Vikan


Vikan - 07.10.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 07.10.1943, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 40, 1943 Svona var pað í gamla daga. — ■ ;- 'jii- ?i Dóttirin: Að hverju ertu að hlægja, pabbi? Það er eins og þú sért með hugann langt í burtu. Gissur: Ég er að hlægja að hugsunum mínum. Ég er að hugsa um gamla daga. Þú varst þá ekki í heiminn borin og við áttum heima á góða, gamla staðnum. Gissur: Afi Rasmínu sýndi rakaranum, sem var trúiofaður systur hennar, albúmið með fjölskyldu- myndunum. Hún var sjálf lítið hrifin af myndinni af sér, þar sem hún lá tveggja ára gömul á gæru- skinni og reiddist þvi að gamli maðurinn sýndi hana. Gissur: Og alltaf man ég, hve Dugan-krakk- arnir grenjuðu óskaplega mikið. þegar þau voru látin fara í ullarfötin —. , Gissur: Stjáni skeifa var leikinn í að hnupla skeif- Gissur: Þegar Ellen María settist á hengirúmið, Og pabbi hennar Rasmínu var svo nizkur, að um frá járnsmiðnum -— þegar Stjáni komst á legg, hentist unnusti hennar í loft upp og kom svo illa hann timdi ekki að eyða neinu, nema tímanum. stal hann hestum —. niður, að hann var skakkur alla æfi —. Hann gat setið allan liðlangan daginn við glugg- ann og glápt út, til þess að vita, hvort hann sæi ekki einhvem, sem hann gæti slegið um peninga. Mikið þótti okkur alltaf gaman að horfa á skrúðgöngumar! Litli Dugan var alltaf í broddi fylk- ingar, og það brást heldur aldrei, að litli hvolpurinn hans Púlla væri að þvælast fyrir fótum bumbu- slagarans. Hagasystur voru nú heldur en ekki hneyksl- aðar, þegar þær sáu hann Markús koma út úr bamum hans Sólons. Þær vissu ekki, að harpi hefði verið að reyna, að koma pabba þeirra þaðaai út! A hverjum sainaðarfundi, las Daney upp „Eld- gamla Isafold", hann var alltaf i gömlu kjólfötun- um, sem hann fékk, þegar hann kvæntist. En á síðasta fundinum var hann svo feiminn og óstyrkur, þrátt fyrir æfinguna, að hann féll í yfirlið. Það var hellt ofan í hann „smá snabba", en þá fór hann alveg yfirum! Skólastjórinn í bamaskólanum kom heim til Gunnu frænku, tii þess að tilkynna henni, að Villi litli tylldi alls ekki í skólanum, og það væri ekki hægt að ráða við hann. Þeir áttu við sömu erfiðleikana að stríöa, mörgum árum seinna, —- þá var Villi kominn í „stein- inn“. — Bima litla tók spilatíma. En svo kom lög- taksmaðurinn og hirti slaghörpuna —. Laddi, bróðir hennar Rasmínu, sagði upp vinn- unni, af því að heymin var svo bág. Hann var svo hræddur um, að hann myndi vinna framyfir vinnu- tíma, af því að hann heyrði ekki tímamerkið. Ioi

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.