Vikan


Vikan - 09.12.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 09.12.1943, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 49, 1943 Gissur vantar peninga Gissur: Mig vantar nokkrar krónur til þess að taka þátt í samsætinu hans Binna-Pinna Gissur: Ég verð að biðja Rasmínu — það ætti að vera hættulaust, ef ég verð nógu fljótur að beygja mig, þegar hún reiðir til höggs —. Gissur: Ég hringi í Nabba-Snabba og bið hann að lána mér nokkrar krónur. — Ha? Hvað? Er hann kominn aftur í steininn ? — Sælir! Gissur: Heyrðu, dóttir góð! Þú gætir vist ekki lánað mér nokkrar krónur? Dóttirin: Og ég sem ætlaði að biðja þig um að lána mér! Gissur: Stundum felur hún það undir teppunum Gissur: Kannske það sé hér —. — en héma er það ekki. Gissur: Eg verð að gefast upp og vera heima. Rasmína: Stattu undireins upp! Gissur: Já, ástin mín! Gissur: Ég mátti svo sem vita, að Rasmína væri ekki heima, fyrst svona hljótt er í húsinu. Tína: Hún fór í búðir með skömmtunarseðlana yðar. Gissur: ftao..,ina er vön að fela peningana — hvar skyldi veskið hennar vera núna? Gissur Nú er ég búinn að leita í öllu húsinu og finn það hvergi. Rasmtna: Þú situr á peningaveskinu mínu! .

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.