Vikan


Vikan - 07.10.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 07.10.1943, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 40, 1943 9 Bræður, sem eru að leggja út í heiminn. Síra Donald Cleary (vinstri) og Raymound Cleary, sem er í flughernum. Faðir Cleary blessar bróður sinn, hermanninn, áður en hann leggur af stað. Sira Cleary fór í trúboðsferð. I>ýzkur herforingi von Daniel á leið í fangabúðimar, á bak við hann eru margir af hinum sigruðu hermönnum hans. Anthony Pagani, sem er lögregluþjónn í hernum, fær sér blund í hvíldar- tímanum. Á meðan er hundur hans á verði. Oúmmiframleiðslan er nú komin svo langt, að ekki er lengur nauðsynlegt að blanda hráefni í gúmmíið, segja W. Jeffers og Raymond Willis, sem eru að skoða stóran og sterklegan hjólbarða. Jeffers segir, að þetta sé fyrsti hjólbarðinn úr „ekta" gerfigúmmíL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.