Vikan


Vikan - 16.12.1943, Blaðsíða 33

Vikan - 16.12.1943, Blaðsíða 33
JÓLABLAÐ VIKUNNAR 1943 33 Ráðningar á þrautum á bls. 25. I. Bifreiðarstjórinn sparar sér 20 mín. akstur við það, að herra Brown hefur gengið á móti honum; það er því 20 mín. akstur frá þeim stað sem þeir hittast, til járnbrautarstöðvarinnar og aftur til baka til þessa'sama staðar. Brown er því kom- inn 10 mín. akstur frá stöðinni. Þar sem bifreiðin á að koma á stöðina kl. 5 stund- víslega, er klukkan 4,50, þegar Brown stígur upp í hana. Hann gekk af stað kl. 4 og hefur því gengið í 50 mín. II. Hann kastaði kúlunum til skiptis upp í loftið og gætti þess, að jafnan væri ein á lofti. Það voru því aldrei meira en 199 pund á brúnni. Jólakrossgáta Vikunnar 1943 nr. 1. 79Í \<ro 98 \rog Wt Y? \i'Z \ií V 9 /O // j/S Izz hí Lárétt skýring: 1. Gras. —5. Haf. — 6. samtenging. -— 8. -Synja. — 12. okkur. — 15. Raus. — 16. Hús. —18. kvenm. nafn. - 19. Borða. - 20. Gusa. -21.Klukka. — 22. Svif. — 23. öðlast. — 24. Tveir eins. — 25. Guð. — 26. Pomain. — 27. Klukkna. — 30. Lengdarmál. — 32. Draup. — 34. Bardagi. — 35. Skemmd. — 36. Lærlingar. — 41. Líta. — 42. Knattsp.félag. — 43. Kvenheiti. — 44. Fangamark. — 45. Bardagi. — 46. Hnökri. — 48. I-íáð. — 49. Skordýr. — 50. Púki. — 51. Tveir fyrstu. — 52. Óður. - 54. Tveir eins. — 56. næði. — 57.Tóm. 58. væta. — 59. Á fæti. — 61. Fánga. — 63. Sagnbót. 64. Ending. — 66. Láglendi á Suður- landi. — 71. Sturluð. — 72. Býli. — 73. Gttekið. — 74. Greinir. — 75. Titill. — 77. Tánga. — 80. Vopn. — 82. Undir málningu. — 84. Fugl. — 85. Karlm.n. — 86. Umdæmisstafir. — 87. Hola. — 90. Gelta, boðh. — 91. Skip (sk.st.). — 92. Sjáðu. — 96. skifting. — 97. Fæddu. — 98. Á fæti. — 99. Stefna. — 100. llát. — 101. Embættismaður. — 107. Strákling. - 108. Stafur. - 109. Aular. - 110. Samhljóði. — 111. Óhreinindi. •— 113. Tveir ósam- stæðir. — 114. Umdæmisstafir. — 115. Tveir eins. — 116. Snös. — 119. Svifdýr. — 122. Matur. — 123. Átt. — 125. Mett. — 126. Egg. — 127. Uát. — 128. þrautir. Lóðrétt skýring: 1. Flík (e.f.) — 2. Dúkur. — 3. Urgangur. — 4. Álas. —■ 5. Visan. — 7. Kaðall. — 8. Blótstaðs. 9. Karlm.n. (stytt) — 10. Iþróttaafrek. — 11. Bit. — 13. Blunda. — 14. Þrætur. — 16. Geymsla. — 17. Trylla. — 27. Verslun (sk.st.) — 28. Öfugur. — 29. Bára. ■— 31. Innífli. — 32. Trjágarðamir. -— 33. Skáld. — 34. Keyra. — 37. Get. — 38. Þvengir. — 39. Agnir. — 40. smátækur. — 45. Sómi. — 46. Líkamshl. — 47. Eyrðarleysi. — 53. Snæddu. ■—• 55. Tímabil. — 60. Stansað. — 62. Örva. — 63. Þingdeild. — 64. Bind. — 65. Hinir. — 66. Fomafn. — 67. Tveir hljóðstafir. — 68. Atviksorð. — 69. Sigmðu. - 70. Fleirtölu ending. - 76. Hæða. - 78. Gröm. — 79. Sæti. — 80. Árheiti. — 81. Æst. — 83. Óþjóðalýðurinn. — 87. Karlm.n. — 88. Drykkjar. — 89. Missiraskifti. —- 92. Ögn. — 93. Fiskur. — 94. Fugl. — 95. Reirður. — 96. Lætin. —• 102. Gróðurblettur. — 103. Karlm.n. (þ.f.) — 104. þrjár eins. — 105. Stór. — 106. Karlm.n. — 112. Fjærst. — 115. Ending. — 117. Ekki. — 118. Málfr.sk.st. — 120. Oddi. — 121. Ending. — 122. 111. — 124. Á nótum. IH. Þegar deilirinn er margfaldaður með 7, kemur út tala með 3 tölustöfum (c). Þeg- ar deilirinn er margfaldaður með þriðja staf í kvótanum, kemur út þriggja stafa tala (e), sem er svo há, að þegar hún er dregin frá f jögra stafa tölu (d), koma að- eins tveir tölustafir niður (fyrstu 2 staf- irnir í (f)). Enn hærri er fremsta talan í kvótanum, sem gefur fjögra stafa tölu, þegar deilirinn er margfaldaður með henni (a). Þessar tölur eru því 8 og 9, og fyrstu stafir kvótans eru því 978. 1 línunni (f) hafa tveir tölustafir verið dregnir niður í einu. Fjórða tala kvótans er því 0. Síðasta talan er 9, því að fjögra stafa tala (g) kemur út, þegar deilirinn er margfaldað- ur með henni. Kvótinn er því 97809. Þá er að finna deilirinn. Á (e) sést, að deilirinn er í hæsta lagi 124, því að ef hann væri hærri, mundi þessi tala vera með fjórum tölustöfum. Deilirinn margfaldaður með 9 er því í hæsta lagi 1116, og getur talan (f) ekki verið hærri en þetta. Þeir tveir tölustafir, sem út koma, þegar þriggja stafa talan (e) er dregin frá fjögurra stafa tölunni (d), geta því ekki verið aðrir en 11 eða 10. Talan (d) er í lægsta lagi 1000, og getur talan (e) þvi ekki verið lægri en 989, þar sem mismunur á (d) og (e) er í hæsta lagi 11. Talan (e) er því milli 989 og 999; ennfremur ganga 8 upp í tölunni, því að hún er deilirinn margfaldaður með 8. Eina talan, sem um er að ræða, er 992, og deil- irinn því 992:8 eða 124. Deilistofninn er þá 124x97809 eða 12128316. Dæmið er þá þannig: 124)12128316(97809 (a) 1116 (b) 968 (c) 868 (d) 1003 (e) 992 (f) 1116 (g) 1116 0 IV. Brauðin voru 8, og þar sem þeir snæddu jafnt, kom ®/3 í hlut hvers. Annar ferða- maðurinn lagði fram 15/3, en át 8/3; hann lagði því t/3 til máltíðar gestsins. Hinn lagði fram 9/3 og át s/3; lagði því Va til gestsins. Sá fyrrnefndi fékk því 7 silfur- peninga, en hinn 1. V. Jóhanna er 17 ára gömul. VI. Fullar Hálfar A 3 1 B 3 1 C 1 5 eða A 2 3 B 2 3 C 3 1 Tómar 3 3 1 2 2 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.