Alþýðublaðið - 06.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.03.1923, Blaðsíða 1
blaðið GefiÖ út aJ -A-lþýöuiloklixraro 1923 Þriðjudaginn 6. marz. tölubláð. Frá Alþiogi. PlngmannafruniTfirp. Frumvörp um viðauka við lög um vegi. Flutningsm : Þorst Jónss., Björn Hallss., Ben. Sv. og -iDg. Bjarnas. Bæta skal við þjoðvegi um bygð i norðaustui hluta lands- ins. — Frv. um atvinnu við véV gæzlu á íslenzkum mótorskipum. Flm.: Magnús Kristjánss, Frv. kemur fram vegna laga um kenslu í mótorvélfræði, er samþ. voru 1920, — Frv. um breyting á lög- um um iaun embættismanna. Flm.: Magnús Jónss. Niður falli rakmöik- uu á dýrtíðaruppbót presta, ev búa í sveit. — Fi v. um breyting á löggjöfinni um hlutfallskosningar. Flm.: Magnús Jónss. í stað lista- bókstafa komi listatölur frá 1 og áfram. — Frv. um stofnun sjóðs til bindiudisstarfsemi í landinu. Flra.;, Magnús Jónss. og P. Ótte- sen. Aiði af áfengisverzlun ríkis- ins sé varið til eflingar bindindi. Kostuleg sjálfsmótsögn! Petta er »ý fluga, sem egnt er fyrir auðvald- lega hugsandi bannsinna til þess að, ginna þá til fyrhgefningar á svik- unum frá í fyrra. fingsáJyktunartiIlaga stf, er getið var um í blaSinu í gær, um skipun nefndar 5 manna til að íhuga vatnamálin, var frá Sveini Ólafssyni og Porl. Jónssyni. Fyrirspnrnir þessar hafa enn komið fram til ríkisstjórnarinnar: Frá P. Ottesen, E. Þorg. og Hákoni um landhelgi og landhelgisgæzlu. Frá Jónasi Jónssyni um ferðalög ráðherra, hvað greitt hafi verið í ferðakostn- að ráðherra sírjan 1917, -hverjar íerðimar voru og hveit, hvað lengi hver einstök ferð hafi varað Og hver orðið árangur. Fiskverzlunin. ffil þingsins er nú kominn Hér með tilkynníst vinum og vandamSnnum, að konan mln, Ásbjörg Þorláksdóitir, andaðist I morgun. Reykjavík, 6. marz 1923. Eyjólfur Teitsson. %earf T : ELEPHANT 4 CIGARETTÉS \ SMAS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN ? THOMAS BEAR & SONS, LTD., I LONDON. ssHHSssmmHm IHHHEH0E3E3HHK2EI Kirkjuhljómleikar Páls ísólfssonar vetða endnrteknir finitudags og fðstadagskT0ld kl. 8Va. © Sííasta sinn. © Áðgangnr ao elns 1 krónu. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl. ísaioldar og Sigfúsar Eymunds- sonar ©g eftir kl. 7 í Good-templarahúsinu. skýrsia Péturs A. Olafssonar um horfur á markaði fyrir íslenjzkan flsk í Suður-Ámeríku. Kvað hanu telja Þær miklu betri en hann gerði sér vonir um áður en hann fór þangað. Sjálfsagt er, að AI- þingi láti prenta sKýrsluna í heild sinni, s/o að undanbrögðum við al- menning verði síður komið við í þessu merkilega máli. Skattamál. Fjárhagsnefnd heflr klofnað út af stjórnarfrv, um breyting á lögum um tekju- og eignaskatt. Meiri Framhald á 4. síðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.