Vikan


Vikan - 09.09.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 09.09.1943, Blaðsíða 8
8 VTKAN, nr. 36, 1943 Degar Qissur var ástfanginn - Gissur: Ég sagði við Rasmínu nokkur orð í fullri meiningu. Ég vil ekkert hafa saman við hana að sælda meðan hún er í þessum ham. Ég er húsbóndi á mínu heimili uppfrá þessum degi —. Þjónninn: Ósköp er að heyra þetta! Jósep Jálkon: Við vorum hjá ykkur á brúðkaups- daginn okkar fyrir þrjátíu árum. Nú erum við komin til að halda afmælið hátíðlegt og vildum gjaman fá sama herbergið og í gamla daga. Gissur: Alveg sjálfsagt! Gissur: Þrjátíu ár! Það var einmitt þá, sem við Rasmína giftum okkur! Gissur: Ég man vel eftir þessum degi — hve Rasmína var hamirfgjusöm og falleg — ég sé hana í huganum, góða og nærgætna, þegar hún var að reisa föður sinn upp af gólfinu! Gissur: Og hve hún var fær í matreiðslu! Hún kyssti mig rembingskoss, þegar ég kom heim úr vinnunni og hafði matinn alltaf tilbúinn — þessa lika kóngafæðu! Gissur: Við sátum í dagstofunni og ég hélt utan- um hana og hún söng fyrir mig — elskan hún Rasmína! tf- Gissur: Hún var góð í þá daga og hugsaði um Gissur: Ég sé hana fyrir mér daginn, sem ég bað Gissur: Ég hefi verið harðbrjósta — ég skamm- ekkert nema mig. hennar — þá var hún einurðarlítil og feimin. ast mín fyrir að hafa gert hana svona óham- ingjusama — ég verð að bæta fyrir það og fara heim aftur —. Gissur: Hún er búin að slökkva — hefir líklega Rasmína (kallar): Hver er niðri? sofnað grátandi —. Gissur: Það er ég, Rasmína!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.