Vikan


Vikan - 16.12.1943, Blaðsíða 37

Vikan - 16.12.1943, Blaðsíða 37
„JÓLABLAÐ VIKUNNAR 1943 37 Lárétt skýring: 2. málmur. — 4. afl. — 6. hneigir. -— 7. vesæls. — 10. fótabúnað. — 11. leiða. •— 13. ætt. — 14. straumkast. — 16. spákonan. — 17. ættarsetri. — 19. nögl. — 21. hár. — 23. röst. — 24. skrifari. — 26. leikslok. — 27. greip. — 29. fer undan. — 30. fella af. — 33. stakan. — 37. tré í skips- reiða. — 38. útlit. — 40. hlýt. — 41. arkaði. — 43. farfa. — 44. brak. — 46. fisk. — 47. ástar- hótin. — 50. á fæti. — 52. sagði ósatt. —: 54. geð- vonzka. — 55. haf. — 57. hrygga. — 60. fitlar. — 63. fjall. — 64. litla býlinu. — 68. fyrr. — 70. forfaðir. — 71. smælki. — 73. sting. — 74. ung- — 75. menn. — 76. fæddi. ■— 78. innyfla- rugl. — 79. skordýr. — 82. kemur í ljós. — 83. beiti fyrir. — 85. ókyrrð. — 87. fast forskeyti. — 88. samstæður. — 90. drykks. — 91. hengja. — 94. blæsvöl. — 95. borðandi. ■— 98. veikgerð. — 100. tilhaldssöm stulka. — 103. titra. — 105. gubba. — 106. elska. — 108. mannsheiti. — 109. °P- — 112. vætan. — 113. fljótið. — 114. stagað. Lóðrétt sltýring: 1. kjarni jólaskrautsins. -— 2. vegur yfir vatn. Lárétt: — 1. Skjálfandafljót. — 13. ósein. — 14. óneis. — 15. af. — 17. att. — 19. alt. — 20. Sg. — 21. rakki. — 23. áta. — 25. digna. — 27. fláa. — 28. ölvun. — 30. róar. — 31. sat. — 32. ár. — 33. ef. — 35. Ari. — 36. ör. — 37. ask. — 38. sál. — 40. an. — 41. öl. — 42. af. — 44. and- litsfegurð. — 46. dý. — 47. gá. — 49. L.s. — 51. rök. — 54. ýta. — 56. lá. — 57. jðs. — 59. rá. — 60. sá. — 61. rif. — 62. ópin. —• 64. króna. — 67. eiða. — 68. tafar. — 70. óra. •—• 71. armur. — 72. að. — 73. ref. — 75. orf. — 76. gn. — 77. stirt. 79. ós-kin. — 81. tækifærissinnar. — 3. ríf upp. — 4. heyrist frá kirkjum (þf.). — 5. iðnaðarmann. — 8. ullarhnoðrar. — 9. taka. — 10. vegglægjuna. — 12. yfirstéttina. — 13. brauð. ■— 15. heilt. — 18. stefna. — 20. gröf. — 22. amboð. — 23. skyrílát. — 25. gangur. — 27. mát. — 28. það, sem kertin eru steypt i. — 30. angra. — 31. lína. — 32. hræra. — 34. hreyfing. — 35. forfaðir. — 36. auðfenginn. — 39. eld. •— 41. líta. — 42. sk.st. (málfr.). — 44. meðal annars. —• 45. slá. — 48. tveir samstæðir. — 49. þing- deild. — 51. meðlag. — 53. kvæðis. •— 55. horfðu á. — 56. heyið. •—- 57. endi. — 58. friður. ■— 59. angur. — 60. þrýsti. — 61. þykjast. — 62. goð. — 63. málmur. •— 65. jarðbúa. — 66. dýrshúð (grá- vara). — 67. greinir. -—• 69. ask. — 70. hvílt. ■— 72. gagn. •— 75. fiskur. — 77. innsigli. — 80. ullarhnoðrar. —• 81. gelti. — 84. álfa. — 86. tíma- raðir. — 89. sundfugl. — 90. árabil. — 91. skinn. — 92. meðali. •— 93. sjó. — 95. kynstofn. — 96. raga. — 97. bamaleikfang. — 98. grýtta jörð. — 99. hlýju. — 101. nudda. — 