Vikan


Vikan - 30.09.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 30.09.1943, Blaðsíða 8
8 Gissur og Rasmína VIKAN, nr. 39, 1943 Gissur: Er nokkur leið til þess að ég geti fengið svona 120 krónur? Við erum nokkrir félagar að skjóta saman í gjöf handa vini okkar. Rasmína: Skjóta, skjóta saman! Er ekki nóg skot- ið í heiminum, þó þú farir ekki að gera það líka. Þú ert eins og krakki, að vilja leika þér að þvi að skjóta saman peningum! Þú færð ekkert og ferð ekkert! Rasmína: Guð minn góður! Eg held ég heyri í þjófum niðri! Gissur: Lánaðirðu bróður þinum lykilinn að húsinu, svo að hann gæti komizt inn? Ég ætla að fara niður, það gæti verið ókunnugur þjófur! Gissur: Slepptu byrðinni, í þessu húsi bera ekld aðrir byrðar en ég! Þjófurinn: Hvað á þetta að þýða? Vitið þér ekki, að það er ókurteisi að benda á fólk? Þjófurinn: Verið ekki svona harðbrjósta — ég á Gissur: Jæja, vinur minn. Nú skal ég hringja Konni lögregluþjónn: Guð hjálpi mér, Gissur, ég konu og fimm böm. heim til yðar, ef þér viljið, og segja, að þér hafið hélt þú værir þjófur! Gissur: Gegnið strax, farið úr fötunum — eða verið boðnir í afmælisveiziu í kvöld. Gissur: Konni, ef þig langar að sjá þjóf, þá farðu þér eigið ekkju og fimm munaðarlaus böm! beint heim til mín! Rasmina: Þetta e'r kynlegt! Eitthvað hlýtur að Rasmína: Segðu eitthvað, elskan mín! Rasmína: Hvað er það, sem ég sé? hafa komið fyrir. Það er grafarþögn í húsinu. Ertu mikið meiddur? Konni . lögregluþjónn (í símanum): Sendið mér lög- reglubílinn! ■v—V------n *r Konni lögregluþjónn: Halló, halló! Ég hefi ekkert að gera Pési (við spilarann): Af hverju hættirðu við fiðluna? við lögreglubílinn! Sendið strax sjúkrabíl! Spilarinn: Það er ekki hægt að láta bjórglas standa á fiðlu! Jói feiti: Hvemig slappstu út, Gissur? Gissur: Með klækjum — langt frá því að það væri á heiðarlegan hátt! Bjami bindindi: Vill ekki einhver bjóða mér glas, þá er ég löglega afsakaður, þótt ég drekki úr því!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.