Vikan


Vikan - 14.10.1943, Blaðsíða 15

Vikan - 14.10.1943, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 41, 1943 15 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiiii SKRÁ yfir rekstrartíma Sundhallarinnar veturinn 1943—44. (11. okt.—1. maí). — 10—1.15 Skólafólk og: bæjar- Mánudagur. Kl. 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- menn úr hemum. — 10—1.15 Skólafólk og bæjar- búar (fullorðnir). — 1.15—2.20 Herinn. — 2.20—5 Skólafólk. — 5—8 Bæjarbúar. •— 8—10 Bæjarbúar (kl. 9—10 Sundfél.). Þriðjudagur. Kl. 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- menn úr hemum. — 10—1.15 Skólafólk og bæjar- búar (fullorðnir). — 1.15—2.20 Herinn. — 2.20—5 Skólafólk. — 5—8 Bæjarbúar. — 8—10 Herinn. Miðvikudagur. Kl. 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- menn úr hemum. ■— 10—1.15 Skólafólk og bæjar- búar (fullorðnir). — 1.15—2.20 Herinn. — 2.20—5 Skólafólk. — 5—8 Bæjarbúar. — 8—10 Bæjarbúar (kl. 9—10 Sundfél.). Fimmtudagur. Kl. 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- menn úr hernum. búar (fullorðnir). — 1.15—2.20 Herinn. — 2.20—5 Skólafólk. — 5—8 Bæjarbúar og yfirmenn úr hemum. — 8—10 Bæjarbúar. Föstudagur. Kl. 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- menn úr hernum. — 10—1.15 Skólafólk og bæjar- búar (fullorðnir). — 1.15—2.20 Herinn. — 2.20—5 Skólafólk. — 5—8 Bæjarbúar (5—6 konur) — 8—10 Bæjarbúar (kl. 9—10 Sundfél.). Laugardagur. Kl. 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- menn úr hemum. — 10—1.15 Bæjarbúar. — 1.15—2.20 Bæjarbúar. — 5—8 Bæjarbúar. — 8—10 Herinn. Sunnudagur. Kl. 8—10 Bæjarbúar og yfirm. úr hernum. — 10—3 Bæjarbúar. — 3—5 Herinn. ATHS. Á helgidögum og lögskipuðum fridögum er opið eins og á sunnudögum, nema annað sé auglýst. Á stórhátíðum er lokað allan daginn. Aðgöngumiði veitir rétt til 45 min. vem í Sundhöllinni og er þar í talinn tími til að afklæðast og klæðast. — Börn, 12 ára og yngri, fá ekki aðgang eftir kl. 7 e. h., nema þau séu í fylgd með fullorðnum. — Miðasalan hættir 45 mín. fyrir sfeóla-, hermanna og lokunartíma. SUNDHÖLL REYKJAVlKUR. GEYMIÐ TÖFLUNA. Vélaverkstœði Sigurðar Sveinbjörnssonar Sími 5753. — Skúlatún 6. — Reykjavík. Teknr að sér viðgerðir á bátamótor- um, allt að 25 hestafla. Prufukeyrum og innstillum vélarn- ar að viðgerð lokinni. Með þessu er hægt að gera gamla vél sem nýja. Sendið mótorana í heilu lagi, til þess að hægt sé að gera þá í stand fullkomlega. Kaupi einnig notaða mótora. •»>»»»»»»»»»»»»r»»»»»>»»»»»»»; Orðsending um happ- drœtti Laugarneskirkju Vegna þess, að sala happdrættismiða Laugameskirkju hefir ekki gengið eins vel og vér höfðum ástæðu til að vona þegar oss var veitt happdrættisleyfið þ. 21. apríl í vor, höfum vér neyðst til að fá frestun á drætti til 8. janúar n. k. SÓKNARNEFND LAUGARNESSÓKNAR. iiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiimmmimiiiiiiiiiiimiimimiiimmmimmimimimmi Hvaða kunnáttu er mest í varid? Framhald af bls. 10. 5., hin margvíslegu störf, sem taka Upp fyrir manni tímann á hvíldar- •og næðisstundum, eftir því sem smekkur manns og tilfinning segir manni fyrir. Þessi niðurskipun er eðlileg. Fyrst og fremst þarf þó að gæta lífsins og halda því við beinlínis eða óbeinlínis. Um foreldrastörf getur eigi orðið umtalsmál fyr en menn eru famir að geta haft ofan af fyrir sér, en þau störf verða aftur að ganga fyrir öll- um störfum í þarfir þjóðfélagsins, enda eru foreldrastörfin frumlegri heldur en þjóðfélagsstörfin. Siðast koma öll þau störf, er snerta fagrar listir, og em mönnum til endurlífg- unar og hressingar, enda getureigitil þeirra komið nema lífsviðurværi sé fyrir hendi, og til sé heimilislíf og þjóðlíf. Við þetta verður þó uppeldið að vera miðað, það verður að leggja mesta áherzlu á það sem hefir mesta þýðingu og mest gildi. (IJr uppeldi barna og unglinga). SKRlTLUR Viila: Ég þoli alls ekki að hugsa til þrítugasta afmælisdags míns. Bella: Elskan mín, hvað kom fyrir ? Maður nokkur kvongaðist þrisvar sinnum, tvisvar í Ameríku og einu sinni í alvöm. Hún: Fékkstu samþykki föður míns? Hann: Já, það var allt. Höfum fengið Midstöðvarkatla 2,8—3,4 og 4 fermetrar og Gúmmíslöngur 3/4”, i” og iy4”. m A. Einarson & Funk Tryggvagötu 28. Sími 3982.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.