102. veik. — 103. sama sem. •— 104. húsdýr. •— 106. tveir fyrstu. — 107. frumefni. — 110. tónn. — for- setning. Lóðrétt: — 1. starfsöm. — 2. jó. — 3. ásaka. — 4. leti. — 5. fit. — 6. an. ■— 7. dó. -— 8. ana. — 9. feld. — 10. litir. — 11. J. S. — 12. togarinn. —- 16. falar. — 18. útvarpsstjóri. — 20. snara. — 22. kát. — 23. ál. — 24. au. — 26. Góa. — 28. örk. — 29. nes. — 32. ás. — 34. fá. — 37. aldýr. — 39. lauga. — 41. önd. — 43. frá. -— 45. hljótast. — 48. fáfarnar. — 50. sópað. — 52. ör. — 53. kák. — 54. ýsa. — 55. tá, — 56. liðug. — 58. Sif. — 61. rim. — 63. narti. — 65. ró. — 66. na. — 67. erfin. — 69. reif. — 71. arki. — 74. fræ. — 75. oss. — 77. sk. — 78. tr. •— 79. ós. — 80. NN. largs er Þöri, er tó skal bjrja. Piltur og stúlka syngja saman: „ffig hef lyst jafnvel að reisa bú. Ég þarf fyrst jörð, stúlku (bónda), hest og kú, kistur, fötur, ltollur, trog, kvöm, smiðju, sái, kláfa, sængur, klæði, vog klúta, tröf, Ijái, fjárhús, pál, fjöld smíðatóla, bækur, stál, borð, reiðskap, stóla, ær, heynál, efni skósóla, eldsgögn, húsdýr, amboð, mat, iðni, forsjá, ánægt geð, einn vilja tveggja. Gefist blessun guðs þar með, gleðst lyndi beggja.“ Þó að langt sé nú orðið síðan þetta var kveðið, er margt í þvi, er á við enn í dag, þótt sumt sé nefnt, sem horfið er og annað komið í staðinn. Síðustu fjórar lin- urnar eru alltaf sígildar og eiga við hvar á jörðu sem er. Jólahugleiðing Framh. af bls. 5. jólahaldi þínu eða heimilis þíns, sem útilokar athygli þína á engasöng og jólaljósi, þá nem slíka hluti á brott. Og þú munt komast að raun um, að jólin flytja þér ennþá blessun, ef þér er alvara með að halda há- tíð. Sú hátíð fer fram bæði innra og ytra. Og af því að hún er and- leg hátíð, þarf hún líka andlegan undirbúning. Þegar talað er um jólaundirbúning, er oftast nær tal- að um hinn veraldlega undirbún- ing. Annríkið er oftast svo mikið alla jólaföstuna, að þá er víðast hvar ver sóttar messur en aðra sunnudaga ársins. Þó eru þeir helgidagar sérstaklega ætlaðir and- legum undirbúningi hátíðarinnar. Og það er eins og jólablærinn smá- færist yfir dagana, því nær sem dregur jólunum sjálfum. Andlegur undirbúningur gerir jólin ennþá bjartari, af því hann gerir sjálfan þig betur undir þau búinn. Þegar þú varst barn, var hið raunverulega tilefni jólanna rifjað upp fyrir þér. Þú lærðir jólasálma og jólalög. Og þú baðst guð um að gefa þér gleðileg jól. Haltu þessu áfram, og þú sannfærist um það, að ef jólauiidirbimingur þinn er í því fólginn að leggja af stað með hirðunum að jötu jólabarnsins, — jól þín í því fólgin að dvelja þar með þeim, þá munt þú einnig eftir jólin „snúa aftur“ með sömu gleði og þeir. Lausn á 212. krossgátu Vikunnar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.