Vikan


Vikan - 18.11.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 18.11.1943, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 46, 1943 Ýmsir kvikmyndaleikarar Errol Flynn og Fred Mae Murray I kvikmyndinni ,,Steypiflug.“ James Stewart og Paulette Godd- ard í kvikmyndinni „Heillastund." * Rosalind Russell. Priscilia Lane og Ronald Regan Lynn í kvikmyndinni „Milljóna- stúlkan“. þó helvízkir pistlarnir,“ gall við önnur kerling. Þaðan er það orðtak dregið, að ekki sé gaman að guðspjöllunum, þegar manni ofbýður eitthvað, að kerlingunni þótti ekkert til þeirra koma hjá tröllasögunum og lygasögunum, sem hún var vanari að heyra og þótti meiri mergur í. (Þjóðsögrur J. Á.). öfugmælavísur. Hunda elskar hrafninn mest, hleypur jarðföst þúfa, tófa er í tryggðum bezt, tálsömust er dúfa. Lambið er grimmt en ljónið spakt, leti upphaf dygða, húsgangsmenn hafa hæstu akt, en höfundur rógur tryggða. Það var harla gott. Þegar guð drottinn hafði skapað himin og jörð, virti hann það fyrir sér og sá, að það var harla gott. En kölski var ekki á því. Honum sveið það, hversu fagur heimurinn væri. Hann tók það ráð í reiði sinni, að hann meig á móti sólinni og ætlaði að myrkva með því þennan dýrðardepil sköpunarverksins. En ekki varð nú af því samt, því úr migu kölska myndáðist Mý- vatn á Norðulandi, enda þykir það jafnan ljótt stöðuvatn og þó mývargurinn, sem vatnið dreg- ur án efa nafn af enn verri, og er hann sann- kallað kvalræði fyrir menn og málleysingja um- hverfis vatnið. Sonurinn Framhald af bls. 4. un, og andlit hans var svo náfölt, að Kemp stöðvaðist skelfdur í dyrunum. En drengurinn hafði heyrt til hans, og nú opnaði hann augun og horfði á föður sinn með dökkum ástríkum augum. „Ó, Basil,“ sagði Charles. „Ég er búinn að kaupa handa þér dásamlega nýja fiðlu. Sjáðu hérna. Og á morgun —.“ Hann ætl- aði að segja drengnum, að hann ætti að fá kennslu, en orðin köfnuðu í hálsi hans. Hann opnaði kassann með titrandi fingr- um og lagði dýrgripinn varlega á rúmið. Veiki drengurinn strauk hendinni var- lega um hljóðfærið og horfði þakklátum og ástúðlegum augum til föður síns. Svo dró hann fiðluna til sín og reisti sig hálf- vegis upp í rúminu og strauk boganum yfir strengina. Dýrðlegir tónar fylltu litla herbergið, og foreldrarnir stóðu agndofa og hlustuðu. Drengurinn hélt áfram að spila, en tónarn- ir urðu daufari og daufari, þangað til fiðl- an og boginn runnu úr máttlausum hönd- um hans, og hann féll aftur á koddann. Basil var dáinn, en um varir hans lék sælubros. Svar við orðaþraut á bls. 13. FLUGVIRKI. FL JÓÐ LÆRIÐ UN AÐS GRUN A VÆGJA ILINA RÆSIR KR ATI ILINA Svör við spurningum á bls. 4. 1. Krit. 2. 333 dagar (326—349). 3. Sebastopol. 4. 836 km. 5. Brezki skáldsagnahöfundurinn Conan Doyle. 6. Franski fomminjafræðingurinn Frangois Champillon, sem var með í förinni, fann lyk- ilinn að „Hieroglyph“-unum (myndletrinu). 7. Hún er eftir Einar Benediktsson og er i Ólafs rímu Grænlendings. 8. Rhodesia heitir eftir miljónamæringnum Cecil John Rhodes (1853—1902). 9. Aðeins 19, því að árið 0 var ekki til! 10. Fidelio. Lausn á 208. krossgátu Vikuimar. Lárétt: 1. drykkjuskapur. — 11. sái. — 12. grá. — 13. sál. — 14. nóa. — 16. lifa. — 19. basl. — 20. trú. — 21. ána. — 22. lóð. — 23. sæ. — 27. fl. — 28. afl. — 29. blaðran. — 30. slý. — 31. VI. — 34. ás. — 35. hugðarefni. — 41. rausa. — 42. úfann. — 43. gallagripum. — 47. af. — 49. la. — 50. fót. — 51. huggari. — 52. mas. — 53. él. — 56. kk. — 57. dag. — 58. hag. — 59. rós. — 61. allt. — 65. kolu. — 67. gái. — 68. ein. — 71. Góu. — 73. lán. — 74. sveitaheimili. — Lóðrétt: — 1. dái. —- 2. rift. — 3. kg. — 4. krá. — 5. já. — 6. s. s. — 7. kát. — 8. al. — 9. unað. 10. rós. — 11. Slysavamafélag. — 15. auglýsinga- skmm. — 17. arf. — 18. snúður. — 19. bót. — 24. æfi. — 25. glóð. — 26. lauf. — 27. flá. — 32. busar. — 33. lifur. — 35. hug. — 36. gal. — 37. apa- — 38. eir. — 39. núp. — 40. nam. — 44. laus. — 45. gugnar. — 46. iðra. — 48. fól. — 49. lak. — 54. mat. — 55. bók. — 57. DLIV. — 60. soll. — 62. lás. — 63. fit. — 64. mói. — 66. lái. — 68. ei. — 70. na. — 71. ge. — 72. um. 209 Vikunnar. Lárétt skýring: 1. garraveður. — 11. brosi. — 12. ráf. — 13. strengi. — 14. lærði. — 16. veittu eftirför. — 19. tjarga. — 20. atviksorð. — 21. þíðu. — 22. feit- meti. — 23. orka. — 27. kindum. — 28. flýtir. -— 30. lek. — 31. fiskur. — 32. frumefni. — 34. sk.st. (hljómfræði). — 35. kvöldrölt. — 41. fiskar. — 42. ókyrrt. — 43. hárskoma. — 47. andaðist. — 49. tveir seinustu. — 50. hár. — 51. húðin. — 52. hærra. — 53. mynt. — 56. eftirhermur. — 57. leiður á svip. — 58. fær. — 59. rennsli. — 61. vandræði. — 65. minnkun. — 67. son. — 68. ilát. — 71. töf. — 72. svell. — 74. líkræða. Lóðrétt skýring: 1. vond. — 2. hávaði. — 3. ávarp. — 4. rödd. 5. hlýju. — 6. leit. — 7. angan. — 8. frumefni. — 9. sættir sig við. — 10. kveikur. — 11. fylgiféð. — 15. steinþrepið. — 17. sár. — 18. helg. — 19. ástæður. — 24. hæðir. — 25. róa. — 26, yndi. — 27. kærleikur. — 32. óhappa. — 33. bagga. — 35. matarílát. — 36. sið. — 37. töluorð. — 38. fljótar. — 39. mánuður. — 40. rugga. — 44. klæð- leysi. — 45. öflugur. — 46. baggi. — 48. fjömg. — 49. hljóða. — 54. hús. — 55. stía. — 57. mallaði. — 60. tilbúningur. — 62. gufu. — 63. leiði. — 64. málmur. — 66. kvenheiti. — 68. forsetning. — 70. á nótum. — 71. upphrópun. — 72. gjaldeyrir.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.