Alþýðublaðið - 06.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.03.1923, Blaðsíða 1
Gefiö ilt af Alþýdaflokknnm 1923 Þriíjudaginn 6. marz. 52. tðlublað. Frá Alþingi. flngmannafrumyiirp. Frumvörp um viðauka við lög um vegi. Flutningsm : Þorst Jónss., Björn Hallss., Ben. Sv. og Ing. Bjarnas. Bæta skal viS þjobvegi um bygS i norSausluihluta lands- ins. — Frv. um atvinnu viS vél- gæzlu á íslenzkum mótorskipum. Flm.: Magnús Kristjánss. Frv. kemur fram vegna laga um kenslu í mótorvélfræSi, er samþ. voru 1920. — Frv. um breyting á lög- um um iaun embættismanna. Flm.: Magnús Jónss. NiSur falli takmörk- un á dýi tíSaruppbót presta, er búa í sveit. — Frv. um breyting á löggjöflnni um hlutfallskosningar. Flm.: Magnús Jónss. í staS lista- bókstafa komi listatölur frá 1 og áfram. — Frv. um stofnun sjóSs til bindindisstarfsemi í iandinu. Fim.: Magnús Jónss. og P. Ótte- sen. A.iSi af áfengisverzlun ríkis- ins sé variS til eflingar bindindi. Kostuleg sjálfsmótsögn! Betta er ný fluga, sem egnt er fyrir auSvald- lega hugsandi bannsinna til þess aS ginna pá til fyrirgefningar á svik- unum frá í fyrra. Þingsályktunartillaga sú, er getiS var um í blaíinu í gær, um skipun nefndar 5 manna til aS íhuga vatnamálin, var frá Sveini Ólafssyni og Forl. Jónssyni. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan min, Ásbjfirg Þorláksdóttir, andaðist i morgun. Reykjavik, 6. marz 1923. Eyjólfur Teitsson. föearý — ♦ ELEPHANT ! CIGARETTES \ SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN ♦ ♦ THOMAS BEAR & SONS, LTD., ^ LONDON. BHBBBBEiHHEiE Kirkjuhljómleikar Páls Isólfssonar verða endnrteknir fimtadags og föstudagskvold kl. Q Síðasta sinn. © Aðgangnr að elns 1 krónn. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl. Ísatoídar og Sigfúsar Eymunds- sonar eg eftir kl. 7 í Good-templarahúsinu. BBHHBHHHBHB Q HHHHHHHHHHH Fyrirspnrnlr þessar hafa enn komið fram til ríkisstjórnavinnar: Frá P. Ottesen, E. Poig. og Hákoni um kmdhelgi og landhelgisgæzlu. Frá Jónasi Jónssyni um ferðalög ráðhevra, hvað greitt hafi verið í ferðakostn- að váðherra sífian 1917, ■hverjar ferðirnar voru og hveit, hvað lengi hver einstök ferð hafi varað og hver orðið árangur. Fiskverzlunln. Til þingsins er nú kominn * t skýrsla Póturs A. Olafssonar um horfur á markaði fyrir íslenzkan flsk í Suður-Ameríku. Kvað hann telja þær miklu betri en haun gerði sér vonir um áður en hann fór þangað. Sjálfsagt er, að Al- þingi láti prenta skýrsluna í heild sinni, s'/o ab undanbrögðum vib al- menning verði síður komið við í þessu merkilega máli. Skattamál. Fjárhagsnefnd heflr klofnað út af stjórnarfrv, um breyting á lögum um tekju- og eignaskatt. Meiri Framkald á 4. síðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.