Vikan


Vikan - 19.08.1943, Blaðsíða 10

Vikan - 19.08.1943, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 33, 1943 rimn m n & IIII i l i u Matseðillinn. Smásteik (Gulach). 750 gr. nautakjöt, 2 gulrætur, 1 laukur, 1 teskeið salt, y2 te- skeið pipar, 50 gr. jurtafeiti, 4 dl. jurtaseyði, % dl. tómat- púrré. grautur. Bræddu smjöri, sykri, kanel og eggjahvítunum vel þeyttum er blandað saman við. Soðið við gnfu í iy2—2 kl.st. i vel smurðu búðings- móti. — Framreiddur með kremi (þeyttum rjóma). Kjötið er þvegið og skorið í smáa, ferhymda bita. Laukurinn og gulræt- umar er hreinsað og skorið smátt. Þykkur pottur er látinn yfir eld. Feit- in er látin í pottinn og hituð vel. Grænmetið er brúnað í feitinni, en tekið upp úr meðan kjötið er brúnað. Þegar kjötið er orðið brúnað, er gTænmetið og jurtaseyðið látið í pott- ixm ásamt einni matskeið af öli og tómatpurré, og soðið við hægan eld i 1% kl.st. Kartöflumauk er borið með. Rúgbrauðsbúðingur. 6 matskeiðar þurrt rifið rúg- brauð, rjómi, 50 gr. smjör, 50 gr. sykur, % tesk. st. kanel, 4 eggjahvítur. Rúgbrauðið er rifið mjög smátt og sigtað, síðan hrært út í svo miklum þeyttum rjóma, að það verði þykkur llllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIk Húsmæður! Sultutíminn er kominn! Tryggið yður góðan árang- ur af fyrirhöfn yðar. Varð- veitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni. Sultugerð. (Sjá almennar reglur í 30. tölu- blaði Vikunnar). Bláberjasulta. Biáber ................ 1500 gr. Sykur ................. 2000 gr. Vatn .............,..... 100 gr. PECTINAL .............. l pakki. Bláberin eru ásamt vatninu sett yfir eld í luktum potti í 5 mínútur. Þá er pectinalinu bætt í og sultan tilreidd samkvæmt almennum regl- um. Bláberjahlaup. Bláber ................ 1700 gr. Vatn ................... 500 gr. Sykur.................. 1400 gr. PECTINAJL ............. 1 pakki. Berin eru marin vandlega og sett í pott ásamt vatninu yfir eld í 20 minútur. Safinn er síaður og 1100 gr. af honum blönduð með pectinalinu og hlaupið búið til samkvæmt al- mennum reglum. Ribsberjahlaup. Ribsber .............. 2000 gr. Vatn .......'......... 300 gr. Sykur ................ 1500 gr. PECTINAL ............. 1 pakki. Ribsberjahlaup er búið til á sama hátt og bláberjahlaup, að öðru leyti en því að hér skal taka 1500 gr. af safanum (í stað 1100 gr. af bláberja- safa). BENSONAT, bensoesúrt natrón. PECTINAL, Sultuhleypir. VÍNEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLETÖFLUK. VÍNSÝRU. FLÖSKULAKK í plötum. íiii ira rnEnmv Fæst í öllum matvöru- verzlunum. lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiii .1 i Notið einu sinni Ozolo furunálaolíu í baðið — og þér aukið líðan og heilnæmi yðar stórlega. Ozolo bregst engum. % ð | | V V Heildsölubirgðir: Agnar Norðf jörð & Co. h.f. Sími 3183. V V V V V V BOÐ OG SÓLBÖÐ Heit og köld böð eru ágæt leikfimi fyrir háræðarnar . . . Böð eru nauð- synleg fyrir húðina í tvennum skiln- ingi. 1 fyrsta lagi til þess að hreinsa húðina og í öðru lagi til þess að herða hana. Það verður að hreinsa húðina vandlega við og við. Sviti þornar upp í henni, en í honum eru ýms úrgangs- efni og sölt, er sitja eftir er svitinn gufar upp. Húðfitan getur klofnað í daunill efnasambönd, hornfrumur falla af líkt og hreistur við daglegt Þetta er létt og þægileg vor- og sumarkápa, úr þunnu ullarefni. Hún er óbrotin en snyrtileg, skreytt með bryddingum úr líku efni í hálsmál- ið og að framan eins og sýnt er á myndinni. Hnapparnir eru yfirdekkt- ir með sama efni. Á sama hátt eru lagðar fléttaðar bryddingar á erm- amar upp að olnboga og dúskur sett- ur á þær að framan. strit, en ryk og önnur óhreinindi setj- ast i húðfituna og svitann. Svitaholur og op fitukirtlanna geta lokazt af óhreinindum, og verður þá hið nauð- synlega starf beggja að mun torveld- ara. Nauðsyn þrifabaða er því aug- ljós. Til þess að hreinsa húðina vel er nauðsynlegt að nota heitt vatn og mikið af sápu. Fitan og öll óhrein- indi, sem í henni loða, næst ekki burtu nema með sápu. Köld böð án sápu eru vitagagnslaus í þessu til- liti. f En köld böð hafa annað hlutverk, sem sé að herða húðina, og enginn ætti að telja baðinu lokið, fyrr en hann hefir fengið sér kalt steypibað eða kælt húðina á annan hátt. Köldu böðin eru beinlínis leikfimi fyrir taug- ar þær og slétta vöðva, er ráða víddi húðæðanna og tempra hana í sam- ræmi við hita og kulda umhverfisins. Sé þessi leikfimi æðanna iðkuð að staðaldri, verða þær brátt mjög við- bragðsfljótar. Þær svara ytri áhrif- um nálega samstundis, en herðing húðarinnar er einmitt fólgin í þvi að þroska hjá henni þann hæfileika að svara ytri áhrifum fljótt og á viðeig- andi hátt. En það er eins með böðin og annað, að þau geta farið út í öfg- ar. Of tíður og ástæðulaus sápuþvott- ur getur með tímanum gert húðina þurra. Fitukirtlarnir hafa þá naum- Framh. á bls. 15. Húsráð. Þegar ofnsteik er orðin vel brúnuð, er gott að leggja disk eða hlemm yfir kjötið, til þess að síður komt hörð skorpa á það. NOTIÐ eingöngu 4 LINIT PERFECT LAUNDRV STARCH JUmMI JIW- iilflL ■ lllJilll ILJi i COTTOM tOOK /:-!> Fttl UXI ... iM-ffJ- STÍFELSI Heildsölubirgðir: GUÐMUNDUR ÓLAFSSONlCO. Austurstræti 14. Simi 5904. llllllllllllllllMIIIIIIMlllliiiiiimniiiiniii. STOPS PERSPIRATION ODORS Amolin deodorant CAJieun $ Heildsölubirgðir: Agnar Norðf jörð & Co. h.f. Sími 3183. Ílllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.