Vikan


Vikan - 09.12.1943, Blaðsíða 13

Vikan - 09.12.1943, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 49, 1943 13 ÝMSIR KVIKMYNDALEIKARAR Dorothy Lamour og William Holden í kvikmyndinni „Plot- inn í höfn". Bette Davis og Errol Flynn í kvikmyndinni „Elísabet og Essex“. Aim Jviaier, a mioiu mynuimií, i kvikmyndinni „Takið' undir1.. '-Ati •i’lBíailH r.;. Ray Hilland og Betty Fieíd i kvikmyndinni „Eru eiginmenn nauðsynlegir ? “ Æfintýri Armenag Framhald af bls. 4. ur með tilveruna, og óska mér lífið engan- veginn öðruvísi en það er . ...“ Skip mitt flautaði í fyrsta sinn til brott- ferðar. Það var kominn tími til fyrir mig að fara um borþ. Ég þrýsti hönd Armen- ags að skilnaði. Kona hans kom einnig til þess að kveðja mig. „Ég ímynda mér, að maðurinn minn hafi sagt yður frá æfintýri okkar,“ sagði hún brosandi. „Þér hafið séð hversu ham- ingjusöm sambúð okkar er. Ef þér viljið höndla gæfuna, þá skuluð þér fara til Konstantinopel, og frelsa eina af þeim þúsundum kvenna, sem eru vanvirtar í Pasjas kvennabúrinu. Það mun gera þá hamingjusama, sem frelsuð verður og yður sjálfan líka ..." * 4 I 5 Dægrastytting Orðaþraut. R AMB FLÓ A ARMI ÆÐUR N AUÐ OKIÐ Fyrir framan hvert þessara orða skal setja einn staf, þannig, að séu þeir stafir lesnir ofanfrá og niðureftir, myndast nýtt orð, og er það nafn á vissum tíma sólarhringsins. Sjá svar á bls. 14. í\jóðtrú. Ef gengið er á mannbroddum, eða stungið niður broddstaf inni í húsum, svo að ólétt kona gangi yfir broddholumar, verða holur upp í iljamar á baminu, sem hún gengur með. Ef böm klippa mat sinn með skæmm, í stað þess að skera hann með hníf, þá vaxa þau ekki meira. Ekki má bera eld í bæ, þar sem eldur er fýrir, því það á að áuka ósamlyndi. Ekki má drekka af pottbarmi eða stíga yfir pott, þvi þá getur maður ekki skilið við, nema potti sé hvolft yfir hofuð manns i andlátinu. -----i — " ' á ' Ef maður sér stjömuhrap, heyrir maður innan skamms mannslát úr þeirri átt, sem stjaman hrapaði úr. Ef þrjár amir fljúga hver á eftir annari, er það fyrir stórtíðindum. Ef hundar gelta ekki að komumanni, þá er hann ófrómur. Ef tveimur dettur sama í hug i einu, þá er sá feigur, sem seinni verður til að segja hugsun sina, nema hann segi um leið: „Ég er ekki bráð- feigari en guð vill,“ þá er hvorugur feigur —. Ef maður dettur, þegar maður fer að heiman, boðar það heill, en óheill, ef maður dettur á leiðinni heim; því „fall er farar heill frá bæ, en ekki að.“ Öfugmælavísur. ömina léit ég synda á sjó, svanurinn hræið etur, kisa á djúpi karfa dró, en kýr rær öllum betur. Eitur er bezt í augna rann ýrt með dropa feitan, það er hollt fyrir þyrstan mann að þamba kobar heitan. Að skipta Iiði. Leikmenn geta verið svo margir sem vill. Þeir skipta sér í tvo flokka. Annar flokkurinn heldur fyrst kyrru fyrir á eirthverju tilteknu svæði, sem oft er mjög stórt. Þegar líklegt er að felumenn- imir séu komnir í félur fára hinir að leita. Felu- menn láta þá, sem em liprastir af þeim, njósna Gefið virfium yðar bœkur í jólagjöf, en bókamerki þarf að fylgja H appdrœttismiði Laugarneskirkju er tilvalið bókamerki. Tvennt unnið í senn: Qott málefni stutt. Vinningurinn er hlýtur. peim l'* v

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.