nálega % teskeið) út í pottinn. 8. Þegar vellsýður í pottinum á ný, skal sjóða 1) hlaup í y2 mínútu, 2) sultu í 1 minútu, en marmilaði í 2 minútur, og er áríðandi, að þessum suðu- tíma sé fylgt nákvæmlega. 9. Potturinn er tekinn af eldinum, froðan veidd ofan af og sam- stundis er hellt í glösin, en þau eru ekki fyllt meir en svo, að nál. 1 cm. borð sé á þeim. 10. Eigi glösin að geymast, er cello- fan-pappír, vættur í Betamon- upplausn, lagður ofan i glasið og síðan bundið yfir með cello- fan-pappír. Glösin skulu geymd á köldum og þurrum stað. 11. Áv£ixtahlaup, sem nota á sam- dægurs, skal standa í ílátinu eða mótinu þar til það er orðið vel kalt. 12. Sé óhjákvæmilegt að tvöfalda (eða þrefalda) það magn, sem uppskriftimar hér á eftir ákveða, er nauðsynlegt að tvöfalda (eða Pramhald á bls. 15. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIII Húsmæður! Sultutíminn er kominn! Tryggið yður góðan árang- ur af fyrirhöfn yðar. Varð- veitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni. BENSONAT, bensoesúrt natrón. PECTINAL, Sultuhleypir. VlNEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLETÖFLUR. VÍNSÝIUJ. FLÖSKULAKK í plötum. iiit irá rHEnmv Fæst í öllum matvöru- verzlunum. llllllllllllllllllllllllllllllillllllllliiiillliiiii Eitt aðal vandamál hverrar fjöi- skyldu er uppeldi bamanna, og er það líka veigamikið atriði, ekki ein- ungis fyrir hverja fjölskyldu inn sig, heldur og þjóðfélagið í heild, að vel takist til um það. Ein er sú spuming, sem margir foreldrar velta fyrir sér, nefnilega sú: Er það rétt að láta böm hafa vasapeninga ? Spumingu þessari mun vandsvarað, og hver hefir sinar sérskoðim á þessu Nú em aftur að koma í tízku þess- ir stuttu jakkar — boleroes — sem em svo hentugir á sumrin. Þessi er hafður við slétt og þröngt pils úr dökkbláu ullarefni. Jakkinn er einnig úr bláu ullarefni. Ermarnar em */< langar með uppslögum. Innanundir er hvít „crepe“-blússa, en það væri líka fallegt að nota blúndublússu. máli. Margar mæður halda þvi fram, að það beri að láta bomin hafa vissa vasapeninga á viku eða mánuði, eftir því sem á stendur, og láta þau hafa algjört sjálfforræði með þá. Þeir segja, að það þroski þau að hafa sjálf peninga imdir höndum, og gefi þeim skilning á að meta þá. Aftur á móti segja aðrir, að það venji böm- in á eyðslusemi að hafa sjálfforræði með peninga, og enn aðrir halda fram því gagnstæða, sem sagt, að þau verði nízk á því, ef þau séu látin hafa vissa peningaupphæð, að þau fari að draga þá saman, og timi engu af þeim að eyða. Að sjálfsögðu fer þetta mjög mik- ið eftir upplagi bamanna sjálfra, og- kemur jafnt fram, þegar þau full- orðnast, hvort sem þau hafa peninga um hönd í æsku, eða ekki. En ann- ars er það sjaldgæfara, að böm séu það sem kallað er að vera „nízkur", jafnvel þótt þau nálgist það, þegar þau fullorðnast. Hitt er miklu al- gengara, að börn séu örlát og greið- vikin. En það er einkum tvennt, sem mæl- ir á móti því, að böm hafi peninga undir höndum. 1 fyrsta lagi er hætt við að þau verji þeim á engan hátt sér til bóta, kaupi fyrir þá meira. sælgæti en þau hafa gott af o. s. frv. Þá er og hin ástæðan, að þegar böm- in sjálf hafa peninga til umráða, get- Framhald á bls. 15. Húsráð. Um stundarsakir er hægt að nota venjulegan leir í stað sements, ef þétta þarf með röri, sem gengur inn í reykháf. NOTIÐ eingðngu LINIT PERFECT LAilNDRY STARCH uum JMM Jm (If.lffiniLJiOini -- 'KES conon LPOKÍ/jd F£ÍL UKEIL ........~ .............. STÍFELSI Helldflölubirgðir: GUÐMUNDUR ÓLAFSSON tCO. ’Auflturstræti 14. Sími 5904. Swaw rakkrem mýkir og styrkir húðina og gerir raksturinnað ánægju. Heildsölubirgðir: Agnar Norðfjörð & Co. h.f. Sími 3183. Dr.theol. JÓN HGLGASON: Árbækurnar skýra frá öllu því helzta, ergerzt hefir í Reykjavík í 150 ár.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.