Vikan


Vikan - 19.08.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 19.08.1943, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 33, 1943 mér, og skal þess grimmilega hefnt. Láttu nú þegar brotin út á leiði mitt á. morgun í þeirri röð, sem áður voru þau. En fyrir það, að þú braust steininn minn, skaltu aldrei framar heil- um fæti á jörð stíga. ,,Um leið og hann mælti þetta snart hann klæðí á mér, og þá vaknaði ég, og þoldi ei við fyrir verkjum, en ég þóttist sjá svip mannsins, er hann fór ofan af loftinu." „Ætla ég," segir bóndi, ,,að þetta hafi verið Kjartan, og skalt þú nú taka stein hans og leggja brotin á leiðið, eins og áður voru þau." Vinnu- maður gjörði það. Sagan segir, að bondi hafi aldrei orðið heill heilsu, og jafnan lifað við ör- kuml, 196. Vikunnar. (J. Á. Þjóðsögur). „Skemmtilegt er myrkrið." 1 fyrndinni og allt til vorra daga var það landssiður, að vaka yfir líkum, og var það oft- ast gjört við ljós, ef nótt var eigi allbjört. Einu sinni dó galdramaður nokkur, forn í skapi og illur viðureignar; vildu fáir vera til að vaka yfir líki hans. Þó fékkst maður til þess, sem var hraust- menni mikið og fullhugi að því skapi. Pórst hon- um vel að vaka. Nóttina áður en átti að kistu- leggja, slokknaði ljósið litlu fyrr en dagur rann. Reis þá llkið upp og mælti: „Skemmtilegt er myrkrið." Vökumaður svaraði: „Þess nýtur þú ekki." Kvað hann þá stöku þessa: „Alskínandi er nú fold, úti er runnin gríma. Það varr kerti, en þú ert mold, og þegiðu einhvern tíma." Siðan hljóp hann á likið og braut það á bak aftur. Var það síðan kyrrt, það sem eftir var nfetur' (J. Á. þjóðsögur). Presturinn í Borgarhrauni. Mörgum árum eftir að Langi-Vatnsdalur lagð- ist í eyði, og allir bæir voru niður fallnir, hékk kirkjan á Borgarhrauni nokkurnveginn uppi. Maður einn ferðaðist yfir dalinn; kom þá á hann illviðri mikið, svo hann tók það ráð, að leita hælis í kirkjugarðinum. En þegar kom fram yfir dagsetur, þótti honum fara að fjölga um gesti, og komu æ fleiri og fleiri. Líka sýndist honum fyllast með þoku og dimmu. Ekki þótti honum þessir gestir mjög skemmtilegir. Meðal þeirra Lárétt skýring: 1. bjart. — 6. skuggsýnt. — 11. slæmur vegur. — 13. ali- fuglar. — 15. tveir eins. — 17. strengir. — 18. loga. — 19. tveir eins. — 20. ótta. — 22. forfaðir. — 23. drep. — 24. rúm. — 25. fljótan. — 27. mál- þráður. — 29. dýfi. — 30. borð- uðum. — 31. róa. — 34.' áhald. — 37. lundur. — 39. hangir. — 41. hæð. — 43. lastborin. — 44. útgeislanir. — 45. hlýt. — 46. fljót á Suðurlandi. — 48. skip. — 49. ný. — 50. mjúk. — 51. smiður. — 53. matargerð. — 55. lytjaland. 56. í skip, þgf. — 57. grúfa. — 60. hnjóta. — 63. hástétt. — 65. agn. — 67. vagga. — 69. fiska. — 70. dásemd. — 71. fóðraði. — 72. unun. — 74. trjámylzna. — 75. borðandi. — 76. hvíldu. — 77. að nokkru leyti. — 78. pallur. Lóðrétt skýring: 2. hest. — 3; mörg. — 4. hamingjusamar. — 5. dúka. — 6. kirnur. — 7. ágæt. — 8. skraf. — 9. titill. — 10. kalviður. — 12. eldstæði. — 13. mar. — 14. líkamshluta. — 16. korns. — 19. 1/. 16 \z 3 ^ 5 6 7 8 9 1 ¦ 10 II u ' i-'"'_í f3 ¦ 19 iH Tf it 8 ¦ ¦ Zo Zí 11 13 Z*t Xi 11 18 19 35 3» ¦ ¦ iz 59 | 3* m u H 3» W 59 i ¦ . 