Vikan


Vikan - 07.10.1943, Síða 14

Vikan - 07.10.1943, Síða 14
14 Vinnur í þágu landvarnanna- Þegar tveir synir þessarar konu fóru í ameríska flotann, gaf hún sig strax fram til starfa í þágu landvarnanna. 203. Vikunnar. Lárétt skýring: 1. bifreiðastöð. — 3. fugl. — 9. veizla. — 12. keyrði. — 13. heiður. — 14. last. — 16. hlýt. — 17. ráðleggingar. — 20. runnur. — 22. gufu.,— 23. eyða. — 25. spor. — 26. töf. — 27. steinteg- und. — 29. undirvöxtur. — 31. úrræði. — 32. síðan. — 33. hvíldu. — 35. verkfæri (trésmíða). — 37. borða. — 38. hræðslu. — 40. get. — 41. hlusta. — 42. væta. — 44. traustu. — 45. eimur. —■ 46. hallir. -—• 49. meinsemd. — 51. forsetning. — 53. þá tilvonandi. — 54. tré. — 55. á fótum (flt. þgf.). — 57. beita. —■ 58. elska. — 59. tröll- kona. — 69. hold. — 62. síga. — 64. reykja. — 66. kveikur. — 68. gat. — 69. heiður. — 71. fríð. — 74. hrakföll. — 76. tímabil. — 77. skógardýr. — 79. nytjafugl. — 80. sjór. — 81. forfaðir. — 82. læknisdómur. — 83. landshluti. Lóðrétt skýring: 1. römmungur. — 2. sjá. — 3. yztu brún. — 4. illmæli. — 5. þyrping. — 6. á fæti. — 7. hár. —■ 8. skora. — 10. flæktu. — 11. skotmál. — 13. skarð. — 15. harður. — 18. ill. — 19. ask. — SKRÍTLUR Sjúklingurinn á skurðarborðinu: ,,Er ekki mikil áhætta, sem fylgir aðgerð, sem þessari, læknir.“ Læknirinn: „Nei, ekki fyrir sjúklinginn, en aftur á móti fyrir læknirinn, sem allan tímann er í óstjórnlegum taugaspenningi." Sjúklingurinn: „Nú, af hverju þarf læknirinn að vera það?“ Læknirinn: „Af því að aðgerð þessi heppnast ekki nema á einum af hundr- aði.“ Þetta flugvirki komst heim aftur, þó að þýzk flugvél hefði skotið geysistórt gat í stélið á því. Klæðskerinn (með reikning- inn í höndunum): „Nú er mér alveg ómögulegt að bíða leng- ur!“ Stúdentinn: „Nú, en því í skollanum flýtið þér yður þá ekki á burt.“ A: „Ég lýk alltaf mínu erfiðasta verki strax á morgn- anna.“ B: „Nú, og hvaða starf er það?“ A: „Það er að klæða mig.“ Þjónninn við húsbóndann: „Skreðarinn okkar er héma með reikninginn." Húsbóndinn: „Okkar! Hvers vegna segir þér okkar?“ Þjónninn „Jú, sjáið þér til, ég skulda honum lika hundrað krónur." Dóttirin (sex ára gömul) við pabba sínn, sem hafði ver- ið að ávita hana fyrir ein- hvérja yfirsjón: „Þú ^kalt ekki halda það pabbi, að þú getir leyft þér að vera ókurteis við allt kvenfólk, þó að þú sért giftur henni mömmu." Sérhver aumingi getur kom- ið sér í bælið, en það þarf manndóm til þess að rísa upp úr þvi aftur. VIKAN, nr. 40, 1943 21. stúlku. — 23. dólg. — 24. ráfir. — 26. skip, — 27. vísu. — 28. gróðursetninguna. — 30. vanin. — 31. ráðvönd. — 32. þoka. — 34. ótta. — 36. glannalega. — 38. þömbuðu. — 39. nýrra. — 41. kofi. — 43. fé. — 47. fljótið. — 48. lestin. — 49. landspilda í annars landareign ef. ■—- 50. atviks- orð. — 52. hest. — 54. stórt ílát. — 56. í bein- um. þf. — 59. svell. — 61. ræða. — 63. hrúga. —■ 64. rugl. — 65. halla. — 67. iður. — 69. uppvæg- ur. — 70. vol. — 72. eign. — 73. op. — 74. ösluðu, — 75. angan. — 78. löng spýta. — 79. borðandi. Lausn á 202. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. skó. — 3. snekkja. — 9. fót. — 12. já. — 13. skel. — 14. góla. — 16. jó. — 17. ókátri. — 20. kumpán. — 22. sjá. — 23. hás. — 25. rar. — 26. hjá. — 27. hvats. — 29. rót. -— 31. slá. — 32. hví. — 33. akk. — 35. fór. — 37. kú. — 38. drottning. — 40. má. — 41. hræra. — 42. gnýja. -— 44. fláa. — 45. alda. — 46. kuggs. — 49. óhult. •—■ 51. af. — 53. pakkaband. — 54. Ed. — 55. rok. — 57. fyrr. — 58. eld. — 59. agi. — 60. ris. — 62. níund. — 64. dug. — 66. net. — 68. nit. — 69. lás. — 71. kunnar. -— 74. kaðall. — 76. ál. — 77. drög. — 79. fæða. — 80. ýl. — 81. kló. — 82. frá- bæra. — 83. æti. Lóðrétt: — 1. sjór. — 2. kák. — 3. skrá. — 4, nei. — 5. el. — 6. kg. — 7. jók. — 8. alur. — 10. ójá. — 11. tónn. — 13. stjá. — 15. amar. — 18. ásjá. — 19. fáa. — 21. próf. ■— 23. hvíta. — 24. stang. — 26. hlú. — 27. hvorugkyn. — 28. skúm- hald. — 30. tóm. — 31. skaflar. — 32. hræ. — 34. kný. — 36. ráfandi. — 38. draup. — 39. gjald. — 41. hák. — 43. alt. — 47. gaf. — 48. skrín. — 49. óbent. — 50. und. — 52. for. — 54. egg. —' 56. kinn. — 59. ausa. — 61. send. — 63. u-ið. — 64. dáða. — 65. skák. — 67. tarf. — 69. laða. — 70. elli. — 72. ull. — 73. rör. — 74. kær. — 75t lýt. — 78. gá. — 79. fæ. Svar við orðaþraut á bls. 13. BALDUR. BRENN AFINN LÓMUR DtíFUR UNAÐS RÁMUR Svör við spurningum á bls. 4: 1. Magnús Stefánsson (Öm Amarson). 2. Arið 1931. 3. 195 kílómetrar. 4. Hann var fransk-pólskur, og var uppi fr&. 1810 til 1849. 5. Um 1600. 6. A ámnum 1776 til 1783. 7. Sigurður Thoroddsen. 8. Um 1700. 9. 1 Italíu og Sovétsambandinu, 10. Arið 1763.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.