Vikan


Vikan - 07.10.1943, Blaðsíða 15

Vikan - 07.10.1943, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 40, 1943 15 Nýjar bœkur Þrjár Ijóðabækur, eftir KOLBEIN HÖGNASON í Kollafirði: Krœklur, Olnbogobörn og Hnoðnaglar. Alls um 500 blaðsíður. 1 Kræklum og Olnbogabörn- um eru kvæðin, en í Hnoðnöglum eru lausavísur hans. Kolbeinn Högnason í Kollafirði er löngu þjóðkunnur maður fyrir lausavísur sínar, sem eru margar afburða smellnar og hafa flogið um land allt beint af vörum hans. — Hitt hefir ekki öllum verið jafnkunnugt, að Kolbeinn er að minnsta kosti jafnvíg- ur á löng kvæði, og að mörg af kvæðum hans eru með því bezta, sem ort hefir ver- ið á íslenzka tungu. Ljóðavinir um land allt munu fagna útkomu þessara bóka. Mandolínkennslubókin eftir Sigurð H. Briem er komin í bókaverzlanir. Nú geta menn lært að spila á þetta vinsæla og handhæga hljóðfæri. Setningafræði Björns Guðfinnssonar er komin í bókaverzl- anir. Bók þessi hefir áður verið seld eingöngu hjá Ríkisútvarpinu, en verður hér eftir seld hjá bóksöl- um um land allt. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR. T E X A C o KOPPA- ÖXUL- GEAR- KÚLULEGU- BOXALOKA- SPIL- VAGN- Feiti MÓTOKBÁTA- GUFUSKIPA- BIFREIÐA- DYNAMÓ- STEFNISRÖRS- SKILVINDU- SAUMAVÉLA- Olíur Verzlun O. Ellingsen h.f. >>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:♦»»»»»» »»»»: ►»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:< v V V V s ♦ V V ►$ s V V V V s $ s V ►;< V >:< V V V s V ►;< ♦ s ♦ V ►;< V V ►;< ►;< ►:< V V V S V S V V s V V ►;< V s V V V s ♦ V V Tilkynning til hluthafa H.f. Eimskipafélag íslands >;< $ >5 v v S ►;< v V V V V Gegn framvísun stofna frá hlutabréf- um í h.f. Eimskipafélagi Islands fá hluthafar afhentar nýjar arðmiðaarkir á skrifstofu félagsins í Reykjavík. — Hluthafar búsettir úti á landi eru beðn- ir að afhenda stofna frá hlutabréfum sínum á næstu afgreiðslu félagsins, sem mun annast útvegun nýrra arðmiða- arka frá aðalskrifstofunni i Reykjavík. v S V V S s ►;< s I ►J V 9 0 0 v V ►J V ►J V V V V V V V 9. v v V V 9 V V V V $ V V v V ►J V V ►J ►J V ►J ►;< *;< ►t< »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:♦»:♦:♦:♦:♦:♦ Verkamenn, Trésmíði og múrara vantar nú strax í Hitaveituvinnuna. Skráning kl. 11—12 daglega á skrifr stofunni, Miðstræti 12. Heigaard & Schultz A.S.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.