Vikan


Vikan - 18.11.1943, Blaðsíða 2

Vikan - 18.11.1943, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 46, 1943 Pósturinn | ~~~~ satt að fyrsta manntal á Islandi hafi ■ verið tekið 1703 og ef það er, hve þá var margt fólk hér? Kæra Vika! Getur þú gjört svo vel og sagt mér í hvaða kvæði þessar hendingar eru: „Eiríkur með hægðar hrós, hann er orðin matrós.“ Elsku, Vika mín, ef þú getur leyst úr þessu, viltu þá gjöra svo vel og birta kvæðið fyrir mig. Fyrirfram þökk. Sirrý. Svar: Matrósvísur. Eiríkur með hægðar hrós, hann er orðinn matrós, þótti betra en lærðra ljós, að lifa og deyja matrós, þó hann áður þýddist drós, þurfti ei verða matrós en af því, sem hann í sig jós, eflaust varð hann matrós. En ef hann með ágætt hrós orðið hefir matrós, stendur sig um flyðru fjós, sem ferðugasti matrós, eignast síðan auð og drós uppstígandi matrós, — verður kapteinn svo til sjós seinast upp úr matrós. Heimilisblaðið Vikan, Kirkjustræti 4, Reykjavík. Ég undirritaður óska eftir að kom- ast í bréfasamband við stúlku á aldr- inum 15—16 ára, hvar sem er á landinu. Virðingarfyllst, Ragnar Hermannsson, Gerðakoti, Ölfusi, Árnessýslu. Kæra Vika! Geturðu sagt mér hvort það er 13 ára forvitinn. Svar: 1 „Skipun heilbrigðismála á Islandi" segir svo um þetta efni: „ . . . Árið 1703 fór, eins og kunnugt Framh. á bls. 7. FILTPAPPI Vírnet 1”. Skólprör og tengihlutir. Saumur. Smekklásar. Hurðarskrár og Handföng. Lamir. Speglar í baðherbergi. Glerhillur og Handklæða- haldarar. Rafmagnsstrau- járn, 220 volt. Pönnuköku- pönnur. A. Einarsson & Fúnk Tryggvagötu 28. »»»»»»»»»»»»»»»»»»»:♦»»»:♦»»» Vélaverkstœði Sigurðar Sveinbjörnssonar Sími 5753. — Skúlatún 6. — Reykjavík. Tekur að sér viðgerðir á bátamótor- um, allt að 25 hestafla. Prufukeyrum og innstillum vélarn- ar að viðgerð lokinni. Með þessu er hægt að gera gamla vél sem nýja. Sendið mótorana í heilu lagi, til þess að hægt sé að gera þá í stand fullkomlega. Kaupi einnig notaða mótora. ♦»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>:< »»»»»»»:♦»»»»»»»»»»»>»»»»»»» V V V V V V V v V V V v V Ný bók: V AXTARRÆKT v V V V V * V V V eftir ión Þorsteinsson, íþróttakennara, '4’ |^j £ fœst í bókaverzlunum, kostar 10 krónur $ $ :♦: ►T< V »»»»:♦»»»»»»:♦»»:♦»»»»»»»»:♦»»»:♦> Bifreiðaeigendur! Komum til með að smíða í stórum stíl 2ja og 3ja manna hús á vörubíla. Þurfum ekki að hafa bifreiðina nema 3—4 daga. Framkvæmum einnig ailskonar: YFIRBYGGINGAR RÉTTINGAR KLÆÐNINGAR. Sjáum yfirleitt um alla vinnu við bifreiðar. Skúlatún 4. Sími 1097. ] ATHYGLI skal hér með vakin á eftirfarandi breytingu á [ [ lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað, [ [ samkv. staðfestingu dómsmálaráðuneytisins. 1. gr. : Þar til öðru vísi verður ákveðið mega börn, 5 [ yngri en 14 ára, ekki vera á almannafæri seinna : [ en kl. 8 á kvöldin á tímabilinu 1. sept. til 15. maí [ [ og ekki seinna en kl. 10 frá 15. maí til 31. ágúst, [ [ nema þau séu í fylgd með fullorðnum. Þetta tilkynnist hér með hlutaðeigendum til j [ eftirbreytni. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 9. nóv. 1943. BERGUR JÓNSSON. Útgefandi: VTKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.