Vikan


Vikan - 16.09.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 16.09.1943, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 37, 1943 um hefi ég heyrt, að það væri siður, að smalar mættu eiga málsmjólk allra ánna á Mikkaels- messu, og gera það við, sem þeir vilja; en mjög viða er það siður að gefa þeim gollurinn úr vænstu kindinni, hrút eða sauð, sem skorinn er að haustinu. Islendingar þekkja að vísu allir, hvað gollur er, en þó skal ég skýra glöggar frá því. 1 gollurinn er haft bæði gott ket og mör af kindinni, og er hvortveggja látið í ,,gollurshúsið“, sem er himna sú, með allri fitunni á, sem er utan um hjartað; gollurshúsinu er snúið um, áður en þetta er í það látið, sem nú var sagt, síðan er saumað fyrir það og soðið með öllu saman. Þessa glaðnings nýtur smalinn einn, en enginn annar; því er það kallaður ,,smalagollur“. „Hvað hét hún móðir hans Jesús?“ Einu sinni voru tvær kerlingar á bæ, og hófst önnur þeirra upp úr eins manns hljóði um jóla- leytið eftir lestur, og sagði við hina kerlinguna: „Hvað hét hún móðir hans Jesús?“ „Og hún hét Máríá,“ sagði hin.“ „Og ekki hét hún Máríá.“ „Og hvað hét hún þá?“ sagði hin. „Og veiztu ekki hvað hún móðir hans Jesús hét; hún hét Finna." „Finna? sagði hún. „Víst hét hún Finna, heyrðirðu ekki hvað sungið var í sálminum: 1 því húsi ungan svein og hans móðir finna; hét hún þá ekki Finna?“ Kerlingin lét aldrei af sinu máli, að hún hefði heitið Finna, og séu þær ekki dauðar, eru þær að deila um þetta enn í dag. Tvær öfugmælavísur. Fljúgandi ég sauðinn sá, saltarann hjá tröllum, hesta sigla hafinu’ á, hoppa skip á fjöllum. Vikurkol í vaðstein bezt, 200. krossgáta Vikunnar. — 16. vel vakandi. — 19. tál. — 21. mjög hraust. — 24. bjarti. — 26. ætla. — 28. brenna. — 32. þroskast. — 33. trúarbrögð. — 34. endurtekningar. — 35. ílát. — 36. offorsi. — 38. skat. — 39. blund- aði. — 40. liðin. — 42. hrjúft. — 45. gremjast. — 47. vinahót. — 50. steik. — 52. veik. — 54. skepn- ur. — 58. lína. — 59. ilman. — 60. skömm. — 61. á fötum. — 62. buxur. — 64. bæta við. — 65. héla. — 66. andi. — 68. iðka. — 71. ben. — 73. for- setning. — 76. tónn. Lárétt skýring: 1. ókyrrð. — 6. frárennsli. — 11. hrekk. —- 13. ófrið. — 15. sjór. — 17. mýkja. -— 18. fugla- mál. — 19. fjáreign. — 20. dilk- ur. — 22. spor. — 23. tófu. — 24. útibú. ■— 25. gígur — 27. opinn bátur. ■— 29. vaggaði. — 30. bleyta. — 31. kjassaði. — 34. hreina. — 37. sull. — 39. bæi. — 41. þyngdareining. — 43. veiði. — 44. Velta. — 45. leit. — 46. púka. — 48. lærði. — 49. þræta. — 50. skip. — 51. veikur í fæti. — 53. kvenna- bósi. — 55. fiska. — 56. lund. — 57. heimskingja. — 60. mót- mæla. — 63. bergtegund. — 65. þrengi. — 67. fer á sjó. — 69. fullnægjandi. — 70. þúfnareitur. — 71. gyltu. — 72. mörg.