Vikan


Vikan - 28.10.1943, Blaðsíða 16

Vikan - 28.10.1943, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 43, 1943 Fyrirliggjandi: Rafsuðutœki. vœntanlegur brádlega. C.Þ0BSIEIN8S0N s J0HH8IN" VEGGFÓÐRIÐ er komið. Ensk stærð og gerðir. Ennfremur panel-pappi, gólfdúkapappi og vatnshelt gólfdúkalím. Veggfóðrarinn h.f. Kolasundi 1. Sími 4484. ‘Urval 5. hefti 2. árgangs, er komið í bókaverzlanir EFNI : Boðberar sannleikans...............Kaj Munk Baráttan við kafbátana . . The American Mercury Ætlað feðrum einum.........„Unaöslegir dagar“ Efnaskiptarannsóknir með frumeindabrjót Science Digest Meðferð taugasjúklinga ............Your Life Flugvél framtíðarinnar....Mechanix Illustrated Æviferiil og ástir Síamstvíburanna . Kiwanis Magazine Fáni hlátursins...........,People are Curious“ Einkennileg tilviljun .........Science Digest Saga sulfalyfjanna ....The American Mercury Meslu skemmdarvargar í heimi . . The Star Weekly Ólenka.......................Anton P. Tjekoff Jósúa frá Nazaret .... „The Story of Mankind“ Hinn lífeðlisfræðilegi þáttur kynferðis „ The Physiology of Sex“ Töfrar trjáviðarins....The American Mercury Auglýsingar og tannhirðing....Reader's Digest Skjaldbaka til skemmtunnar . The Atlantic Monthly Upphaf ísaldar á sviði skurðlækninga .... Hygeia Ertu gáfaður?.........The American Magazine Bókin: Flicka..............eftir Mary O'Hara Auminga litla ríka stúlkan fæst í bókaverzlunum og kostar í bandi kr. 1.90 Bók þessi er leiksaga fyrir börn, með myndum. Vélaverkstœði Sigurðar Sveinbjörnssonar Sími 5753. — Skúlatúnö. — Reykjavík. Tekur að sér viðgerðir á bátamótor- um, allt að 25 hestafla. Prufukeyrum og innstillum vélarn- ar að viðgerð lokinni. Með þessu er hægt að gera gamla vél sem nýja. Sendið mótorana í heilu lagi, til þess að hægt sé að gera þá í stand fullkomlega. Kaupi einnig notaða mótora. SHIRLEY TEMPLE leikur aðal hlutverkið. | Ljósmœðrastöður. Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur 7. þ. m. | verða skipaðar 3 (þrjár) nýjar ljósmæður í lögsagnarinn- | dæmi Reykjavíkur frá 1. janúar næstkomandi. Laun verða greidd skv. ákvæðum ljósmæðralaganna nr. | 17, 19. júní 1933, kr. 1000.00 á ári (byrjunarlaun) auk I venjulegra kaup- og verðlagsuppbóta. Umsóknir sendist til lögmannsembættisins fyrir 15. nóv- I ember næstk., en stöðurnar verða veittar eftir tillögum | bæjarstjórnarinnar, svo sem fyrir er mælt í ljósmæðra- = lögunum. 3 LÖGMAÐURINN I REYKJAVÍK Kr. Kristjánsson, settur. ♦»»»»»»»»»»»»»»:♦»»»»»»»»»»»:< STEINDÓRSPRENT H.P.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.