'll 1 h<i _h*~ >/6 ¦ *» l/O ¦ ío f/ tt fi 4"-* SS HTo « m 68 58 59 ¦ 6í f 61 1 íí Tb 67 69 ib ¦ r 1Z ¦ 7* it r 17 18 auður. — 21. auðveldur. — 24. sker vel. — 26. yndislegur. — 28. skeindir. — 32. bera yfir. — 33. greinar. — 34. smáfólks. — 35. rangt. — 36. glás. — 38. sjái eftir. — 39. hvíldum. — 40. horfði. — 42. plaggs. — 45. fiskur. — 47. opa. — 50. smala. — 52. siðfágaða. — 54. toll. — 58. bera hratt á. — 59. með tölu. — 60. glóandi. — 61. skipta. — 62. amboðs. — 64. látið af sér. — 65. andar. — 66. hlýja. — 68. heiður. — 71. gösluðu. — 73. veikt hljóð. — 76. fisk, var einn, sem hann ætlaði að mundi vera prestur hinna, þó framdi hann ekkert það, sem líktist kristilegri guðsþjónustugjörð, miklu heldur það, sem honum þótti óhæfa og leiðinlegt. Alla þessa nótt var maðurinn í prédikunarstóinum. En þegar dagaði, fór að fækka um í kirkjunni, og síðast gekk sá út, sem hann hugsaði að mundi vera presturinn, og sagði um leið og hann gekk _________ út: „Draugur er ég, sokkinn í jörð og svo erum vér allir." Ekkert varð ferðamanninum að meini.en þegar birti, fór hann á stað, og komst heill til mannabyggða, og sagði þegar þessa sögu. (J. A. þjóðsögur). Ævintýri Georgs. Skeytið hljóðar þannig: Verið rólegir, þeir eru að drekka vín. Georg. Loftárásir á heimkynni kafbát- bátanna. Því er haldið fram, að hyggilegra sé að ráðast á kaf- bátana heim í höfnum þeirra heldur en úti á höfunum, þegar þeir eru að ráðast á skipalestir Bandamanna, þótt það sé auð- vitað alltaf gert eftir mætti. Þessvegna hafa mjög verið auknar árásir á „hreiður" kaf- bátanna i Danzig, Flensborg og Lorient og viðgerðarstöðvarnar í Gdynia, Bremen og Hamborg og stærstu kafbátasmíðastöð- ina í heimi, en hún er í Emden. Lausn á 195. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. haust. — 5. vetur. — 9. naum. — 10. lofa. — 12. ódug. — 14. raks. — 16. náðug. — 18. hól. — 20. ritin. — 22. snar. — 23. LL. — 24. ak. — 26. róla. — 27. kuh — 28. lausung. — 30. lið. — 31. sást. — 32. kýll. — 34. J.J. — 35. af. — 37. örvi. — 40. snáp. — 43. sía. — 45. óalandi. — 46. kös. — 48. unnt. — 50. Rm. — 51. ói. — 52. gorm. — 53. magur. — 55. sót. — 57. karfa. — 58. iðja. — 60. lyng. — 6Í. róta. — 62. sorg. — 63. skaði. — 64. krafa. Lóffrétt: — 2. undur. — 3. saug. — 4. tug. — 5. vor. — 6. efar. — 7. takir. — 8. dönsk. — 11. vonað. — 12. óðal. — 13. jó. — 15. stól. — 17. ánum. — 18. hlut. — 19. lauk. — 21. ilin. — 23. lastvar. — 25. knýjandi. — 28. lá. — 29. gl. — 31. sjö. — 33. lap. — 36. tína. — 38. ró. — 39. ilms. — 40. snót. — 41. ái. — 42. þörf. — 43. sumar. — 44. angi. — 46. korg. — 47. smali. — 49. tuðra. — 52. ganga. — 54. rjóð. — 56. ós. — 57. kyrr.----59. ati. — 60. lok. Svör við orðaþraut á bls. 13. Hvítasunna. ' H A M'A R. VELIN lFÆRA TORFI ASKAR SKUR A UN AÐS NÁDUR NAGLI AFINN Svör við spurningum á bls. 4. 1. Einar Benediktsson. 2. Árið 1910. 3. Jan Sibelíus er finnskur, fæddur 1865. 4. 188 kílómetrar. 5. Árið 1931. 6. John Galsworthy. 7. Arið 1603. 8. Nei. 9. Hann var einn af mestu myndhöggvurum Frakka á 18. öld. 10. Árið 1804.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.