Vikan


Vikan - 05.08.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 05.08.1943, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 31, 1943 Gissur dreymir. Gissur: Það er bezt að fá sér dúr meðan Rasmína er úti. Láki fingralangi: Við erum svei mér heppnir! Hér er opið upp á gátt! Nú er bezt að láta hendur standa fram úr ermum! Pétur letimagi: Við skulum fyrst rannsaka kæliskáp- inn og sjá, hvort við finnum ekki egg og annað ætilegt í honum — síðan snúum við okkur að skartgriptmum. Láki fingralangi: Hver skrambinn! Hann vaknaði! Pétur letimagi: Afsakið! Við ætluðum ekki að trufla yður. Við ætluðum bara að — að ræna héma — Gissur: Gjörið þið svo vel, gangið í bæinn og látið eins og þið séuð heima hjá ykkur. Láki fingralangi: Alveg óþarfi að hjálpa okkur, við eram með vörabíl úti. — Pétur letimagi: Þetta er þægilegasta ránsferð, sem við höfum nokkurntíma farið! Má ekki bjóða ykkur vindil? Gissur: Gjörið þið svo vel, héma era silfurmun- imir! Láki fingralangi: Það er alveg óþarfi að gefa mér vindil, ég er svo mikill reglumaður, að ég reyki ekki! Pétur letimagi: Ef þú átt sígarettur, þá skal ég þiggja þær. Konan mín ætlar að hafa bridge-boð á laugardagskvöldið! Gissur: Það er leiðinlegt að bíllinn er ekki stærri. Ég hefði viljað að þið tækjuð píanóið! Láki fingralangi: Við hefðum viljað koma aftur, en benzínskammturinn er svo takmarkaður, að við getum það ekki — blessaður! Rasmína: Vaknaðu húðarletinginn þinn! Gissur: Ha! Ó! Æ! Er það Rasmína? Mér þykir vænt um, að þú vaktir mig — mig var að dreyma, að ræningjar komu hingað. — Gissur: Þetta var ljóti draumurinn! Þeir tóku alla Gissur: Guð hjápi mér! silfurmunina og ég lét þá hafa allt, sem þeir vildu hirða —------- Rasmina: Þegiðu! hefir skilið húsið eftir opið og ræningjar hafa verið héma! Það er búið að stela öllum silfurmununum min- um og ótal mörgu öðra! Kæliskápurinn er tómur — og fötin þín horfin! Hringdu á lögregluna, asninn þinn!“

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.