Vikan


Vikan - 12.08.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 12.08.1943, Blaðsíða 8
8 VTKAN, nr. 32, 1943 Gissur fer að synda eins og í gamla daga. i 'Á m K 1 : 'VI 3 H Láki: Eigum við ekki að fara allir og synda í tjörninni, sem við vorum að busla i, þegar við vor- um strákar? Pétur: Það mundi yngja okkur upp og minna okkur á ganila daga. Páll: Það eru mörg ár síðan við komum þangað. Gissur: Mig langar til að koma líka, strákar! Það yrði afskaplega gaman! Ég ætla að spyrja Rasm- ínu —. Jónas: Pabbi flengdi mig alltaf, þegar ég stalst þangað. Honum var svo illa við, að ég væri að synda —. Gissur: Rasmína, ég var að hugsa —. Rasmína: Hættu því! Farðu að hafa fataskipti! Við þurfum að fara í teboð til herra og frú Gull- brekkan. ry\f\OjBpP2!V;í; j, ii i l i rn um komin þangað. Mundu nú eftir að haga þér skikkanlega! Gissur: Já, elskan mín! Hrossan: Dásamlegur dagur! Bringan: Já, en ég hélt, að þú hefðir ekki tekið eftir þvi! Gissur: Nú get ég sloppið, meðan það er allt að masa um ekki neitt! tiÉÍ. Gissur: Þá er ég kominn, strákar! Pétur: ÍTtí með þig! Páll: Hengdu fötin þín á tré! þetta hnérör handa þér. Frú Gullbrekkan: Takið þér þetta ekki nærri yður, frú Rasmina, maðurinn minn hagar sér líka stundum eins og fífl. Rasmína: Já, en gengur hann burtu eins og asni? Rasmína: Er það þú? Frú Gullbrekkan: Er þetta nýr einkennisbúningur? Gissur: Ó, Rasm ina! Gissur: Það er gott, að ég hitti hana ekki í Austurstræti — bótin er, að þetta er á afviknum stað!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.