Vikan


Vikan - 18.11.1943, Blaðsíða 16

Vikan - 18.11.1943, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 46, 1943 Jil - E súpur Slippfélagið í Reykjavík h.f. ' ero ávaif Siniar: 2309 - 2909 - 3009. Símnefni: Slippen. tilbúnar Hreinsum, málum, framkvæmum aðgerðir á stærri og minni skipum í pottinn m w m * CV H Fljót og góð vinna. lUal I nœstu búð SELJU1U: Saum, galv. og ógalv. — Skipasaum Borðbolta — Skrúfur — Fiskborða- lakk (Vebalac) — Gasluktir — Grastóg 5” og 6”. wmmmmmmmmMmmmmmmmsmmmsmmmmmmm >»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:< Dagur í Bjarnardal Sagan um Bjarnardalsmenn er eitthvert stórbrotnasta listaverk, sem þýtt hefir verið á íslenzku. Viðburðarík og áhrifamikil lýsing á norsku dalafólki, daglegu lífi þess, gleði og sorgum. Hetjudáð Norðmaima í baráttu fyrir frelsi vekur alheims athygli. Hvað- an kemur Norðmönnum sá reginkraftur er einkennir þá í þessari bar- áttu? Dalir Noregs hafa ahð upp hrausta syni og dætur, kynslóð eftir kynslóð, karla og konur af traustum stofni, sem aldrei létu bugast er A syrti að. f þessu snildar riti gefst okkur fslendingum kostur á að kynn- ast hinum trausta stofni Norðmanna — viðburðaríkri sögu, þar sem hver persóna er heilsteypt og stórfengleg. DAGUB 1 BJABNABDAL vaktl óvenju miltla athygli, þegar ritið kom fyrst út í Noregi. — Seldist bókin betur en öll önnur ritverk samtíðarhöfmida norskra. Síð- an hefir bókin verið þýdd á fjölda tungumála og hvarvetna hlotið miklð lof rit- dómenda. — „Bók þessi er heillandi í orðsins fylistu merkingu. — Hún hefir töfr- að mig. Gagnvart henni kemst engin gagnrýni að. — Eiginleikar bókarinnar virð- ast mér vera: Styrkur, fegurð, samhengi, tilgangur, jafnvægi, hraði og ekki síst reglulegt söguefni. ... Höfundur þessarar bókar er skáld, ef nokkur maður er það,“ segir ritdómari enska stórblaðsins Daiiy Xelegranh. »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>: Söguþœttir landpóstanna Vegna fjölda áskoranna hvaðanæfa sáu út- gefendur sér ekki annað fært en að gefa þetta rit út að nýju, — en fyrri útgáfan x seldist upp á svipstimdu, eins og kunnugt er. Hetjusagnir íslenzku landpóstanna ættu að ♦' vera til á hverju íslenzku heimili og mættu vera til brýningar þeirri kynslóð, sem nú vex upp við mildari kjör, og sú hætta vofir * yfir að verða lingerðari og sérhlífnari en þessir menn. Látið œsku íslands kynnast hetjum örœlanna »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»: v Á STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.