Alþýðublaðið - 05.03.1923, Side 4

Alþýðublaðið - 05.03.1923, Side 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ skránni. Á móti frv. talaði m. a. Jón Baldviusson, og kváðst hann í sjálfu sér ekki hafa á móti breytingu á stjórnarskránni, t. d. um kosningarréttindi og yfirráð ríkisins yfir eignum einstaklingá o. fl., en lítils virði sá sparnaður, sem fehgist með afnámi tveggja ráðherra og fækkun þinga, ef í staðinn réðu og ráðstöíuðu fé ríkisins ábyrgðarlausir menn, en ekki gert upp við stjórnina nema annaðhvort ár. Kosin var nefnd: Þorl. Jónsson, Ing. Bjarnason, Magn. Guðmundsson, Einar Þor- gilsson og Magnús Pétursson. Á laugardag voru til i. umræðu frv. um viðauka við lög um vegi, er vísað var til samgöngumála- nefndar og 2. umr., frv. um at- vinnu við vélgæzíu á mótorskip- um, er visað var til sjávardtvegs- nefudar og 2. umræðu, og frv. um breyting á lögum um laun embættismanna, er vísað var til allsherjarnefndar. Dagsverkagjafirnar tll AlÞýðuhússins. 23. og 24. febr. unnu: Þórður Tómasson Skólavörðustíg 25, Pálmi Ólafsson Spitalastíg 7, Björn Björnsson Bergþórug. 41, Árni Árnason Bakkast. 7, Pétur G. Guðmundsson, Hannes Krist- insson Laugaveg 111, Kristján Hjartarson Bergstaðastræti 15, Guðjón Brynjólfsson Bergstaða- stræti 34 B, Jóhann B. Snæfeld Njálsg. 14, Guðbjöm Björnsson Bergstaðastræti 48, Þorvaldur Ólafsson Laufásveg 25, Bjarni Bjarnason Framnesveg 48, Jón Sigurðsson Bjargarstíg 3, Hall- dór Bjarnason Vesturgötu 50 A, Páll Guðmundsson Ingólfsstr. 23, Jón Guðjónsson Suðurpóli, Ó.'i Vigfússon Laugaveg 38, Þor- lákur Guðmundsson B rónst. 30. 26.— 28. febr. unnu: H. H., K. G., E. H. Bergstáðastræti 51, Jón Guðlaugssqn Bergstaðástr. 1, Björn Björnsson Bergþóvug. 41, Eyjólfur Pálsson Skólavörðustíg 16 B, Málhildur Þórðárdóttir Suðurpóli, Þórður Tómasson Skólavörðustíg 25, Jón Baldvins- son Hverfisgötu 64, Hafldór Bjarnason Vesturgötu 50 A, Ei- ríkur Þorsteinsson Hverfisg. 94 Rósenkrans ívarson Laugav. 61, Þórður Þorsteinsson Nönnug. 10, Guðvalínus Guðjónsson Nönnu- götu 10, Sigurður Sigvaldsson Veltusundi 3, Páll Guðmundsson Ingólfsstræti 23, Þorfinnur Júlíus- son, Jóhanna Jónsdóttir Njáls- götu 5, Sigurður Magnússon Hverfisgötu 91. Eyjólfur Guð- muudsson Barónstig 18, Vilbogi Pétursson Grettisgötu 49, Bjarni Sigurðsson Barónstíg 30, Jónas Jónsson, >Garði<, Baldursg. Árni Þorleitsson Njálsgötu 17, Ólafur Brynjólfsson Hverfisgötu 58, Þuríður Friðriksdóttir Barónstíg 30, Guðm. Einarsson Vitast. 12, Guðni Guðnason Grettisgötu io, Guðbjörg Kristinsd. Laugav. 111. Peninga hafa gefið: Guðm. R. Oddsson Brekkustíg 8 kr. 15 00, Ólafur Kristjánsson Ránarg. 29 kr. 15.00, Guðm. Guðmundssoi Spítalast kr. 12.00, Grímur Óláfs- son Þingholtsstræti 15 kr. 15 00. Dm dagiQQ og veginn. Togararnir. Frá Englandi eru nýkomnir Egill Skallagrímsson og Skúli fógeti. Bífreiðar tvær rákust á í gær á Laugavegi og mölvuðu annað framhjólið hver á annari. Aðal f u n d u r Kaupfélags R eyk j- víkinga er í kvöld í Bárubúð kl. 71/2- Dýraverndunarfélag tslauds ætlar að halda hlutaveltu um næstu helgi til að afla sér nokk- urs fjár. Úra- og klukku-viðgerðir lækk- aðar að mun hjá Daníel & Þorkel Laugaveg 55. Otbbeiðið alÞíðublaðiði Templarar! Komið á fund st. Framtíðin nr. 173 í kvöld — Mál á dagskjá sem mjög varðar all ungt fólk. í t. v. o. k. — Æ. t, Réttindi að leigulóð til sölu. A. v. á. Dagshrún. Deildárstjórafundur verð- ur í Alþýðuhúslnu á morgun kl. 9 eftir hádegi. Stjórnin. Aðalfnndnr Sieinsmlðafélags lleykjavíbnr verður h-ddinn í Alþýðuhús’nu fimtudaginn 15. marz 1923 kl. 7 x/2 e. h. — Samkvæmt 11. óg 15. gr. félagslagauna byrjar fundur stundvíslega. — Aríð- andl, að félagsmenn mæti. Stlórnin. Húsmæður! Beynslan mun sauna, að „Smárasmj(irlíkið“ er bragð- bezt og notadrýgst til viðbits og bðkunar. — Dæmið sjálfar um gæðiu. Skakan lítur þannig út: Takið eftírl Dívana af flestum geiðurn sel ég ódýrara en allir aðrir. Sömuleiðis allar viðgerðir. Vinnustofan Laugaveg 50. Jón forsteinsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hállgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.