— 74. kveik- ur. — 75. svell. — 76. frest. — 77. vangann. — 78. bergetgund. Lóðrétt skýring: 2. kyrrð. — 3. heil. — 4. skilja eftir. — 5. ósjálf- ráðar höfuðhreyfingar. — 6. fjarlæg verstöð. — 7. dúka. — 8. auðug. — 9. hvílt. — 10. drykkjar- ílát. — 12. þras. — 13. skýrsla. — 14. bunga út. Lausn á 199. krossgátu Vikunnar. 46. bik. — 48. fat. — 49. Ina. — 50. kál. — 51 vatn til ljósa brúka, á grjótinu vex grasið mest, gildir steinar fjúka. (Ýkjukvæði. Ól. Dav.). Gónapyttur. Gónapyttur heitir pyttur einn á milli Refsstaða Lárétt: — 1. kátur. — 6. lakur. — 11. sonur.— 13. færum. — 15. rá. — 17. gapa. — 18. ekil. — 19. SK. — 20. afl. 22. óiu. — 23. inn. — 24. skó. — 25. flissað. — 27. tannkul. 29. loft. — 30. urra. — 31. gnótt. — 34. ístað. — St7. aðrir. — 39. klauf. — 41. re. — 43. safi. — 44. römm. — 45. hæ! — ógreiða. — 53. agnhald. — 55. krof. — 56. ruku, — 57. atlot. — 60. sleða. — 63. auka. — 65, speki. — 67. R.f. — 69. miða. — 70. keik. —- 71, óf. — 72. óró. — 74. nað. — 75. elg. — 76. áði, — .77. múlanna. — 78. klastur. og Vesturár framan við Laxá. Hún rennur eftir dalnum, og í hana rennur lækur úr pyttin- um. Eyólfur hreppstjóri á Mó- bergi í Langadal hafði í seli uppi í Laxárdal. Drengur var í selinu, sem gætti f járins. Einn dag veiddi pilturinn í pyttinum og hafði Eyólfur bannað hon- um það. En þegar hann kom heim að selinu með veiðina var snemmbær kýr lærbrotin á stöðlinum. Pilturinn hugsaði, að ekki skyldi þetta aftra sér frá því að veiða í pyttinum, og fór daginn eftir og veiddi. En þegar hann kom heim að sel- inu, var kýrin dauð. Þá fór honum nú ekki að finnast til og hætti að veiða. Síðan hefir enginn veitt í Gónapytti, enda er þar nú engin veiði í orðin. Reikningshald. Sjóliði á einum tundurspilli Bandaríkjanna er að bæta við enn einu japönsku flaggi á „brúna," — þá er búið að sökkva fimm japönskum skipum. íí, Lóðrétt: ■— 2. ás. — 3. tog. — 4. TJnaós. — 5, rupla. — 6. lækna. — 7. arinn. — 8. kul. — 9. um. — 10. hrafl. — 12. rauð. — 13. feit. — 14. skóla. — 16. áflog. — 19. skurð. — 21. lifna. — 24. skraf. — 26. stóðs. — 28. nutum. — 32. trafi. — 33. tifað. — 34. ilöng. — 35. saman. — 36. árbók. — 38. rita. — 39. kría. — 40. fældu. — 42. eigra. -— 45. hálka. — 47. krota. — 50. kauði. — 52. eflum. — 54. hrekk. — 58. okinn. — 59. taðan. -— 60. spell. — 61. leiga. — 62. fróm. — 64. raða. — 65. skek. — 66. áfir. — 68. frú. — 71. óðu. — 73. ól. — 76. át. Svar við orðaþraut á bls. 13, FRÓFESSOR. PERL A REIÐI ÓS JÓR F ALD A EINNI SÓLIN SKARP OKINN BEYNA Svör við spurningum á bls. 13: 1. Stefán frá Hvítadal. 2. 427 kilómetrar. 3. Austurbæjarskólinn í Reykjavík. Stofnaður árið 1930. 4. Hann var þýzkur, og var uppi frá 1685 til 1750. 5. 11. júní 1940. 6. Árið 1905. 7. Eftir dauða Lenins 1924. 8. Það var stofnað árið 1907. 9. 70% af öllum þeim fiski sem veiðist, kemur úr Atlantshafinu. 10. Árið 1925. I

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.