Vikan


Vikan - 02.09.1943, Blaðsíða 15

Vikan - 02.09.1943, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 35, 1943 15 FoFÉrar 09 liörn. Frh. af bl3. 10. vilja fer bamauppeldið í handaskol- um hjá ærið mörgum foreldrum. Má af því marka, hvílíkt vandaverk það er. Margt nám er mönnum torvelt; en hið torveldasta er, að læra að beina viljanum i rétta átt. Til þess þarf barnið fremur öllu öðru hjálp frá foreldranna hendi, því hjálpar- laust lærir það þetta ekki. Seint eða snemma lokast föðurhúsin að baki hverjum ungling; hann leggur lífs- bát sínum út á hið dularfulla djúp örlaganna; sjálfur á hann þá að setjast undir stýrið og taka stjórnar- taumana sér i hönd. Þá er allt undir því komið, að hann þekki hina réttu átt. Geti faðir og móðir þá sagt: ,,Ég ber ekki áhyggjur fyrir barni mínu; ég hefi sagt því glögglega til vegar, vona því, að það sneiði hjá skerjunum og boðunum og taki land á ströndum fyrirheitna landsins," þá er ætlunarverki foreldranna lokið með sóma. (tjr samnefndri; bók). Dómarinn: „Þér hafið myrt einka- vin yðar, þér játið það, er það ekki rétt?“ Sakbomingurinn: „Jú, herra.“ Dómarinn: „Og hvaða málsbætur hafið þér fram að færa fyrir því?“ Sakbomingurinn: „Sjáið þér til, dómari, þetta var eini vinurinn, sem ég átti, og'hann var nýbúinn að lána mér 500 krónur." * „Skammastu þín ekki, að koma Ellilaun og örorkubœtur. Umsóknum um ellilaun og örorkubætur fyrir árið 1944 skal skilað fyrir lok septembermánaðar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu borgarstjóra, Pósthússtræti 7, herbergi nr. 19, 2. hæð, alla virka daga kl. 10—12 og 2—5 nema laugar- daga eingöngu kl. 10—12. Umsækjendur geta fengið aðstoð við að fylla út eyðublöðin á sama tíma frá 1. september. Þeir eru sérstaklega beðnir að vera við því búnir að gefa upplýsingar um eignir sínar og tekjur frá 1. okt. 1942 og um framfærsluskylda venslamenn sína (börn, kjörbörn, foreldra, kjörfor- eldra, maka). Þeir, sem sækja um örorkubætur fyrir áiáð 1944 og hafa ekki notið þeirra árið 1943, verða að fá örorkuvottorð hjá trúnaðarlækni Trygg- ingarstofnunar ríkisins. Þeir öryrkjar, sem notið hafa örorkubóta á þessu ári, þurfa ekki að fá nýtt örorkuvottorð nema þeir fái sérstaka tilkynn- ingu um það. Trúnaðarlæknirinn verður fyrst um sinn til viðtals á lækningastofu sinni, Vesturgötu 3, alla liirka daga nema laugardaga. Ef umsækjendur senda ekki umsóknir sínar á réttum tíma, mega þeir búast við því, að þær verði ekki teknar til greina. BORGARSTJÓRINN I REYKJAVÍK. heim í þessu ástandi kl. 8 um morg- un. Hvar hefir þú verið alla nóttina?" „Ég fylgdi tveimur kunningjum mínum heim.“ „Já, og svo?“ „Svo var enginn til þess að fylgja mér heim.“ ♦»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» V V í v V V i ♦ v V V V V V v V V V V V w V V V V V V V V V V V v V V V V V V V V V V V V V V V V V V iT. V V V V Happdrœtti Háskóla íslands Dregid verdur í 7. flokki 10. september 502 vinningar — tals 166.200 krónur sam- Hœsti vinningur 20.000 krónur Endurnýið strax í dag v v V V V i V V % í V »5 v v v ♦ V V $ í iT< i V V V V V V V wTl :< V V V V V V V V V í niiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 6 nýjar bœkur eru komnar í bókaverzlanir 1. SINDBAÐ VORRA TlIMA. Þetta er æfisaga manns, sem fer ungur í siglingar og flækist um heim allan. Einn af viðurkenndustu ritdómurum Engiendinga, Cecil Roberts, segir meðal annars um bókina: „Þetta er furðulegasta sjálfsæfisaga, sem ég hefi lesið, vegna hinna margvíslegu æfintýra, sem höfundurinn hefir lent I, hreinskilni hans í framsetningu og lífsvizku. Höfundurinn er fyrst skips- drengur, síðan þjónn, skipbrotsmaQur, leitar týndra fjár- sjóða, vinnur starf ljósmóður, verður verzlunarstjóri, þjónn Pierrepont Morgan og loks vinsæll rithöfundur, svo að hann hefir kynnst óteljandi hliðum lífsins." — Þessu lík eru ummæli fleiri merkra manna. 2. UDET FLUGKAPPI. Um Udet hefir mikið verið skrif- að, en sjálfsæfisaga hans er þó skemmtilegust af öliu þvi, er um hann hefir verið sagt. 3. GUITARSKÖLI, eftir Sigurð H. Briem. Guitar og Man- doUn eru handhæg hljóðfæri pg vinsæl, þau má flytja með sér hvert á land sem er, og verða ávallt til þess að auka fjör og samheldni. Sig. H. Briem Aefir kennt guitar og mandolinspil um mörg undanfarin ár, hefir alltaf haft svo marga nemendur sem hann hefir komizt yfir, þó jafn- an orðið að visa mörgum frá. — Guitarskólinn og Man- dolinskólinn, sem mun koma eftir nokkra daga, mun bæta úr mikilli þörf á þessu sviði. 4. GRÆNIMETI OG BER, eftir Helgu Sigurðardóttur. Þetta er ný útgáfa. Fyrri útgáfa seldist á sltömmum tíma og hefir síðan verið mikil eftirspum eftir bókinni. 5. ÞÆTTIR UM LlF OG LEIÐIR, eftir Sigurð Magnús- son, fyrrum yfirlækni á Vífilsstöðum, og 6. HREIÐAR HEIMSKI, ljóðaflokkur eftir sama. — Sigurð Magnússon þekkir hvert mannsbam á Íslandi fyrir lækni- störf hans. Mun þvi margan fýsa að kynnast honum sem rithöfundi. Bókaverzlun ísafoldarprentsmidju ♦»:♦:♦»»»»»»»»»»»»»»»»»:♦»»»»»»:* »:♦:♦:♦:♦»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII4IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.