Vikan


Vikan - 12.08.1943, Blaðsíða 1

Vikan - 12.08.1943, Blaðsíða 1
Nr. 32, 12. ágúst 1943. ff U^Wl H AN En þaðan koma Ijós hin logaskœru" Þetta er ekki kveðið um rafveiturnar okkar, en má vel heimfærast upp á pær — jafnvel þótt ljósin séu stundum dauf! Sama skáld- ið, sem kvað um ljósin loga- skæru, orti líka ógleyman- legan andvökusálm og sagði í honum: „Myrkrið er manna fjandi, meiðir pað líf og sál, sídimmt og síþegjandi . . .". Isleiyiingar búa við miklar andstæður á ýmsum sviðum: Hjá þeim er í nábýli eldur og ís og oft hinn fegursti gróður við jökulrætur. Skammdegið grúfir hel- þungt á þeim og leggst á sálina og sinnið, og margar eru þær stundirnar, þegar þeim hefir fundizt næturhimininn vera „helltur fullur af myrkri". En þeir hafa líka búið við birtu og yl. Suinarið er stórgjöfult á bjartar nætur, hina fullkomnu andstæðu skammdegisins. Þá hverfur doðinn og drunginn, þá verður fólkið létt í lund, þá nýtur það enn betur birtunnar, af því að það man vel eftir myrkrinu og finnur þess vegna glöggt, hvílík guðsblessun heiðríkjan er. Enda er ljósþráin rík í Islendingnum. Hann dreymir um vor og sumar, hann bíður vonglaður eftir bjartari tímum og betri. Tækni hins nýja tíma er nú að hjálpa til við það að bægja burtu myrkrinu, sem hefir grúft yfir Islendingum. Ljósið kom í kjölfar athafnafrelsisins. Frh. & bls. 7, sjá, einnlg myndir a, bls. 3. 1 • '*:.* -. v ; \ . ' / l i ¦ • '.'.• ." ' j )/' ¦ £ -¦:¦<•.> •».. = • ¦ ¦ -:."-?4----->-:?*v.-v.-í..í---- "-¦ - ¦;¦¦ ::-' ¦:'• Steingírímur Jónsson rafmagnsstjóri

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.